Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ 400 kr. í bíó!* Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 10.30 B.i 16 áraSýnd kl. 4 og 6 Í þrívídd  VINCE VAUGHN OWEN WILSONVINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.50 og 10.10 OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS J Í I I I WWW. XY. IS Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20 B.i 10 ára Sími 564 0000         BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL.BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL.  H.J. / Mbl.. . l.      “Hann var kvennabósi mikill… en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Sýnd kl. 4 ísl tal Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 6 ísl tal KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  kl.5.20, 8 og 10.30 Miðasala opnar kl. 15.00 Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! “Hann var kvennabósi mikill… en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Sýnd kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 8 B.i 10 ára WWW. XY. IS  H.J. / Mbl.. . l. Í DAG leikur hljómsveitin Shadow Parade í Galleríi humri og frægð. Hljómsveitin hóf ferilinn sem raf- tvíeyki en hefur smám saman ver- ið að bæta við sig meðlimum og hljóðfærum og er nú að margra mati eitt sterkasta popp-rokk- bandið í dag. Kraftballöður hljóm- sveitarinnar hafa hlotið góðar við- tökur á rokk.is og ekki síður á sneisafullum Gauki á stöng upp á síðkastið. Sveitin stendur um þessar mundir sveitt við upptökur á sinni fyrstu breiðskífu og segir Jón Gunnar að upptökur hafi gengið mjög vel og séu á lokastigi Vonast þeir til að gefa plötuna út í janúar en eins og mál standa í dag verður hún að öllum líkindum tólf laga breiðskífa. Tónleikarnir hefjast á slaginu 17. Á morgun leikur svo hinn ungi og efnilegi Helgi Valur fyrir gesti Sirkuss. Helgi Valur vann trúba- dorakeppni Rásar 2 í ár og sendi nýlega frá sér plötuna Demise of Faith. Tónleikarnir hefjast einnig kl. 17. Hvorir tveggja tónleikarnir eru hluti af Grapevine Bad Taste- tónleikaröðinni en hún fer nú að renna sitt skeið á enda og eru lokatónleikarnir áætlaðir fimmtu- daginn 15. september. Tónlist | Tónveisla Grapevine og Smekkleysu um helgina Shadow Parade undirbýr útgáfu nýrrar plötu á næsta ári. Shadow Parade og Helgi Valur Ungi leikarinn Joseph Crosshefur bæst í leikarahópinn í stórmynd Clints Eastwoods, sem verið er að taka hérlendis. Til við- bótar eru Ryan Phillippe, Adam Beach og Jesse Bradford í stórum hlutverkum í Flags of Our Fathers. Myndin segir söguna á bak við ein- hverja frægustu ljósmynd úr síðari heimsstyrjöldinni, sem tekin er af sex fræknum fótgönguliðum að reisa bandaríska fánann eftir lang- varandi bardaga við Japana á litlu eldfjallaeyjunni Iwo Jima árið 1945. Cross leikur sveitastrákinn Franklin Sousl- ey, einn af þeim sem reisir fán- ann. Hann er m.a. þekktur fyr- ir leik sinn í Strangers With Candy og Jack Frost. Til viðbótar leikur hann Augusten Burroughs í Running With Scissors, sem gerð er eftir endurminningum Burroughs, með Annette Bening og Gwyneth Palt- row í aðalhlutverkum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.