Morgunblaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Eftirréttir og sætindi veita hrútnum gleði í dag. Hví ekki að láta undan nautnum sínum? Ef þú gerir það ekki á hverjum degi, er allt í góðu lagi. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið verður kannski skotið í ein- hverjum í dag. Það hefur svo sann- arlega augastað á einhverjum. Fé- lagslíf og leikir með smáfólkinu veita því gleði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Notaðu daginn til þess að kaupa eitthvað sem prýðir heimilið. Kannski væri ekki úr vegi að kaupa eitthvað handa ástvini. Leggðu þig fram við að auka jafnvægið á heim- ilinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn áttar sig á því í dag hversu mikið ástríki hann býr við í daglega lífinu. Fólki þykir vænt um hann. Spjallaðu við systkini, ætt- ingja og nágranna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Peningar sem ljónið eyðir í listaverk gætu ávaxtast vel. Þig langar svo sannarlega að kaupa eitthvað fallegt í dag, þig þyrstir í umbun af ein- hverju tagi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Tunglið (tilfinningar) er í þínu merki í dag og í jákvæðri afstöðu við Ven- us (ást). Þar af leiðir að meyjan er í góðu skapi og á gott með að vera háttvís og heillandi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin nýtur þess að vera í einrúmi í dag. Augnablikseinvera nærir sál hennar og hvílir andann. Hún fær aukinn kraft og kemur meiru í verk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Samræður við vini, ekki síst vinkon- ur, veita þér ánægju í dag. Ræddu framtíðardrauma þína við aðra og vittu hvað þeir segja. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er kannski skotinn í einhverjum sem er eldri og reyndari en hann, jafnvel yfirmanni sínum. Þær tilfinningar leyna sér ekki í dag. Samskipti ganga að óskum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gerðu áætlanir um að ferðast eða auka menntun þína og hæfni á ein- hvern hátt. Þú þarft að víkka sjón- deildarhringinn. Þú sérð ekki eftir því. Þekking verður ekki frá manni tekin. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberanum berast litlar gjafir í dag. Einhver býðst kannski til þess að gera honum greiða. Þiggðu það sem að þér er rétt, fyrir alla muni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Venus (ást) og tungl (tilfinningar) eru beint á móti merki fisksins í dag. Hann á gott með að hlusta á það sem aðrir segja fyrir vikið. Notaðu tækifærið og jafnaðu gamlan ágrein- ing. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir krafti og hugrekki. Þú gerir það sem þér sýnist og nýtur þín til hins ýtrasta. Skipulagshæfileikar þínir eru með mesta móti. Stundum hristir þú dug- lega upp í hlutunum og raðar svo öllu saman aftur líkt og hendi sé veifað. Leggðu mikið á þig á þessu ári. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist Edinborgarhúsið | Sænski gítarleikarinn Andreas Öberg leikur sígildan djass í anda Django Reinhardt með aðstoð Hrafna- sparks kl. 21.30. Aðgangseyrir er 1.500 kr. Hallgrímskirkja | Pólski orgelleikarinn Zygmunt Strzep leikur á sumarkvöldi við orgelið kl. 20. Meðal verka sem leikin verða eru Tokkata og fúga í d–moll eftir Bach og sálmaforleikurinn Jesus bleibet meine Freude. Hóladómkirkja | Árlegir tónleikar Lauf- eyjar Sigurðardóttur og Páls Eyjólfssonar í Hóladómkirkju verða sunnudaginn 7. ágúst kl. 14. Þau leika saman klassíska tónlist á fiðlu og gítar. Aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir til 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon til 26. ágúst. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P.). Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri.–sun. frá 13 til 17. Eden, Hveragerði | Jón Ingi Sigurmunds- son til 7. ágúst. www.joningi.com. Feng Shui Húsið | Helga Sigurðardóttir til 14. ágúst. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí I8 | Jeanine Cohen til 21. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sigrún Ólafsdóttir til 10. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Grunnskólinn Þykkvabæ | Listaveisla 7. og 11. til 14. ágúst frá kl. 18–22 og kl. 14–18 um helgar. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ til 4. sept. Hótel Geysir, Haukadal | Árni Björn Guð- jónsson til 14. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon til 23. ágúst. Jöklasýningin á Höfn | Farandsýningin Í hlutanna eðli til 7. ágúst. Opið alla daga frá 10 til 22. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon, „You Dynamite“, til 28. ágúst. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og dvergar, í göngum Lax- árstöðvar. Listasafn ASÍ | Sumarsýning Listasafns ASÍ 2005. Sýning á verkum úr eigu safns- ins til 7. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ág. