Morgunblaðið - 23.07.2005, Side 46

Morgunblaðið - 23.07.2005, Side 46
46 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 galsi, 4 sólgin, 7 snauð, 8 nemum, 9 mátt- ur, 11 saurgar, 13 dökk, 14 semur, 15 ryk, 17 ógæfa, 20 bókstafur, 22 lagareining, 23 gubb- aðir, 24 sárra, 25 tuldra. Lóðrétt | 1 gæfa, 2 drekka, 3 ástunda, 4 datt, 5 skipu- lag, 6 tökum, 10 hestur, 12 skúm, 13 togaði, 15 dý, 16 hörmum, 18 bleyðu, 19 híma, 20 hlífa, 21 umhyggja. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 söngleiks, 8 selur, 9 gifta, 10 puð, 11 ragna, 13 innar, 15 hress, 18 eigra, 21 tól, 22 seldu, 23 deiga, 24 kaldlynda. Lóðrétt | 2 öflug, 3 garpa, 4 eygði, 5 kofan, 6 ásar, 7 maur, 12 nes, 14 nái, 15 hass, 16 eflda, 17 stund, 18 Eldey, 19 grind, 20 agar. Tónlist 12 Tónar | Djasstríóið Flís flytur tónlist af nýrri plötu fyrir gesti og gangandi. Léttar veitingar. Hefst kl. 17. Gaukur á Stöng | Hljómsveitin Ég heldur útgáfutónleika vegna hljómskífunnar Plata Ársins. Miðaverð 500 kr. Hallgrímskirkja | Hádegistónleikar. Nýsjá- lenski organistinn Nigel Potts leikur verk eftir Spicer, Mozart, Sibelius, Sousa og Gu- ilmant. Hóladómkirkja | Kirkjukór Glerárkirkju heldur tónleika í Hóladómkirkju sunnudag- inn 24. júlí, kl. 14. Stjórnandi er Hjörtur Steinbergsson. Aðgangur ókeypis. Jómfrúin | Sunna Gunnlaugs á píanó, Ei- vind Opsvik á bassa og Scott McLemore á trommur leika nýtt efni í bland við gamalt. Þau þrjú hafa starfað saman í New York í nokkur ár og hyggja á nýja upptöku hér á landi. Ókeypis inn – úti ef veður leyfir. Tón- leikarnir hefjast kl. 16. Aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 Galleríið er opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 14 – 17 eða eftir sam- komulagi. Ash Gallerí | Hlynur Hallsson – „Vega- myndir – Roadmovies“. Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin Andlit norðursins til 1. sept. Árbæjarsafn | Unnur Knudsen sýnir hand- þrykk á textíl í Listmunahorninu á Árbæj- arsafni. Til fimmtudagsins 4. ágúst. Opið frá 10 – 17 alla daga. BANANANANAS | Ragnar Jónasson til 30. júlí. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til. 26. ágúst. Deiglan | Kristján Pétur Sigurðsson til 24. júlí. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson sýnir um 20 olíumyndir af íslensku landslagi. Sýn- ingin stendur til 29. júlí. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Til 31. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Gallerí Tukt | Sigrún Rós Sigurðardóttir til 30. júlí. Gel Gallerí | Kristrún Eyjólfsdóttir sýnir málverk sín til 30. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð frá 1. júlí til 15. ágúst vegna sumarleyfa. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson Fiskisagan flýgur ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21. ágúst.. Ute Breitenberger og Johann Soehl til 31. júlí. Hótel Klöpp | Mark Keffer til 28. júlí. Bo- reas Salons. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir málverk og ljósmyndir í menningarsal til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Kaffi Milanó | Jón Arnar sýnir olíumyndir. Myndefnið er borgarlíf, tónlist og náttúran. Ketilhúsið Listagili | Í minningu afa. Sýn- ing á kínverskri myndlist til 24. júlí. Kirkjuhvoll Listasetur Akranesi | Mynd- listarkonan Gunnella og ljósmyndarinn Ing- er Helene Bóasson til 24. júlí. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júlí. Kringlan | World Press Photo til 24 júlí. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur Hreindýr og Dvergar í göngum Lax- árstöðvar. Listasafn ASÍ | Sumarsýning Listasafns ASÍ 2005 Sýning á verkum úr eigu safns- ins til 7. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert il 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 28. maí 28. ágúst 2005 „Rótleysi“ markar þau tíma- mót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðveldis í Suður-Afríku. