Morgunblaðið - 26.08.2005, Page 9

Morgunblaðið - 26.08.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Flauelsbuxur - Gallabuxur Stærðir 36-56 Bæjarlind 6 • sími 554 7030 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Ný sending Leðurjakkar - rúskinnsjakkar Stuttir og síðir Laugavegi 54, sími 552 5201 Póstsendum Flottir leðurjakkar Verð 11.990 kr. Litir: Svartir, brúnir, rauðir og hvítir www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 93 40 08 /2 00 5 Krít og Santorini 5.—19. sept. og 19. sept.—3. okt. Örfá sæti laus í hinar vinsælu ferðir Friðriks á vit mínóskrar menningar. Beint flug til Krítar og dvalið á Helios allan tímann, utan 2ja nátta á Santorini og einnar nætur í Matala. Ógleymanleg upplifun með Friðriki G. Friðrikssyni. 157.880*kr. Verð frá: á mann m.v. 2 í stúdíói á Helios í 2 vikur. Innif.: Flug, gisting án morgunv. á Krít og með morgunv. á Santorini. 11 kvöldverðir, sigling til og frá Santorini, allur akstur, kynnisferðir og íslensk fararstjórn. Tryggðu þér bestu kjörin og bókaðu strax. Friðrik G. Friðriksson. Hlíðasmára 11 • Kópavogi sími 517 6460 • fax 517 6565 www.belladonna.is Nýkomnar kápur, jakkar og úlpur Vertu belladonna í nýrri kápu Opið virka daga kl. 11-18, laugard. 11-15 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 „VIÐ HÖFUM aldrei verið í þeirri að- stöðu að geta lofað börnum plássi. Síð- astliðið vor sendum við öllum foreldr- um í vesturbænum bréf þar sem við bentum þeim á að það gæti mögulega myndast biðlisti fyrir haustið,“ segir Adda Rúna Valdimarsdóttir, deildar- stjóri barnasviðs í frístundamiðstöð- inni Frostaskjóli, sem hafði samband við blaðið í gær í framhaldi af umfjöll- uninni um frístundaheimili borgarinn- ar sl. miðvikudag. Sagði hún rangar upplýsingar hafa komið fram í viðtali við móður sex ára stúlku sem bíður eft- ir plássi á frístundaheimilinu Skýja- borgum í vesturbænum. Í umræddu viðtali sagðist móðirin ekki hafa fengið neinar upplýsingar um að hún væri á biðlista. Að sögn Öddu var öllum for- eldrum sem sótt höfðu um pláss fyrir börnin sín send bréf um miðjan ágúst þar sem þeim var tjáð hvort barnið hefði fengið inni á frístundaheimili eða væri á biðlista. „Það er því ekki rétt að aðeins þeir foreldrar sem höfðu fengið pláss hafi fengið bréf,“ segir Adda og leggur áherslu á að starfsmenn ÍTR leggi mikla áherslu á að vera í góðu samstarfi við foreldra. Að sögn Öddu eru mönnunarmálin á frístundaheimilum ÍTR óðum að leys- ast og lítur allt út fyrir að allir þeir for- eldrar sem sóttu um vistun í tíma, þ.e. fyrir 13. maí, fái inni á Skýjaborgum á allra næstu dögum. „Hins vegar hafa margar umsóknir borist seint og okkur er enn að berast umsóknir frá foreldr- um, sem veldur auðvitað ákveðnum vandræðum.“ Að mati Öddu hefur gætt ákveðins misskilnings í um- ræðunni um frístundaheimili ÍTR að undanförnu. „Það er rangt að kalla þetta gæslu eða skóladagvistun í þeirri merkingu að aðeins um pössun sé að ræða, því þetta eru frístundaheimili þar sem unnið er mjög mikilvægt upp- eldislegt starf þar sem lögð er áhersla á bæði skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við vinnum, líkt og kennarar, með ákveðin markmið og leggjum t.d. mikla áherslu á félagsþroska barna. Við leggjum mjög mikla áherslu á að starfsfólk hafi bæði reynslu og faglega kunnáttu.“ Áherslan lögð á gott samstarf við foreldra Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.