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham og Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ til 28. ágúst. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson til 28. ágúst. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir sýnir til 13. ágúst. Malin Stahl opnar 18. ágúst. Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini til 14. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf- irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá kl. 16 til 18 og lau.–sun. frá kl. 14–17. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili og ljósmyndir Kristins Ingvarssonar. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Listasýning Kvennaskólinn á Blönduósi | Sögusýning Kvennaskólans á Blönduósi verður opin næstu tvær helgar, 30.–31. júlí og 6.–7. ágúst, kl. 14–17. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasól- ey og önnur villt blóm. Sýningin var sett upp í tilefni af Degi villtra blóma og stend- ur yfir út ágúst. Bækurnar sem innihalda ljóðin eru allar til útláns á safninu. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri – bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak- ureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1000 ljósmynda frá 20. öld. Mannfagnaður Árbæjarsafn | Lifandi tafl verður á Árbæj- arsafni kl. 13 og stórmót Árbæjarsafns hefst kl. 14. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mín. umhugsunartíma. Súðavík | Listasumar í Súðavík er nú hald- ið í sjöunda sinn. Málverkasýning Sigríðar Rannveigar Jónsdóttur, kvikmyndasýning, brenna og brekkusöngur o.m.fl. Íþróttir ICC | Bikarsyrpa Eddu útgáfu og Taflfélags- ins Hellis hefst kl. 20. Verðlaun eru í boði Eddu útgáfu. Nánari upplýsingar um syrp- una og mótið má nálgast á www.hellir.com. Útivist Alþjóðahúsið | Gönguklúbbur Alþjóðahúss- ins fer í 4–5 klst. göngu í dag um Heng- ilsvæðið undir leiðsögn Mörtu Hrafnsd. og Janick Moisan. Fólk er beðið um að taka með sér nesti. Hist í Alþjóðahúsi og lagt af stað kl. 13. Þeir sem geta eru beðnir um að vera á bíl. Minjasafnið á Akureyri | Gengið frá Ósi í Sandgerðisbót kl. 14. Minjasafnið á Akureyri | Söguganga um Glerárþorp á sunnudag. Hefst kl. 14 við gamla barnaskólann í Ósi í Sangerðisbót. Gangan mun taka um 2 tíma og gengið verður á auðveldum hraða. Þáttaka er ókeypis. Leikhús Brúðubíllinn | Brúðubíllinn verður á Ólafs- firði á sunnudag kl. 16. Bíllinn sýnir einnig á Kópaskeri 8. ágúst kl. 2, Raufarhöfn 9. ágúst á Þórshöfn 10. ágúst kl. 2, Vopnafirði 11. ágúst kl. 1.30 og loks kemur Brúðubíllinn við á Bakkafirði föstudaginn 12. ágúst kl 2. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 álygar, 8 bjart, 9 nagla, 10 orsök, 11 þrá- stagast á, 13 sár, 15 fóru á kaf, 18 með tölu, 21 op milli skýja, 22 slétt, 23 sjúgi, 24 kraftmikill. Lóðrétt | 2 illvirki, 3 beiska, 4 nagdýr, 5 rúll- uðum, 6 saklaus, 7 mynni, 12 sædrif, 14 reyfi, 15 róa, 16 skarð, 17 kvendýrum, 18 hafna, 19 smá, 20 sláin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 vitur, 4 þögul, 7 ræman, 8 ætlar, 9 der, 11 agar, 13 barr, 14 úrinu, 15 frúm, 17 rass, 20 kná, 22 jafna, 23 lið- ar, 24 tíðin, 25 tíran. Lóðrétt | 1 virða, 2 tomma, 3 rönd, 4 þvær, 5 gilda, 6 lærir, 10 efinn, 12 rúm, 13 bur, 15 fljót, 16 úlfúð, 18 auður, 19 sár- in, 20 kann, 21 álft. 75 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudag-inn 7. ágúst, er 75 ára Brynj- ólfur H. Halldórsson. Hann dvelur hjá dóttur sinni og fjölskyldu á Neðri- Mýrum, Blönduósi. 60 ÁRA afmæli. Sextugur er ámorgun mánudaginn 8. ágúst Erlingur Kristjánsson smiður, Leiru- tanga 17a, Mosfellsbæ. Hann er á fjöll- um uppi. 80 og 85 ÁRA afmæli. Í dagsunnudaginn 7. ágúst er Elín Svava Sigurðardóttir 85 ára, og á morgun verður systir hennar Jóna Lís- bet Sigurðardóttir 80 ára. Af þessu til- efni verður haldið kaffisamsæti í Rétt- arbakka 21 hjá Margréti systur þeirra mánudaginn 8. ágúst kl. 18. Jóna Lísbet Sigurðardóttir Elín Svava Sigurðardóttir Árnaðheilla dagbók@mbl.is HJÓNIN Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð hafa á undanförnum mánuðum haldið tónleika víðsvegar í kirkjum lands- ins undir yfirskriftinni „Kyrrðin breiðir faðm sinn“. Á tónleikunum syngur Guðrún m.a. lög af plötu sinni „Óður til Ellýjar“ sem út kom árið 2003 og af sólóplötu sinni „Eins og vindurinn“ með lögum og texta eftir Valgeir, en sú plata var gefin út síðustu jól. Að auki eru á tónleikum Guðrúnar og Valgeirs fluttir gamlir og nýir sálmar. Næstu tónleikar þeirra verða í Akureyr- arkirkju mánudaginn 8. ágúst kl. 20.30, þá Reykjahlíðarkirkju á þriðjudag kl. 20.30. Á fimmtudag halda þau tónleika í Eskifjarðarkirkju sem hefjast kl. 20 og loks á föstudag í Hafnarkirkju, Höfn í Hornafirði kl. 20. Guðrún og Valgeir á tónleikaför
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.