Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 43 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur BARNAKERRA TIL SÖLU Barnakerra með lofthjólum og vel afturleggjanlegu baki er til sölu. Grá og svört að lit. Mjög vel með farin. Kostar ný um 24-25 þús. Fæst á 15 þús. Uppl í síma 551 1163/698 8101. 20% afsláttur af trampólínum og körfuboltakörf- um. Margar gerðir. Barnasmiðjan, Grafarvogi. www.barnasmidjan.is Barnagæsla „Amma“ í Grafarvogi. Barngóð kona óskast til aðstoðar á heimili í Foldunum í Grafarvogi þrisvar í viku. Gæti orðið meira seinna ef vel gengur. Upplýsingar í síma 864 6530. Dýrahald Cat's Best náttúrulegur katta- sandur. Eyðir lykt 100% og klumpast vel. Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp. s. 553 3062. Opið mán.-fös. 11.30-18.00, lau. 11-15, Gisting Orlofsíbúðir Lúxusgisting í orlofsíbúðum í Stykkishólmi í allan vetur. Öll þægindi og heitir pottar. Staðsett- ar á besta stað í bænum. Rúma allt að 6-7 manns. Sundlaug og veitingastaðir í göngufæri opnir allan veturinn. Viku- og helgar- gistingar. Upplýsingar í síma 861 3123 eða á www.orlofsibudir.is Húsgögn Vegna flutninga erlendis er búslóð til sölu! Eldhúsborð og 4 stólar á 8.000, nýr heimasími, gardínur, örbylgjuofn, sófi keyptur nýr í febr. '05 seldur á 50.000 o.fl. Sjá www.picturetrail.com/tilsolu. Sími 896 5580. HÅG skrifstofustólarnir eru við- urkenndir af sjúkraþjálfurum og eru með 10 ára ábyrgð. EG skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, s. 533 5900 www.skrifstofa.is Húsnæði í boði Lúxus stúdíóíbúð til leigu (Bryggjuhverfi við Gullinbrú) ásamt þvottavél, ísskáp, baðher- bergi, eldhúsi, sjónvarpi. Tölvu- tenging, rafmagn og hiti. Reyklaus. Verð 58 þús. pr. mán. S. 824 4485 eða vvg@internet.is Atvinnuhúsnæði 30-80 fm húsnæði óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 861 7224. Sumarhús Það er ennþá sumar á Hörgs- landi. Gisting - veiði - sumarhús - golf - jeppaferðir í Lakagíga, Núpstaðaskóg og fleiri staði. Sími 487 6655, horgsland.is . Vatnsgeymar-lindarbrunnar Framleiðum vatnsgeyma frá 100 til 25000 lítra. Ýmsar sérlausnir. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is ROTÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Námskeið Upledger höfuðb. og spjald- hryggjarmeðf. Kynningarnám- skeið á Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið í Reykjavík 3. sept. næstk. Skráning og upplýsingar í síma 466 3090 og á www.upledger.is. Bættu Microsoft í ferilskrána Vandað MCSA nám í umsjón Microsoft netkerfa hefst 12. sept. Einnig styttri áfangar. Hagstætt verð. Nánar á www.raf.is og í síma 86 321 86. Rafiðnaðarskólinn. Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra Íslenska fána, fullvax- na, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Tékkneskar og slóvanskar krist- alsljósakrónur handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Tékknesk postulíns matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. NERO skrifstofustóll kr. 58.600 Skrifstofustólar í úrvali. EG Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, s: 533 5900 www.skrifstofa.is Verslun Markaðsþjónn/Töfrateppið, 30-70% útsala. Leðurjakkar, húsgögn, handhnýtt persnesk teppi og gjafavara. Lokadagur. Rangárseli 4. Opið 13-18 virka daga, lau. 12-18, Sími 534 2288 / 864 0580 Lífsorka Frábærir hitabakstrar. Gigtarfélag Íslands, Betra líf, Kringlunni. Póstkröfusend. Sími 659 1517. www.lifsorka.com. Fyrirtæki Til sölu þjónustufyrirtæki. Til sölu gott fyrirtæki í skyndibitum o.fl. Gott verð og skilmálar. Nán- ari upplýsingar á Fyrirtækjasöl- uni, Suðurveri, sími 581 2040, Reynir. Laugarás í Biskupstungum Tvær garðyrkjustöðvar til sölu á þessum vinsæla og gróðursæla stað. Tvö einbýlishús ,íbúð og margt fleira. Uppl. í síma 8934003 og á www.vortex.is/mask/ laugaras/ Bókhald Bókhald. Tek að mér færslu bók- halds og frágangs til endurskoð- anda. 25 ára reynsla af bókhalds- störfum. Sveinbjörn, s. 587 5210, 898 5434, svbjarna@simnet.is. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Ýmislegt Kínaskór Litir: Rauðir, svartir, hvítir, bleikir. turkis, appelsínugulir. Stærðir 27-41. Verð 1 par kr. 1.290 og 2 pör kr. 2.000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Haldgóður og fallegur brjóstahaldari í CD sálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Ath. lokað laugardaga í sumar Blómaskórnir vinsælu komnir Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Albúm, blöð f. umslög og frí- merki. Innstungubækur og allar helstu frímerkjavörur frá „Vitanum“ á lægra verði. Safnarinn við Ráðhúsið, Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík, s. 561 4460/659 0704. Bátar Bátaland, allt fyrir báta. Utanborðsmótorar, bátahlutir, dælur, öryggisbúnaður, bátar, þurrkubúnaður og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S. 565 2680, www.bataland.is Bílar Mjög lítið ekin Astra 1600 16V, svartur, árgerð 12/1999. Ekin að- eins 63 þ. Er á 15" álfelgum. Þjón- ustubók. Einn eigandi. Nýskoðað- ur. Afar snyrtilegur bíll. Kr. 795 þ., engin skipti! Sími 856 7455. Mercedes Benz Sprinter 316 CDI, sjálfskiptur, 156 hestöfl, dísel ESP stöðuleikakerfi.. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, símar 544 4333 og 820 1070. Árgerð 1991, ek. 115 þús. km. Vel með farinn, mikið uppgerður og lítið keyrður Daihatsu Charade til sölu. Sparneytinn. Tilvalinn fyrir skólafólk. Áhugasamir hafi samband í síma 663 6653. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Kerrur Brenderup 3005 UX-A tækja- flutningakerra. Mál: 314x148, heildarþyngd 2500 kg. Verð kr. 750.000 m/vsk. Sími 421 4037 lyfta@lyfta.is, www.lyfta.is Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy '90-'99, Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza '97, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 569 1100 568 1000 F a x a f e n i 1 0 w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s Tökum að okkur að setja upp prentverk, stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð, dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit og hvað eina sem þarf að prenta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.