Morgunblaðið - 07.08.2005, Side 54

Morgunblaðið - 07.08.2005, Side 54
54 SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tilbrigði Johannesar Brahms ópus 56 um stef eftir Joseph Haydn. Hannfried Lucke leikur á org- el Hallgrímskirkju. Fjórir sálmar ópus 74 eftir Edvard Grieg. Håkan Hagegård, barítón, syngur með Dómkórnum í Ósló; Terje Kvam stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Frændur okkar í Persíu. Umsjón: Karl Th. Birgisson. Veldi Aríanna. (1:5). 11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju. Séra Lilja Kristín Þorsteinsdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins: Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolinen. Út- varpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda: María Pálsdóttir, María Ellingsen, Steinn Ár- mann Magnússon, Ilmur Kristjánsdóttir, Arn- dís Hrönn Egilsdóttir, Þórunn Magnea Magn- úsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sólveig Pálsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Júl- íus Brjánsson og Jón Páll Eyjólfsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (1:3) 14.10 Menntavinur á nítjándu öld. Þáttur um séra Jón Þorleifsson skáld á Ólafsvöllum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar: Árni Blandon og Guðrún Marinósdóttir. (Áður flutt 1986). 15.00 Söngvar borgarstrætanna: Reykjavík. Þáttaröð um sönglög sem tengjast borgum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (7:7) 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Sabine Meyer klarínettleikara, Heinrichs Schiffs sellóleikara og Leifs Ove Andsnes píanóleik- ara.á Rouque d’Anthéron píanóhátíðinni í Frakklandi 24.7 sl. Á efnisskrá: Fimm dansprelúdíur eftir Witold Lutoslawskíj. Grave-metamorphoses fyrir selló og píanó eftir Witold Lutoslawskíj. Sónata fyrir selló og píanó nr. 3 í A-dúr ópus 69 eftir Ludwig van Beethoven. Fjögur smáverk ópus 5 fyrir klarínett og píanó eftir Alban Berg. Klarín- etttríó í a-moll ópus 114 eftir Johannes Brahms. Umsjón: Ása Briem. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sögur og sagnalist. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (4:6) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Svava Bernharðs- dóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja íslenskar tónsmíðar fyrir víólu og píanó. Sex íslensk þjóðlög fyrir víólu og píanó í útsetn- ingu Þorkels Sigurbjörnssonar. Líf í tuskunni fyrir víólu eftir Misti Þorkelsdóttur. A voce sola fyrir víólu eftir Áskel Másson. Dimma fyrir víólu og píanó eftir Kjartan Ólafsson. Kveðja fyrir víólu eftir Hilmar Þórðarson. Sónata fyrir víólu og píanó eftir Jón Þór- arinsson. 19.50 Óskastundin. Gerður G. Bjarklind. (e) 20.35 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um- sjón: Albert Eiríksson. (e) (7:7) 21.15 Laufskálinn. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr kvæðum fyrri alda. (e). 22.30 Teygjan. Heimstónlistarþáttur (e). 23.00 Kvöldvísur. (Áður flutt 1998) (1). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. 08.00 Morgunstundin 08.01 Engilbert 08.11 Hænsnakofinn 08.19 Brummi 08.33 Magga og furðudýrið ógurlega 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni 09.25 Teiknimyndir 09.32 Líló og Stich 09.55 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir 10.30 HM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending 12.30 Stríðsárin á Íslandi (1:6) 13.35 Kúba - Villta eyjan í Karíbahafi (Cuba: Wild Island of the Caribbean) e. 14.30 Stundin okkar e. 15.00 Krakkar á ferð og flugi e. (12:20) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþrótt- um Bein útsending 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 