Morgunblaðið - 09.08.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös.
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Fatnaður
Allir barnaskór 500 kr. Rýming-
arsala á UN skóm á Fiskislóð 18.
Tvenns konar 2 verð, 1.000 kr. og
500 kr. Mikið úrval af skóm á 500
kr. í stærðum 26-46.
Nudd
Við hjá Nuddstofunni í Hamra-
borg 20A getum hjálpað þér með
verki í líkamanum. Verð 2.900 kr.
á klst. Sími 564 6969.
Umsögn viðskiptavinar:
Ég var orðinn mjög slæmur í
hægri hendi, en strax eftir 1. tím-
ann í nuddi gat ég farið að nota
hendina aftur og ég get því mælt
með Kínversku nuddstofunni í
Hamraborg 20A, Felix Eyjólfsson.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast, stúdíó eða 2ja herb.
íbúð óskast til leigu fyrir nema í
MH frá 1. sept. - 1. júní. Uppl. í
síma 452 4277 eða 846 6000.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Matreiðslukennsla
Kólesterólsnautt fæði. 10. ágúst
kl. 17:00-19:30 í Suðurhlíðarskóla.
Upplýsingar og skráning í síma
894 1796.
www.heilsaogforvarnir.is
Global minded people! Are you
a global minded person? We are
and are taking our role in making
the planet a better place to live
in seriously. We offer soulfood
and other cool stuff!
www.pulsinn.is
Bættu Microsoft í ferilskrána
Vandað MCSA nám í umsjón Mi-
crosoft netkerfa hefst 5. sept.
Einnig styttri áfangar. Hagstætt
verð. Nánari upplýsingar og
skráning á www.raf.is og í síma
863 2186. Rafiðnaðarskólinn.
Til sölu
H á þ r ý s t i d æ l u r
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
Kranzle 1000TST
• Hámark 250bör
• 15,5 l/mín
Tilboðsverð
168.995
R y k s u g u r
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
Ghibli AS59M
• Þurr og votryksugun
• 1900 W
• 106 l/sek
• 190 Mbar
• 58 l
Mikið úrval
Tékkneskar og slóvanskar kris-
tal ljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Mjög góðir herraskór úr leðri
með innleggi og höggdeyfi í hæl.
Litir: Cognac, brúnt og svart.
Stærðir: 40-47. Verð: kr. 6.975.
Misty skór, Laugavegi 178,
s. 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Haustlitirnir streyma nú til okk-
ar. Til dæmis þessi í BC skálum
fyrir kr. 1.995 og buxur í stíl kr.
995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Ath. lokað laugardaga í sumar
Veiði
Vest
Óskum eftir að taka á leigu.
Kornakur eða svæði til gæsa-
veiða, hámark 2-3 tímar frá
Reykjavík. Uppl. í síma 824 4184.
Bátar
Bátaland, allt fyrir báta.
Utanborðsmótorar, bátahlutir,
dælur, öryggisbúnaður, bátar,
þurrkubúnaður og margt fleira.
Bátaland, Óseyrarbraut 2,
Hafnarfirði, S. 565 2680,
www.bataland.is
Bílar
Trailer til sölu. Trailerinn er er
16 m langur, með Dísel rafstöð
knúinn með 6cyl Cummings
turbovél, ek. 1300 klst. Hæðar-
stillanlegir vökvatékkar. Margir
möguleikar á breytingum, hægt
að innrétta á ýmsa vegu, t.d. sem
dvalarstað. Tilboð óskast. Upp-
lýsingar í síma 896 1339.
Range Rover 4.4
3/2002, ekinn 54.000 km, 20" felg-
ur, Navigation, sjónvarp, leður,
lúga, hiti í stýri. Lán 5.100.000.
Verð 7.900.000.
Allar nánari upplýsingar í sím-
um 866 5354 og 533 2100.
Nissan Micra 1.3 gx - Ekta
konubíll
6/2001, ekinn 89.000 km. Spar-
neytinn og góður bíll. Verð
590.000. Staðgreiðslutilboð
490.000.
Allar nánari upplýsingar í sím-
um 866 5354 og 533 2100.
Mercedes Benz Vito 111 CDI nýr
til sölu.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Ford Execursion
árgerð 2001, ekinn 144.000 km, 7.3
disel, turbo, 8 manna, leður o.fl.
Áhv. lán 2.960.000. Verð 4.390.000.
Tilboð 3.890.000.
Allar nánari upplýsingar í sím-
um 866 5354 og 533 2100.
Ford Excursion
Árgerð 2001, ekinn 144.000 km,
7.3 disel, turbo, 8 manna, leður
o.fl. Lán 2.960.000. Verð 4.390.000.
Tilboð 3.990.000.
Allar nánari upplýsingar í sím-
um 866 5354 og 533 2100.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Kerrur
Brenderup 1150 S. Lítil og hand-
hæg kerra, mál 144x90x35 cm.
Heildarþ. 500 kg. Verð kr. 85.000
m/vsk.
