Morgunblaðið - 09.08.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Hólabrekkuskóli, sími 557 4466
Kennari á unglingastig, .íslenska og erlend tungumál
Skólaliðar.
Laugarnesskóli, sími 664 8300
Smíðakennari, full staða
Almenn kennsla, í 3. og/eða 4. bekk.
Matráður, til að sjá um mötuneyti starfsfólks.
Stuðningsfulltrúi, 70 % starf.
Skólaliðar.
Öskjuhlíðaskóli, sími 545 2700
Kennari til bekkjarkennslu, 67- 100 % staða,
Afleysingakennari, til 1. nóvember, 100 % staða.
Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir
tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til
viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja-
víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um
laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna
á netinu.
www.grunnskolar.is
Störf í grunnskólum
Reykjavíkur frá hausti 2005
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000 menntasvid@reykjavik.is
„Sá ég spóa suðrí flóa...“
Grunnskólakennarar
Óskum eftir að ráða nú þegar grunnskólakenn-
ara í Námsver skólans (100% starf) og vegna
forfalla í 100% starf.
„Syngur lóa út um móa...“ skoðaðu aðstæð-
ur og vertu með í liði sem byggir upp.
Upplýsingar um störfin veita Sveinbjörn
Markús Njálsson skólastjóri, í símum 540 4700
og 821 5007, netfang:
sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is, og Erna
Ingibjörg Pálsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma
540 4700, netfang:
erna.palsdottir@alftanesskoli.is.
Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
Óskum eftir að ráða
konu til að annast fullorðinn mann í heimahúsi
hluta úr degi. Góð laun í boði fyrir rétta mann-
eskju.
Upplýsingar í síma 898 1010.
Kennarar athugið
Auglýsing frá Tálknafirði
Grunnskólann á Tálknafirði bráðvantar kennara
til starfa. Meðal kennslugreina eru íþróttir,
íslenska, danska, samfélagsfræði og náttúru-
fræði á unglingastigi, smíði/hönnun, stuðn-
ingskennsla, kennsla nýbúa auk bekkjarum-
sjónar. Öll aðstaða í skólanum er með því besta
sem gerist. Ýmis fríðindi eru í boði fyrir góðan
starfskraft.
Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ingólf-
ur Kjartansson, í símum 456 2660 og 897 6872
eða á netföngunum ingolfur@talknafjordur.is,
grunnskolinn@talknafjordur.is.
Grunnskóli Borgarfjarðarsveitar
Óvænt tækifæri fyrir
skapandi kennara
Vegna forfalla bráðvantar okkur kennara í textil-
mennt, hannyrðir og sérkennslu að Grunnskóla
Borgarfjarðarsveitar að Kleppjárnsreykjum.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðlaugur
Óskarsson skólastjóri í síma 861 5971 eða Ingi-
björg Inga Guðmundsdóttir aðstoðarskóla-
stjóri í síma 847 9262.
Raðauglýsingar 569 1100
Húsnæði óskast
Hef kaupanda að
vönduðu einbýlishúsi
á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Vinsamlega hafið
samband í síma
533 4200 eða 892 0667.
Kennsla
Menntaskólinn Hraðbraut
verður settur
fimmtudaginn 11. ágúst kl. 11:00 í Bústaða-
kirkju. Allir nemendur skólans eru hvattir til
að mæta. Aðstandendur eru einnig velkomnir.
Afhent verður stundatafla og bókalisti.
Tilboð/Útboð
ÚU T B O Ð
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
13912 Ýmis lyf 8 - Ríkiskaup, fyrir hönd
Landspítala-háskólasjúkrahúss og
fleiri heilbrigðisstofnana, óska eftir
tilboðum í lyf í eftirfarandi ATC flokk-
um: B03XA og L01CD. Tilboð verða
opnuð 29. september 2005 kl. 11.00
hjá Ríkiskaupum. Útboðsgögn verða
til sýnis og sölu frá og með þriðjudeg-
inum 9. ágúst. Verð útboðsgagna er
kr. 3.500.
13790 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross
Íslands. Opnun 23. ágúst 2005
kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500.
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum
Úrskurður Skipulagsstofnunar
Breyting á legu 220 kV háspennulínu,
Reykjanes-Rauðimelur, Grindavík og
Reykjanesbæ
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Fallist er á breytingu á legu 220 kV há-
spennulínu, Reykjanes-Rauðimelur, Grindavík
og Reykjanesbæ.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar, www.skipulag.is.
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 9. sept-
ember 2005.
Skipulagsstofnun
Auglýsing um skipulag
í Kjósarhreppi
Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 og samþykkta skipulagsnefnd-
ar Kjósarhrepps eru hér með auglýstar eftirfar-
andi tillögur að deiliskipulögum í Kjósar-
hreppi:
Tillaga að deiliskipulagi íbúðarhúsalóðar í
landi Möðruvalla 1.
Lóðin er til að byggja íbúðarhús í landi Möðru-
valla 1 í Kjós. Lóðin mun heita Stangarholt og
er 26.376,4 m2 og er staðsett við Meðalfells-
veg.
Tillaga að deiliskipulagi íbúðarhúsalóðar í
landi Möðruvalla 1.
Lóðin er til að byggja íbúðarhús, gestahús og
hesthús í landi Möðruvalla 1 í Kjós. Lóðin mun
heita Hrosshóll og er 29.934,6 fm og er staðsett
við Meðalfellsveg.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Káranes í Kjós.
Deiliskipulagssvæðið er hluti af landi jarðarinn-
ar Káraness í Kjós. Út úr Káranesi verða mæld-
ar tvær lóðir undir íbúðarhús, Káranes 1 og
Káranes 2. Káranes er bújörðin að undanskild-
um tveimur lóðum sem mældar hafa verið út
úr jörðinni. Á jörðinni verður byggt nýtt 975 m2
fjós og settur niður 1600 m3 mykjupoki. Káran-
es 1 er 4.300,0 m2 lóð ásamt núverandi íbúðar-
húsi að Káranesi. Káranes 2 er 2.500,0 m2 lóð
þar sem byggt verður nýtt íbúðarhús.
Tillögurnar eru til sýnis á skrifstofu Kjósar-
hrepps, Félagsgarði, frá 8. ágúst til og með
5. sept. 2005.
Athugasemdum við ofangreindar tillögur skal
skila á skrifstofu Kjósarhrepps fyrir 19. sept.
2005 og skulu þær vera skriflegar og undir-
ritaðar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests teljast vera samþykkir tillögunum.
Skipulags- og bygginga-
fulltrúi Kjósarhrepps.
Ólafur I. Halldórsson.
Norðausturvegur um Hólaheiði, Kata-
staðir-Sævarland-Raufarhöfn, Sval-
barðshreppi og Öxarfjarðarhreppi
Úrskurður
Skipulagsstofnunar um
mat á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um.
Fallist á fyrirhugaðan Norðausturveg um Hóla-
heiði, Katastaðir-Sævarland, Raufarhöfn, Sval-
barðshreppi og Öxarfjarðarhreppi með skilyrð-
um.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 9. sept-
ember 2005.
Skipulagsstofnun.