Morgunblaðið - 23.07.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.07.2005, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn MIG LANGAR AÐ PANTA HJÁ YKKUR LITLA PIZZ... PIZZU, HEIMSENDA LEGGJA HÁR STÓRA! EF ÞESSI KASTARAHÓLL GÆTI TALAÐ ÞÁ MYNDI HANN HAFA ÓFÁTT AÐ SEGJA LÆRÐU AÐ KASTA HEIMSKI KRAKKI ÉG ÆTTI EKKI AÐ TROÐA Í MIG PIZZU FYRIR SVEFNINN MÉR FINNST FRÁBÆRT AÐ STANDA HÉR Á VETURNA ÉG ER HÆTTUR Í MEGRUN! MIKIÐ ER ÞAÐ LEITT HVAÐ VARSTU BÚINN AÐ VERA Í MEGRUN LENGI ÉG ÁTTI AÐ BYRJA Á MORGUN MAMMA, MEGUM VIÐ HOBBES FARA ÚT AÐ LEIKA Í RIGNINGUNNI? NEI! HVÍ EKKI? ÞVÍ ÞIÐ VERÐIÐ BLAUTIR OG HVAÐ ER AÐ ÞVÍ? ÞIÐ GÆTUÐ FENGIÐ LUNGNABÓLGU, LENT Á SPÍTALA OG DÁIÐ ÉG VAR BÚINN AÐ GLEYMA ÞVÍ HVAÐ MAMMA ER SVART- SÝN ÉG VISSI EKKI AÐ SMÁ SKÚRIR GÆTU VERIÐ SVONA HÆTTULEGAR Á ÉG AÐ RÉTTA ÖÐRUM YKKAR HJÁLPAR HÖND! HAMARHÖND HLÝTUR AÐ VERA FASTUR INNI Í BÍLNUM ÉG VERÐ AÐ NÁ HONUM ÚT ÉG GET SÉÐ UM MIG SJÁLFUR! ÚFFFFF! HVERNIG GET ÉG HJÁLPAÐ ÞÉR FRÚ ARDEN? ER VIRKILEGA NAUÐSYNLEGT AÐ LÁTA DRENG Í ÞRIÐJA BEKK VINNA SVONA MIKIÐ? MÉR FINNST HANN VERA UNDIR SVO MIKLU ÁLAGI VIÐ ERUM ÖLL UNDIR MIKLU ÁLAGI! ÞETTA ER ÚT AF SAM- RÆMDU PRÓFUNUM ER ÞAÐ EKKI ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞVÍ HVERSU MIKLA HEIMAVINNU NONNI ÞARF AÐ VINNA Dagbók Í dag er laugardagur 23. júlí, 204. dagur ársins 2005 Senn líður að versl-unarmannahelg- inni með tilheyrandi gleðskap víða um land. Þann skugga ber þó á hátíðahöldin ár hvert að fjöldi nauðgana virðist ein- hverra óskiljanlegra hluta vegna vera orð- inn órjúfanlegur hluti þessarar mestu ferðamannahelgi árs- ins. Víkverja finnst líka umfjöllunin um þessa hræðilegu glæpi vera undarleg. Það er oft eins og almenningur hafi sætt sig við það að fjölda stúlkna, og stundum drengja, sé nauðgað á útihátíðum um verslunarmanna- helgi. Stundum er eins og fólk telji það „gott ár“ þegar ekki „nema“ ein eða tvær nauðganir eru til- kynntar til lögreglu. Það er nefnilega mikill misskiln- ingur að nauðganir séu óumflýj- anlegar þar sem fjöldi fólks kemur saman, oftar en ekki undir áhrif- um áfengis. Nægir að nefna því til stuðnings hina árlegu tónlist- arhátíð Hróarskeldu í Danmörku þar sem ár hvert koma saman hátt í 100 þúsund manns og oftar en ekki undir áhrifum áfengis eða jafnvel annarra vímugjafa. Fyrir um sex árum síðan var tilkynnt um nauðgun á Hróars- kelduhátíðinni í fyrsta sinn í mörg herrans ár. Fjallað var um málið sem þann svívirðilega glæp sem nauðgun er í öllum fjölmiðlum og málið litið mjög al- varlegum augum. Jafnvel var talað um að blása hátíðina af árið eftir. x x x Af hverju kemur þetta þá svonaoft fyrir hér á landi við sömu aðstæður? Er það kannski af því að iðulega er fjallað um þessi mál eins og fastan lið í hátíðahöldum verslunarmannahelgarinnar? Er það orðið svo í hugum fólks að „nýjustu tölur“ nauðgana séu eðli- legur og órjúfanlegur hluti um- fjöllunar í fjölmiðlum og þjóðfélag- inu að verslunarmannahelgi lokinni? Það þykir Víkverja afar sorglegt ef satt reynist, svo ekki sé meira sagt! Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Ljósmyndir | Um helgina eru síðustu sýningardagar World Press Photo 2005 í Kringlunni. Á sýningunni, sem haldin er árlega á þessum stað, eru bestu fréttaljósmyndir ársins hvaðanæva að úr heiminum. Gefa myndirnar kröftuga sýn á litróf mannlífsins og sýna jafnt slæmar sem góðar hliðar mannskepnunnar, allt frá hörmulegum stríðum og náttúruhamförum til glæstra sigra mannsandans. Morgunblaðið/Jim Smart Mannlífið allt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju. (Jóhannes 3, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.