S. 421 4037
lyfta@lyfta.is
www.lyfta.is
FRÉTTIR
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni var spiluð að
Stangarhyl 4, fimmtud. 4.8. Spilað var
á 8 borðum. Meðalskor 168 stig.
Árangur N-S
Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 200
Sæmundur Björnss. - Oliver Kristóferss. 191
Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánsson 181
Árangur A-V
Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 210
Halla Ólafsdóttir - Lilja Kristjánsd. 202
Oddur Jónsson - Katarínus Jónsson 171
Bikarinn
Þriðja umferðin stendur nú sem
hæst en síðasti spiladagur er 14.
ágúst.
Ekki berast miklar fréttir af úrslit-
um en þó er ljóst að Ferðaskrifstofa
Vesturlands er komin áfram. Þeir
spiluðu gegn Sparisjóði Keflavíkur og
unnu þann leik mjög sannfærandi –
gerðu reyndar út um leikinn í fyrstu
10 spilunum. Lokatölur voru 150-51.
FÉLAG eldri borgara í Reykjavík hefur flutt alla starf-
semi sína í húsnæði í Stangarhyl 4, 110 Reykjavík.
Félagið tók við húsnæðinu 1. júní sl. og var skrifstofan
opnuð 29. júní sl. en nokkrir félagsmenn tóku að sér að
mála, þrífa og lagfæra það sem þurfti, í sjálfboðavinnu.
Félagsstarfið yfir sumarmánuðina júlí og ágúst er
ferðalög, brids og dansleikjahald. Dansleikir á sunnu-
dagskvöldum hefjast 14. ágúst nk. Til að kynna fé-
lagsstarfið og húsnæði mun félagið hafa opið hús um miðj-
an september nk., að því er segir í fréttatilkynningu.
FEB í nýtt húsnæði
Á BLAÐSÍÐU átta í Morgunblaðinu
í gær var birt mynd af tveimur fýlum
á klettasyllu við Arnastapa á Snæ-
fellsnesi. Í textanum með myndinni
var hins vegar ranglega sagt að um
máva væri að ræða. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
Fýlar á klettasyllu
RAUÐI kross Íslands hefur
ákveðið að leggja fram þrjár
milljónir króna til hjálpar-
starfs Alþjóða Rauða krossins
vegna hungursneyðar í Níger
og nálægum löndum í Afríku.
Óttast er um afdrif allt að
átta milljóna manna ef ekkert
er að gert, einkum vegna mik-
sem talin eru í mestri hættu.
Karl Sæberg Júlísson fer á
næstu dögum til Níger sem
sendifulltrúi Rauða kross Ís-
lands. Hann mun hafa umsjón
með öryggismálum vegna
hjálparstarfsins, en nokkuð er
um vopnaða glæpahópa í
landinu.
ils næringarskorts meðal
barna. Níger er talið næst fá-
tækasta land í heimi. Þar varð
uppskerubrestur í fyrrahaust
og ástandið sums staðar farið
að verða mjög alvarlegt.
Alþjóða Rauði krossinn
hefur hafið matvæladreifingu
til barna undir fimm ára aldri,
RKÍ veitir aðstoð í Níger
FYRIRTÆKIÐ Jóga hjá
Guðjóni Bergmann heitir nú
Jógamiðstöðin ehf. Skv. upp-
lýsingum fyrirtækisins mun
Jógamiðstöðin halda áfram
rekstri jógastöðvar í Ármúla
38, 3. hæð, þar sem Guðjón
hefur kennt ásamt nemend-
um sínum og samstarfskenn-
urum sl. fjögur ár. Í Jógamið-
Einnig mun hann halda nám-
skeið 19., 20. og 21. ágúst kl.
10–16, þar sem hann mun
kenna líkamsæfingar, öndun,
möntrusöng og jógaheim-
speki. Allir viðburðir verða
haldnir í Jógamiðstöðinni,
Ármúla 38, 3. hæð. Nánari
upplýsingar á www.jogamid-
stodin.is.
stöðinni hófst ný stundaskrá
2. ágúst og verður tilboð í
ágúst á vetrarkortum sem
gilda til 1. júní 2006.
Meðal nýrra verkefna má
nefna útgáfu á tveimur nýj-
um DVD-diskum með jóga-
æfingum. Tónleikar verða
með jógameistaranum Shri
Yogi Hari 18. ágúst kl. 21.
Jóga verður Jógamiðstöð
ANNAR vinningshafi í Club-leik Intersport og Iceland
Express í sumar, hefur verið dreginn út og var það Guð-
björg Íris Atladóttir og fjölskylda sem unnu fjöl-
skylduferð til Kaupmannahafnar ásamt gistingu og ár-
spassa í Tívolí.
Á myndinni má sjá Guðbjörgu Írisi, ásamt syni sínum,
taka við vinningnum af Birgi Friðjónssyni, rekstrar-
stjóra Intersport.
Ljósmynd/Neil John Smith
Vann ferð til
Kaupmannahafnar
♦♦♦