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Grús – Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir sýnir til 13. ágúst. Davíð Örn sýnir „Þriðja hjólið“. Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini stendur til 14. ágúst. Slunkaríki | Áslaug Thorlacius. Suðsuðvestur | Olga Bergmann til 31. júlí. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin varpar ljósi á margbrotið eðli ljós- myndarinnar, náin og um leið flókin tengsl hennar við einstaklinginn, raunveruleikann, umhverfið, tímann, frásögnina og minnið. Sýningin Mynd á þili er afrakstur rann- sókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Ömmukaffi | Aðalsteinn (Diddi Allah) sýnir oliu og akrílmyndir til 26. júlí. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis. Handverk og Hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur list- iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Listasafn Ísafjarðar | Sýningin Heimþrá eftir Katrínu Elvarsdóttur. Stendur til 1. október. Mán–fös 13–19. Lau 13–16. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár (til 1. ágúst). Saltfisksetur Íslands | Fært úr stað – Ólöf Helga Guðmundsdóttir og María Jóns- dóttir opna sýningu í Listsýningarsal Salt- fiskseturs Íslands í Grindavík laugardaginn 16. júlí. Sýningin stendur til 16. ágúst. Salt- fisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Undir stiganum. Bæjarbókasafnið Þor- lákshöfn | „Húsdýrin okkar og aðrir vætt- ir“ leirlistaverk Rósönnu Ingólfsdóttur Welding. Til 30. júlí. Lokað sun. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Sýningin var sett upp í til- efni af Degi villtra blóma og stendur yfir út ágúst. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Safnið er opið mánudaga frá kl. 11–19, þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak- ureyri 1955–1985. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins „Togarar í hundrað ár“ stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á Íslandi er gerð skil í munum og myndum. Opnunartími: 11–17. Lokað mánudaga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru: Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn og höfnina. Norrænt bókband 2005. Á sýn- ingunni er áttatíu og eitt verk eftir jafn- marga bókbindara frá Norðurlöndunum. Sýningin fer um öll Norðurlöndin og verður í Þjóðmenningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til, menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1000 ljósmynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Skemmtanir Dubliner | Hersveitin leikur á Dubliner. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Til- þrif leikur fyrir dansi um helgina föstud og laugard frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Heilsustofnun NLFI | Heilsustofnun Nátt- úrulækningafélags Íslands fagnar 50 ára afmæli. Fjölbreytt dagskrá, m.a. stofnun Góðvinafélags HNLFI, leiktæki og ferðir um húsnæði Heilsustofnunarinnar. Sögusetrið á Hvolsvelli | Illugi Jökulsson hefur Frjálsar hendur í umfjöllun um Njáls- sögu kl 15.30 sunnudaginn 24. júlí. Allir velkomnir. Námskeið www.ljosmyndari.is | Á vegum www.ljos- myndari.is verður í haust boðið upp á fjöl- breytt ljósmyndanámskeið. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bd7 7. e4 e6 8. g3 Da5 9. Bg2 b5 10. 0-0 Be7 11. Be3 b4 12. Rb1 Bc8 13. Rd2 Ba6 14. He1 Rbd7 15. Bf1 Rb6 16. Rhf3 0-0 17. Re5 Hac8 18. Bxc4 Rxc4 19. Rexc4 Dd8 20. Df3 c5 21. dxc5 Bxc5 22. Hac1 Rd7 23. b3 Bxe3 24. Dxe3 Rc5 25. Rb2 De7 26. Hc2 e5 27. Hec1 Re6 28. Hxc8 Bxc8 29. Rbc4 f6 30. Ra5 Rd4 31. Rf3 Dd8 32. Rc4 Rxf3+ 33. Dxf3 Be6 34. De3 Dd7 35. Ra5 h5 36. h4 Df7 37. Rc6 Bxb3 38. a5 Kh7 39. Rxb4 Hb8 40. Ra6 Hb5 41. Hc7 Dg6 42. Hc5 Hb7 43. Hc1 Bf7 44. Rc5 Hc7 45. Rd3 Hxc1+ 46. Rxc1 Dg4 47. Re2 a6 48. Dd3 Dc8 49. Rc3 Dc7 50. Rd5 Dxa5 51. Re7 Db4 52. Rf5 a5 53. Rd6 Bg6 54. f4 a4 55. f5 Staðan kom upp á Evrópumeistara- móti einstaklinga sem lauk fyrir nokkru í Varsjá í Póllandi. Ivan Soko- lov (2.662) hafði svart gegn gamla brýninu Oleg Romanishin (2.559). 