Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Flauelsbuxur - Gallabuxur Stærðir 36-56 Bæjarlind 6 • sími 554 7030 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Ný sending Leðurjakkar - rúskinnsjakkar Stuttir og síðir Laugavegi 54, sími 552 5201 Póstsendum Flottir leðurjakkar Verð 11.990 kr. Litir: Svartir, brúnir, rauðir og hvítir www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 93 40 08 /2 00 5 Krít og Santorini 5.—19. sept. og 19. sept.—3. okt. Örfá sæti laus í hinar vinsælu ferðir Friðriks á vit mínóskrar menningar. Beint flug til Krítar og dvalið á Helios allan tímann, utan 2ja nátta á Santorini og einnar nætur í Matala. Ógleymanleg upplifun með Friðriki G. Friðrikssyni. 157.880*kr. Verð frá: á mann m.v. 2 í stúdíói á Helios í 2 vikur. Innif.: Flug, gisting án morgunv. á Krít og með morgunv. á Santorini. 11 kvöldverðir, sigling til og frá Santorini, allur akstur, kynnisferðir og íslensk fararstjórn. Tryggðu þér bestu kjörin og bókaðu strax. Friðrik G. Friðriksson. Hlíðasmára 11 • Kópavogi sími 517 6460 • fax 517 6565 www.belladonna.is Nýkomnar kápur, jakkar og úlpur Vertu belladonna í nýrri kápu Opið virka daga kl. 11-18, laugard. 11-15 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 „VIÐ HÖFUM aldrei verið í þeirri að- stöðu að geta lofað börnum plássi. Síð- astliðið vor sendum við öllum foreldr- um í vesturbænum bréf þar sem við bentum þeim á að það gæti mögulega myndast biðlisti fyrir haustið,“ segir Adda Rúna Valdimarsdóttir, deildar- stjóri barnasviðs í frístundamiðstöð- inni Frostaskjóli, sem hafði samband við blaðið í gær í framhaldi af umfjöll- uninni um frístundaheimili borgarinn- ar sl. miðvikudag. Sagði hún rangar upplýsingar hafa komið fram í viðtali við móður sex ára stúlku sem bíður eft- ir plássi á frístundaheimilinu Skýja- borgum í vesturbænum. Í umræddu viðtali sagðist móðirin ekki hafa fengið neinar upplýsingar um að hún væri á biðlista. Að sögn Öddu var öllum for- eldrum sem sótt höfðu um pláss fyrir börnin sín send bréf um miðjan ágúst þar sem þeim var tjáð hvort barnið hefði fengið inni á frístundaheimili eða væri á biðlista. „Það er því ekki rétt að aðeins þeir foreldrar sem höfðu fengið pláss hafi fengið bréf,“ segir Adda og leggur áherslu á að starfsmenn ÍTR leggi mikla áherslu á að vera í góðu samstarfi við foreldra. Að sögn Öddu eru mönnunarmálin á frístundaheimilum ÍTR óðum að leys- ast og lítur allt út fyrir að allir þeir for- eldrar sem sóttu um vistun í tíma, þ.e. fyrir 13. maí, fái inni á Skýjaborgum á allra næstu dögum. „Hins vegar hafa margar umsóknir borist seint og okkur er enn að berast umsóknir frá foreldr- um, sem veldur auðvitað ákveðnum vandræðum.“ Að mati Öddu hefur gætt ákveðins misskilnings í um- ræðunni um frístundaheimili ÍTR að undanförnu. „Það er rangt að kalla þetta gæslu eða skóladagvistun í þeirri merkingu að aðeins um pössun sé að ræða, því þetta eru frístundaheimili þar sem unnið er mjög mikilvægt upp- eldislegt starf þar sem lögð er áhersla á bæði skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við vinnum, líkt og kennarar, með ákveðin markmið og leggjum t.d. mikla áherslu á félagsþroska barna. Við leggjum mjög mikla áherslu á að starfsfólk hafi bæði reynslu og faglega kunnáttu.“ Áherslan lögð á gott samstarf við foreldra Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.