Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ástarsambönd eða ástvinir gætu valdið hrútnum vonbrigðum í dag. Líklega er undirrótin sú að þú berð óraunhæfar væntingar í brjósti. Eins og við öll. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samræður við yfirmenn og foreldra ein- kennast af algerum misskilningi. Enginn virðist heyra það sem hinn er að segja og rangar ályktanir eru dregnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Merkúr (hugsun) stýrir tvíburamerkinu og er í afstöðu við hinn óræða Neptúnus. Það þýðir að tjáskipti einkennast af mis- skilningi. Tvíburinn er upptekinn af fantasíum og draumum á meðan. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Peningaflæði og fjármál eru ekki á hreinu. Ef þú ert ekki viss um hvort þú eigir að eyða peningum, áttu líklega að sleppa því. Hugsunin er ekki traust eða áreiðanleg núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Misskilningur milli ljónsins og maka eða náinna vina er afar líklegur í dag. Vænt- ingar þess eru sennilega ekki raunhæf- ar. Kannski er verið að bera saman epli og appelsínur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er hugsi yfir einhverju í dag. Kannski efast hún um sjálfa sig, eða getu sína til þess að framkvæma eitt- hvað. Ekki örvænta, þetta líður senn hjá. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinur blekkir vogina eða ruglar hana í ríminu í dag. Ef þú ert ekki viss, skaltu ekki komast að samkomulagi um eitt- hvað. Misskilningur er allsráðandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þetta er ekki góður dagur til þess að eiga í mikilvægum samræðum við yfir- manninn, kennara eða foreldri. Jafnvel samtöl við lögreglu eða embættismenn fara ekki sem skyldi. Tjáskipti einkenn- ast af ruglingi núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki reyna að fá aðra til þess að sam- þykkja trúarskoðanir þínar eða stjórn- málaskoðanir. Þeir munu ekki skilja hvað þú ert að fara. Það er tímasóun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki taka mikilvægar ákvarðanir tengd- ar arfi, erfðaskrá eða sameiginlegum eignum. Misskilningur og blekkingar liggja í loftinu. Þar að auki er dómgreind þín slæleg. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Sýndu maka og nánum vinum sérstaka tillitssemi í dag. Ef einhver veldur þér vonbrigðum áttu ekki að taka það alvar- lega. Sýndu þolinmæði og fyrirgefningu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki taka mikilvægar ákvarðanir í vinnunni í dag. Ef þér finnst einhver hegða sér undarlega, er líklegra en ekki að eitthvað sé á seyði. Talaðu skýrt og skilmerkilega. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbarn dagsins: Þú vilt reglufestu og skipulag. Sumir sem eiga afmæli í dag eru einfarar í sér, aðrir frábærir foreldrar. Þú vilt fást við það sem veitir þér ánægju og setur markið hátt. Þér líkar vel að þjóna öðrum og þú fórnar þér oft í þeirra þágu. Samt þráir þú umbun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist 12 Tónar | Kippi Kaninus (Guðmundur Vignir Karlsson) heldur kveðjutónleika kl. 17. Léttar veitingar í boði. Café Aroma | Hljómsveitin Menn ársins tónlist frá ýmsum tímum poppsögunnar. Café Ópera | Stefnumót með André Bachman kl. 21. Café Rosenberg | Kvartettinn Busy doing nothing spilar blús og djass kl. 22.30. Gallerí Humar eða frægð! | Grapevine- og Smekkleysutónleikaröðin. Hljómsveitin Shadow Parade kl. 17. Grand Rokk | Vonbrigði, Dýrðin, Helvar. Dagskráin hefst kl. 23. Prikið | Dúettinn Friskó hitar gesti upp fyr- ir helgardjammið. Frítt inn. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Opið fim.–lau. kl. 14–17. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir – Höf- uðskepnur – hattar sem höfða til þín? í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Café Cultura | Sigríður Ása Júlíusdóttir – Akrýlmyndir. Til 31. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon Loga- son, vatnslitir og olía. Til 4. september. Feng Shui Húsið | Málverkasýning Árna Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi til 31. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólmars- dóttir sýnir mósaíkskúlptúra til 8. sept. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir – Kraftur. Opið frá 9–17 til 5. sept. Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds- dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá kl. 14 til 18. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ til 4. sept. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir til 31. ágúst. Hljómskálagarðurinn | Einar Hákonarson sýnir málverk í tjaldinu til 28. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Undir- liggjandi. Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágústloka. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Vilhelm Anton Jónsson sýnir í Listasetrinu. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og dvergar, í göngum Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir - Heimþrá. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld. Til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- sýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Einars- dóttir, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heim- ildaljósmyndunar eru í sérflokki. Mokka–Kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Fléttur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunnars- dóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um rafræna list. Til 3. sept. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen. Leikur að litum, alla daga frá 11 til 18. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaft- fells. Til 18. september. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk. Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni heldur vinnustofusýningu að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 17. Til 28. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yfir- hafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá kl. 16 til 18 og lau.–sun. frá kl. 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð – „Töfragarðurinn“ til 9. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vinstrihreyfingin grænt framboð | 6 ungir myndlistarmenn sýna hjá VG á Akureyrar- vöku, laugardaginn 27. ágúst, kl. 15–18. Sýningin stendur til 14. okt. Opnunartími: föstudaga kl. 16–18. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars- son sýnir svarthvít portrett. Þrastalundur, Grímsnesi | María K. Einars- dóttir sýnir til 26. ágúst. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminja- safn. Auk þess veitingastofa með hádegis– og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safn- búð. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar. Dubliner | Hersveitin leikur og spilar í kvöld. Holtakráin | Dúettinn Vegagerðin spilar ljúfa tónlist fyrir gesti. Kringlukráin | Hljómsveitin Sixties í kvöld. Stuðið hefst kl. 23. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hjómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum í kvöld. Í tilefni Akureyrarvöku fá fyrstu gestir hússins glaðning frá Vélsmiðjunni. Mannfagnaður Mosfellsbær | Menningar- og útivistardag- ar í Mosfellsbæ. „Í túninu heima“. Nánar á www.mos.is. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon | Karla- fundir á þriðjudögum á Seljavegi 2, Héðins- húsinu kl. 19.30. Á laugardögum að Tjarnargötu 20, kl. 11.30. www.al–anon.is. Fosshótel Lind | Á aðalfundi Ungra vinstri grænna 27. ágúst verður rætt um byggða- mál með sérstakri áherslu á landbúnaðar- kerfið. Einnig er pallborð, umræður, hádegisverður, málefnavinna, afgreiðsla ályktana, lagabreytingar, kosning stjórnar og fl. Dagskráin hefst kl. 10 og henni lýkur um kl. 17. Húsnæði VG framboðs | Aðalfundur Reykjavíkurfélags Ungra vinstri grænna verður haldinn að Suðurgötu 3, 27. ágúst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Kolbrún Halldórsdóttir þing- maður. Framboð í stjórn félagsins tilkynnist á póstinn freyr@kommunan.is. Fyrirlestrar Menntaskólinn á Ísafirði | Vestfjarða- akademían í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði heldur fyrirlestur 29. ágúst kl. 20 í nýrri fyrirlestraröð ætlaðri almenningi. Hafsteinn Ágústsson, olíuverkfræðingur hjá Statoil í Noregi, fjallar um olíuleit og vinnslu í Norður-Noregi og Barentshafi sem fyrirmynd tilsvarandi verkefnis á Vestfjörðum. Námskeið Púlsinn ævintýrahús | Orkudans helgaður gyðjum verður í Púlsinum 2. september kl. 19.30–20.45. Aðgangur ókeypis. Skráning í síma 848 5366. Sjá: www.pulsinn.is. Íþróttir Sundlaugar um allt land | SSÍ ásamt aðild- arfélögum þess standa fyrir Sunddeginum mikla um allt land 27. ágúst. Flest sund- félög og hópar sem leggja stund á sund- tengdar íþróttir, t.d. keppnissund, sund- knattleik og sjósund, standa þá fyrir uppákomum þar sem starfsemi þeirra fer fram. Markaður Lónkot, Skagafirði | Markaður í Lónkoti. Síðasti markaður sumarsins verður 28. ágúst. Opið frá 13–17. Hægt að panta borð hjá Ferðaþjónustunni Lónkoti. 453 7432. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gæta, 4 drekk- ur, 7 gleður, 8 væskillinn, 9 vatnagróður, 11 vitlaus, 13 vaxi, 14 bál, 15 heitur, 17 spil, 20 hryggur, 22 hæð, 23 fjandskapur, 24 rás, 25 vesæll. Lóðrétt | 1 árar, 2 stól- arnir, 3 forar, 4 strítt hár, 5 stritar, 6 efa, 10 hugleysingi, 12 mergð, 13 illgjörn, 15 lofar, 16 ágengur, 18 róum, 19 stjórnar, 20 ganga úr lagi, 21 liggja í hnipri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 kindarleg, 8 gomma, 9 ósatt, 10 góð, 11 tunna, 13 aftur, 15 glers, 18 sterk, 21 lok, 22 angra, 23 aldin, 24 makalaust. Lóðrétt | 2 ilman, 3 draga, 4 rjóða, 5 efast, 6 ógát, 7 stór, 12 nýr, 14 fet, 15 gras, 16 eigra, 17 slaka, 18 skata, 19 eldis, 20 kænn. Sudoku © Puzzles by Pappocom 6 3 1 5 7 4 1 8 2 9 7 6 3 1 5 8 2 3 2 9 3 6 9 6 7 4 1 2 1 6 9 5 8 4 7 3 2 7 4 5 6 3 2 1 9 8 8 2 3 7 1 9 6 5 4 2 7 1 3 9 5 4 8 6 5 9 6 1 4 8 2 7 3 4 3 8 2 7 6 5 1 9 6 5 7 9 2 3 8 4 1 9 8 2 4 5 1 3 6 7 3 1 4 8 6 7 9 2 5 Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com  Í DAG verður opnuð í Graf- íksafni Íslands, sal Ís- lenskrar grafíkur, sýning á verkum Margrétar Guð- mundsdóttur listakonu. Á sýningunni gefur að líta grafíkmyndir, myndir unn- ar með blandaðri tækni og ljósmyndir. Sýningin verð- ur opnuð kl. 15 og stendur til 11. september en opið er í Grafíksafninu frá kl. 14 til 18 frá fimmtudegi til sunnudags. Margrét í Grafíksafninu Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.