55. – Be8! 56. Rxe8 Dd4+! 57. Dxd4 exd4 58. e5 a3 og hvítur gafst upp enda er a-peð svarts að renna upp í borð. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn gerir langtímaáætlanir tengdar heimili og fjölskyldu í dag. Hann vill búa sér og sínum öryggi í framtíðinni. Það tekst þessa dagana. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið hefur hugsanlega áhyggjur af einhverju núna og er hvað sem öðru líð- ur alvörugefið þessa dagana. Notaðu tækifærið og ræddu þýðingarmikil mál við aðra, ekki síst systkini. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn vill helst ekki eyða fé í dag ef hann kemst hjá því. Hann er í mjög skynsamlegum og sparsömum stell- ingum og vill ekki kaupa neitt nema það endist lengi og nýtist vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn finnur hugsanlega til þreytu í dag og jafnvel verkjum í beinum og lið- um. Smámunir hugnast honum ekki núna, heldur þýðingarmiklar lang- tímaáætlanir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljóninu lætur væntanlega best að vinna í einrúmi í dag, þannig tekst því að ráða því sem það vill. Og enginn er heldur með nefið niðri í koppi ljónsins. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Samræður við manneskju sem er eldri en meyjan eða reynslunni ríkari koma henni að góðum notum. Hún fær meiri yfirsýn yfir það sem gerist á meðan. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fólk ber virðingu fyrir heilindum og heiðarleika vogarinnar í dag. Hún býr yfir því hugrekki sem þarf til þess að verja hugsjónir sínar. Hún fer ekki í grafgötur með neitt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Notaðu daginn til þess að gera lang- tímaáætlanir tengdar útgáfu eða mennt- un í dag. Ferðalög koma líka til álita. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki hika við að kafa djúpt ofan í mál sem tengjast erfðum, tryggingum, skuldum og sköttum. Þú nærð að lík- indum góðum árangri. Láttu vaða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Samræður við maka hafa yfir sér alvöru- blæ. Steingeitin finnur fyrir skuldbind- ingum sínum gagnvart einhverjum. Ekkert er léttvægt eða ómerkilegt núna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er til í að leggja mikið á sig til þess að ná takmarki sínu í dag. Hann á auðvelt með að einbeita sér þessa dag- ana og rútínubundin verkefni ganga að óskum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Notaðu daginn til þess að ræða skuld- bindingar tengdar börnum og hvað þeim kemur best þegar til langs tíma er litið. Gerðu áætlanir tengdar listsköpun og fríi. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú ert ástrík manneskja, opin en jafn- framt viðkvæm að eðlisfari. Einnig ertu skapandi og þér meðvitandi um hið stóra samhengi allra hluta. Þú sýnir vinum þínum trygglyndi og vilt horfa á þá í já- kvæðu ljósi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is  TRÍÓ píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur mun leika á veitingahúsinu Jómfrúnni í dag, laugardag. Tónleikarnir eru átt- undu tónleikar sumartónleika- raðar veitingahússins Jómfrú- arinnar við Lækjargötu. Auk Sunnu skipa tríóið bandaríski trommuleikarinn Scott McLemore og norski bassaleikarinn Eivind Opsvik, en sá síðastnefndi er hér í boði norska sendiráðsins. Leikin verður tónlist eftir meðlimi tríósins í bland við eldra efni. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til 18. Verður leikið utandyra á Jómfrú- artorginu ef veður leyfir, en annars inn- andyra. Tríóið mun einnig leika á skemmti- staðnum Pravda á sunnudag frá 10 til 12. Aðgangur á tónleikana er ókeypis. Leikið á Jómfrúnni mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.