HM íslenska hests- ins (4:4) 20.30 Málsvörn (Forsvar) (23:29) 21.15 Helgarsportið 21.30 Fótboltakvöld 21.45 Hitler - Upphaf hins illa (Hitler: The Rise of Evil) Kanadísk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum frá 2001 þar sem ævi Adolfs Hitlers er rakin frá fátækt æskuáranna í Austurríki til þess tíma að hann var orðinn leiðtogi nasista og æðsta vald þriðja ríkisins. Leikstjóri Christian Du- guay, meðal leikenda Ro- bert Carlyle, Stockard Channing, Julianna Margulies og Peter O’Toole. Seinni hluti myndarinnar verður sýnd- ur að viku liðinni. (1:2) 23.15 Kastljósið e. 23.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litlir hnettir, Kýrin Kolla, Véla Villi, Pingu, Sullu- kollar, Töfravagninn, Svampur Sveins, Smá skrítnir foreldrar, Könn- uðurinn Dóra, Ginger seg- ir frá, WinxClub, Titeuf, Batman, Skrímslaspilið, Froskafjör, Shoebox Zoo 12.00-13.25 Neighbours 13.25 Idol - Stjörnuleit 2 (Brot af því besta) 14.20 Idol - Stjörnuleit (10. þáttur.) (12:37) (13:37) (e) 15.40 The Enforcers: In- side the D.E (Fíkniefna- lögreglan) 16.30 Einu sinni var 16.55 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (10:18) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Whose Line Is it Anyway? 4 19.40 Nálægð við náttúr- una (Öræfakyrrð) Þátta- röð fráPáli Steingríms- syni. 20.30 Hættur hafsins Ný heimildamynd um íslenska sjómenn og störf þeirra. 21.20 Monk (Mr. Monk Gets Fired) (4:16) 22.05 Revelations (Hug- ljómun) Bönnuð börnum. (5:6) 22.50 Medical Inve- stigations (Læknagengið) (17:20) 23.35 American Pimp (Melludólgar) Leikstjóri: Allen Hughes, Albert Hughes. 1999. 01.00 The 4400 (4400) Bönnuð börnum. (6:6) (e) 01.45 Stranger Inside (Kvennafangelsið) Leik- stjóri: Cheryl Dunye. 2001. 03.10 Fréttir Stöðvar 2 03.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 US PGA The Int- ernational Útsending frá þriðja keppnisdegi á The International 11.00 Enski boltinn (Leeds - Millwall) Bein útsending 13.10 Enski boltinn (Sam- félagsskjöldurinn 2005) 13.40 Enski boltinn (Chelsea - Arsenal) Bein útsending frá leik Chelsea og Arsenal um Samfélags- skjöldinn. Þetta eru tvö bestu lið Englands. Meist- aratitlinum var fagnað á Brúnni en Skytturnar hrósuðu sigri í bik- arkeppninni. 16.20 Landsbankadeildin (Umferðir 7 - 12) 17.20 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Phoenix Suns 1993) 19.00 US PGA The Int- ernational Bein útsending frá The International sem er liður í bandarísku móta- röðinni. Rod Pampling sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. 22.00 Landsbankamörkin 22.30 Enski boltinn (Chelsea - Arsenal) 00.20 NBA (SA Spurs - Detroit) 06.20 Going for Broke 08.00 Osmosis Jones 10.00 A Hard Day’s Night 12.00 Pokemon 4 14.00 Osmosis Jones 16.00 A Hard Day’s Night 18.00 Pokemon 4 20.00 Going for Broke 22.00 La Virgen de los sic- arios 24.00 Home Room 02.10 Windtalkers 04.20 La Virgen de los sic- arios SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 12.00 Þak yfir höfuðið (e) 13.00 The Crouches (e) 13.30 Burn it (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 My Big Fat Greek Life (e) 16.30 Coupling (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 18.45 Ripley’s Believe it or not! (e) 19.30 Wildboyz (e) 20.00 Worst Case Scen- ario 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Dateline Tvær litlar telpur leggja spenntar af stað í helgarferð en finnast látnar í Flórídafylki. 