Morgunblaðið - 09.08.2005, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.08.2005, Blaðsíða 5
HVAÐA TÝPA ERT ÞÚ? Toshiba Satellite L10-189 er mín týpa Sprækur og öflugur Pentium Mobile örgjörvi tryggir hörkugóð afköst. Vélin býður upp á þægilegar margmiðlunarskipanir fyrir CD, DVD, MP3 diska og SRS®. TruSurround hljóðkerfið og hátalarnir gefa góðan hljóm. Það er lítið mál að tengja vélina á net og að sjálfsögðu legg ég upp úr því að geta sest niður með kaffibolla og tengst þráðlaust á Netið. Einnig má nefna að þjónustan hjá Tæknivali er fyrsta flokks. SKEIFUNNI 17 SÍMI: 550 4000 www.taeknival.is Intel® CentrinoTM tækni Örgjörvi: Intel Pentium M 1.6GHz 2MB Minni: 512MB DDR (mest 1GB) Diskur: 60GB Skjár: 15” XGA (1024 x 768) Skjástýring: Intel 852GME Geisladrif: DVD geislaskrifari Þráðlaus netstýring 54Mbps 10/100 netspjald og V.90 mótald VGA & sjónvarpstengi 3x USB 2.0, Þyngd 2.7 kg Rafhlaða allt að 2.9 klst Hugbúnaður: Windows XP Home, Internet Security (90 daga), InterVideo® WinDVD, MS OneNote 2003 Toshiba Satellite L10-189 Verð: 3.840 kr. á mán.* Staðgreiðsluverð: 134.700 kr. Toshiba Satellite M40 Verð: 149.700 kr. TM tölvukaupalán 100% lán til allt að 36 mánaða á 9,5% vöxtum. Einnig býðst fartölvutrygging fyrir lántakendur. Greitt er fyrir eitt ár en annað ár er frítt. SAMSTARFSAÐILAR: Penninn - Hallarmúla / Penninn - Akureyri - www.penninn.is / Tölvuþjónusta Vesturlands - Borgarnes - tvest@simnet.is Netheimar - Ísafjörður - www.netheimar.com / Eyjatölvur - Vestmannaeyjum - www.eyjatolvur.com Tölvuþjónusta Vals - Keflavík - tvals@mi.is / Tölvu- og tækjabúðin - Ólafsvík Martölvan - Höfn í Hornafirði - www.martolvan.is 50 fyrstu kaupendur Toshiba fartölva fá inneign í Pennanum að verðmæti 3.000 kr. Hvaða týpa ert þú? >> Kíktu á www.taeknival.is og taktu þátt í TOSHIBA-týpuleiknum og þú gætir unnið fartölvu. Kaupauki: Fartölvubakpoki, mús og MS OneNote fylgir öllum Toshiba tölvum. F A B R IK A N / M YN D : BA LD U R K RI ST JÁ N S Toshiba Portégé Verð: 229.700 kr. Toshiba Qosmio G20 Verð: 289.700 kr. Toshiba Satellite M40X Verð: 89.700 kr. Toshiba Qosmio F10 Verð: 214.700 kr. *M.v. 36 mánaða 100% tölvukaupalán frá TM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.