Morgunblaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HANN SEGIR ÞAÐ
KANNSKI EKKI ALLTAFEINS OG JÓN ER VANUR AÐSEGJA: „MAÐUR GETUR ALDREI
FENGIÐ NÓG AF KATTAHÁRUM“
GRILLMATUR ER
VONDUR! HANN
BRAGÐ-
AST
ALLUR
EINS
ÞÚ ERT
EKKI SVO
FRÁBÆR!
ÉG ER VISS UM AÐ ÞÚ
HEFUR ALDREI SKAUTAÐ
MEÐ PEGGY FLEMMING! ÞÚ
ÍMYNDAÐIR ÞÉR ÞAÐ BARA
ÞÚ HEFUR EKKI HELDUR
SKAUTAÐ MEÐ SONJU HENIE
ÉG HEF SÉÐ
BOBBY HULL Í
SJÓNVARPINU
ALLTAF
SAMA SAGAN!
HÉÐAN Í FRÁ VERÐUM
VIÐ AÐ GERA HLUTINA
ÖÐRUVÍSI!
ERTU AÐ REYNA AÐ FARA Í
TAUGARNAR Á MÉR EÐA ER ÞETTA
NÁTTÚRULEGUR EIGINLEIKI!
MIKIÐ ER ÞETTA
ÁHUGAVERT MYNSTUR
Á ÞESSU TEPPI!
ÞÚ HEFUR GREINILEGA
ALDREI ÁTT GÆLUDÝR
HEY!
SVONA,
RÉTTU
MÉR
SPAÐANN
KANNSKI
SKJÁTLAÐIS MÉR UM
ÞIG HAMARHÖND
ÞETTA HÉLT ÉG! NÚ VEIT ÉG
LEYNDARMÁL ÞITT
HÚN ÞJÁIST AF ÞRÁHYGGJU
OG VIRÐIST EKKI TAKA
ÞÁTT Í FÉLAGSLÍFINU
ÉG VEIT HVAÐ
VANDAMÁLIÐ ER.
ÉG ER Í SVO GÓÐU
JAFNVÆGI
ÉG VEIT
ÞAÐ NÚ
EKKI...
ÉG ER BÚIN AÐ ÁTTA MIG Á ÞVÍ AF
HVERJU JANICE GENGUR SVONA VEL Í
STARFI. HÚN ÞARF EKKI AÐ
HUGSA UM TVÖ BÖRN
Dagbók
Í dag er mánudagur 4. júlí, 185. dagur ársins 2005
Víkverji er bless-unarlega laus við
að eiga bíl. Hann átti
og rak bíl í nokkur ár
og varð frelsinu fegn-
astur þegar hann losn-
aði undan því oki. Á
menntaskólaárunum
átti Víkverji bíl til að
komast í skólann og
vinnuna og vann til að
geta átt bíl.
Á þeim tíma bjó
Víkverji reyndar í
Mosfellsbæ og stræt-
isvagnasamgöngur
þangað eru ekki og
voru því síður til fyr-
irmyndar. Víkverja hryllir við í
hvert skipti sem hann á leið framhjá
eða um biðstöðina á Ártúni enda
þurfti hann, fyrir bílprófið, að eyða
alltof miklum tíma þar. Svo miklum
að hann las heilu bækurnar í þessu
biðskýli en eins og nafnið gefur til
kynna líður tíminn þar miklu hægar
en hann gerir utan við biðina.
Víkverji er mjög undrandi yfir því
að ekkert hafi verið gert til að gera
þennan stað hressilegri. Þarna eru
nokkrir baklausir bekkir, leiðarkerfi
strætó á veggjunum og starfsmaður
sem er vel afgirtur en hefur þó litla
lúgu til að hafa samskipti við far-
þega.
Engin veitingasala
er á staðnum og fyrir
utan er lítið annað að
sjá en iðnaðarhverfi og
bílaumferð svo göngu-
ferðir eru afskaplega
lítið spennandi.
Engin aðkoma er
fyrir bíla sem olli móð-
ur Víkverja oft vand-
ræðum þegar hún sótti
hann á Ártún svo hann
þyrfti ekki að bíða þar
í allt að 50 mínútur.
Hún brá síðar á það
ráð að stoppa við bens-
ínstöðina ofan við bið-
skýlið en Víkverji
þurfti þá oft að bíða úti í alls kyns
veðrum til að sjá þegar hún kæmi.
x x x
Víkverji ferðast ekki eins mikiðmeð strætisvagni og hann gerði
á þessum árum enda býr hann mið-
svæðis og kemst leiða sinna gang-
andi eða á hjóli. Það kemur þó fyrir
að hann þurfi að fara smátúr með
strætó og finnst yfirleitt notalegt að
þurfa ekki að hafa áhyggjur af um-
ferðinni. Víkverja þykir málflutn-
ingur þeirra sem segja að strætó sé
alltaf tómur furðulegur enda er Vík-
verji aldrei einn í strætó sama hve-
nær dagsins það er.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Reykjavík | Götuleikhús Hins hússins var á ferð í miðbæ Reykjavíkur fyrir
helgina og vakti sem endranær óskipta athygli vegfarenda. Á hverju sumri
býðst ungmennum 17 ára og eldri að sækja um að starfa í Götuleikhúsinu.
Alla jafna vinnur einn leikstjóri með hópnum, en þátttakendur sjá um und-
irbúning, s.s. búningahönnun og handritsgerð, í samvinnu við viðkomandi
leikstjóra. Götuleikhúsið sér um ýmsar leikrænar uppákomur á götum og
torgum borgarinnar. Götuleikhúsið er starfrækt í tvo mánuði á ári yfir sum-
artímann.
Morgunblaðið/ÞÖK
Leikið á götunni
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar
síns, þar sem hún rennur upp. (Préd. 1, 5.)