21.50 Da Vinci’s Inquest 22.40 The Matthew Shep- ard Story Rúmlega tvítug- ur maður verður fyrir árás sem rakin er til samkyn- hneigðar hans. Með aðal- hlutverk fara Stockard Channing og Sam Water- ston. 00.15 Cheers (e) 00.45 The O.C. 01.30 Hack 02.15 Óstöðvandi tónlist 14.00 The Joe Schmo Show (6:8) 14.45 Sjáðu 15.00 The Newlyweds (11:30, 12:30) 16.00 Joan Of Arcadia (5:23) 16.50 Supersport Í um- sjón Bjarna Bærings. (4:50) 17.00 American Dad (5:13) 17.30 Friends 2 (4:24,5:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 Seinfeld (13:13) 20.00 Miami Uncovered Bönnuð börnum 21.00 The Newlyweds (13:30,14:30) 22.00 Road to Stardom (7:10) 22.45 Tru Calling (6:20) 23.30 David Letterman ÞVÍ miður virðast sjónvarps- stöðvarnar ekki ætla að gera myndum þar sem samkyn- hneigð er viðfangsefnið nein sérstök skil þessa helgina þótt tilefni sé til nú þegar Hinsegin dagar standa yfir. Annars standa íslenskir afþreyingarmiðlar sig ágæt- lega í þessum efnum og finnst mér ekki óalgengt að samkynhneigð bregði fyrir í forgrunni eða bakgrunni jafnt í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Er það vel. En fyrir þá sem vilja hafa sjónvarpið meira hinsegin þessa helgina vil ég mæla með tveimur af mínum uppá- halds hinsegin-myndum: Wilde Stephen Fry er eins og skapaður í hlutverk Oscars Wildes. Sögð er saga breska leikritaskáldsins og intel- lektúalsins en Wilde var samkynhneigður og var einkalíf hans átakamikið og stormasamt. Hjartaknús- arinn Jude Law leikur unn- usta Wildes, Bosie, og skila þeir Fry sínu vel. Stephen Fry er sjálfur samkyn- hneigður og með mínum uppáhaldsstjörnum enda með ólíkindum vel gefinn og orðheppinn og unun á að hlýða þá sjaldan hann kemur fram, s.s. í spjallþáttum hjá BBC. Trick Hér er á ferð afskaplega sæt lítil ástarsaga um tvo unga menn í New York. Þeim gengur illa að fá næði í stórborginni. Ástarsögur gagnkynhneigðra fylgja oft- ast nær sama forminu: a) strákur hittir stelpu b) strák- ur og stelpa skiljast að c) strákur og stelpa finna hvort annað aftur og lifa ham- ingjusöm upp frá því. Myndir um samkynhneigða eru hins vegar iðulega dramatískari og oftast nær á þessa leið: a) strákur hittir strák b) annar deyr úr alnæmi eða fremur sjálfsmorð í örvæntingu. Trick brýtur bless- unarlega upp mynstrið því hún er ekkert nema ljúf og kát rómantísk frásögn sem endar farsællega. LJÓSVAKINN Jude Law og Stephen Fry í hlutverkum sínum. Hinsegin myndir fyrir helgina Ásgeir Ingvarsson SENN líður að tónleikum Alice Cooper hér á landi en hann heldur tónleika í Kapla- krika næstkomandi laug- ardag. Að því tilefni er Rokk- landið á Rás 2 tileinkað þessum merka manni. EKKI missa af… Hitler – Upphaf hins illa (Hitler: The Rise of Evil) er kanadísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem gerð var árið 2001. Í myndinni er ævi Adolfs Hitlers rakin frá æsku til fullorðinsára og því lýst hvernig hann varð jafn- valdamikill og raun bar vitni. Sagt er frá uppvexti hans í fátækt í Austurríki og hvernig fyrri heimsstyrj- öldin leit út frá sjónarhóli hans. Leikstjóri er Christian Duguay og meðal leikenda eru Robert Carlyle (sem leikur Hitler), Stockard Channing, Julianna Margu- lies, Matthew Modine, Peter Stormare og Peter O’Toole. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur að viku lið- inni. Sjónvarpið sýnir mynd um Adolf Hitler Adolf Hitler Hitler – Upphaf hins illa er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.45. Upphaf hins illa SIRKUS … Alice Cooper 08.00 Barnaefni 09.00 Blönduð dagskrá 16.00 Dr. E. Frank 16.30 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Blandað efni 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Blandað íslenskt efni 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Blandað efni 23.00 Voice of Triumph 23.30 Miracle Moments 00.00 Midnight Cry OMEGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.