Morgunblaðið - 26.08.2005, Page 46

Morgunblaðið - 26.08.2005, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ástarsambönd eða ástvinir gætu valdið hrútnum vonbrigðum í dag. Líklega er undirrótin sú að þú berð óraunhæfar væntingar í brjósti. Eins og við öll. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samræður við yfirmenn og foreldra ein- kennast af algerum misskilningi. Enginn virðist heyra það sem hinn er að segja og rangar ályktanir eru dregnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Merkúr (hugsun) stýrir tvíburamerkinu og er í afstöðu við hinn óræða Neptúnus. Það þýðir að tjáskipti einkennast af mis- skilningi. Tvíburinn er upptekinn af fantasíum og draumum á meðan. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Peningaflæði og fjármál eru ekki á hreinu. Ef þú ert ekki viss um hvort þú eigir að eyða peningum, áttu líklega að sleppa því. Hugsunin er ekki traust eða áreiðanleg núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Misskilningur milli ljónsins og maka eða náinna vina er afar líklegur í dag. Vænt- ingar þess eru sennilega ekki raunhæf- ar. Kannski er verið að bera saman epli og appelsínur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er hugsi yfir einhverju í dag. Kannski efast hún um sjálfa sig, eða getu sína til þess að framkvæma eitt- hvað. Ekki örvænta, þetta líður senn hjá. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinur blekkir vogina eða ruglar hana í ríminu í dag. Ef þú ert ekki viss, skaltu ekki komast að samkomulagi um eitt- hvað. Misskilningur er allsráðandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þetta er ekki góður dagur til þess að eiga í mikilvægum samræðum við yfir- manninn, kennara eða foreldri. Jafnvel samtöl við lögreglu eða embættismenn fara ekki sem skyldi. Tjáskipti einkenn- ast af ruglingi núna. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki reyna að fá aðra til þess að sam- þykkja trúarskoðanir þínar eða stjórn- málaskoðanir. Þeir munu ekki skilja hvað þú ert að fara. Það er tímasóun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki taka mikilvægar ákvarðanir tengd- ar arfi, erfðaskrá eða sameiginlegum eignum. Misskilningur og blekkingar liggja í loftinu. Þar að auki er dómgreind þín slæleg. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Sýndu maka og nánum vinum sérstaka tillitssemi í dag. Ef einhver veldur þér vonbrigðum áttu ekki að taka það alvar- lega. Sýndu þolinmæði og fyrirgefningu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki taka mikilvægar ákvarðanir í vinnunni í dag. Ef þér finnst einhver hegða sér undarlega, er líklegra en ekki að eitthvað sé á seyði. Talaðu skýrt og skilmerkilega. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbarn dagsins: Þú vilt reglufestu og skipulag. Sumir sem eiga afmæli í dag eru einfarar í sér, aðrir frábærir foreldrar. Þú vilt fást við það sem veitir þér ánægju og setur markið hátt. Þér líkar vel að þjóna öðrum og þú fórnar þér oft í þeirra þágu. Samt þráir þú umbun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist 12 Tónar | Kippi Kaninus (Guðmundur Vignir Karlsson) heldur kveðjutónleika kl. 17. Léttar veitingar í boði. Café Aroma | Hljómsveitin Menn ársins tónlist frá ýmsum tímum poppsögunnar. Café Ópera | Stefnumót með André Bachman kl. 21. Café Rosenberg | Kvartettinn Busy doing nothing spilar blús og djass kl. 22.30. Gallerí Humar eða frægð! | Grapevine- og Smekkleysutónleikaröðin. Hljómsveitin Shadow Parade kl. 17. Grand Rokk | Vonbrigði, Dýrðin, Helvar. Dagskráin hefst kl. 23. Prikið | Dúettinn Friskó hitar gesti upp fyr- ir helgardjammið. Frítt inn. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Opið fim.–lau. kl. 14–17. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir – Höf- uðskepnur – hattar sem höfða til þín? í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Café Cultura | Sigríður Ása Júlíusdóttir – Akrýlmyndir. Til 31. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon Loga- son, vatnslitir og olía. Til 4. september. Feng Shui Húsið | Málverkasýning Árna Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi til 31. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólmars- dóttir sýnir mósaíkskúlptúra til 8. sept. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir – Kraftur. Opið frá 9–17 til 5. sept. Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds- dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá kl. 14 til 18. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ til 4. sept. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir til 31. ágúst. Hljómskálagarðurinn | Einar Hákonarson sýnir málverk í tjaldinu til 28. ágúst. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Undir- liggjandi. Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrúnar Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágústloka. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Kirkjuhvoll Akranesi | Vilhelm Anton Jónsson sýnir í Listasetrinu. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og dvergar, í göngum Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir - Heimþrá. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld. Til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- sýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Einars- dóttir, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heim- ildaljósmyndunar eru í sérflokki. Mokka–Kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Fléttur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunnars- dóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um rafræna list. Til 3. sept. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen. Leikur að litum, alla daga frá 11 til 18. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaft- fells. Til 18. september. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk. Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni heldur vinnustofusýningu að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 17. Til 28. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yfir- hafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá kl. 16 til 18 og lau.–sun. frá kl. 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð – „Töfragarðurinn“ til 9. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vinstrihreyfingin grænt framboð | 6 ungir myndlistarmenn sýna hjá VG á Akureyrar- vöku, laugardaginn 27. ágúst, kl. 15–18. Sýningin stendur til 14. okt. Opnunartími: föstudaga kl. 16–18. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars- son sýnir svarthvít portrett. Þrastalundur, Grímsnesi | María K. Einars- dóttir sýnir til 26. ágúst. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminja- safn. Auk þess veitingastofa með hádegis– og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safn- búð. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn- ing og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar. Dubliner | Hersveitin leikur og spilar í kvöld. Holtakráin | Dúettinn Vegagerðin spilar ljúfa tónlist fyrir gesti. Kringlukráin | Hljómsveitin Sixties í kvöld. Stuðið hefst kl. 23. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hjómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum í kvöld. Í tilefni Akureyrarvöku fá fyrstu gestir hússins glaðning frá Vélsmiðjunni. Mannfagnaður Mosfellsbær | Menningar- og útivistardag- ar í Mosfellsbæ. „Í túninu heima“. Nánar á www.mos.is. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon | Karla- fundir á þriðjudögum á Seljavegi 2, Héðins- húsinu kl. 19.30. Á laugardögum að Tjarnargötu 20, kl. 11.30. www.al–anon.is. Fosshótel Lind | Á aðalfundi Ungra vinstri grænna 27. ágúst verður rætt um byggða- mál með sérstakri áherslu á landbúnaðar- kerfið. Einnig er pallborð, umræður, hádegisverður, málefnavinna, afgreiðsla ályktana, lagabreytingar, kosning stjórnar og fl. Dagskráin hefst kl. 10 og henni lýkur um kl. 17. Húsnæði VG framboðs | Aðalfundur Reykjavíkurfélags Ungra vinstri grænna verður haldinn að Suðurgötu 3, 27. ágúst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins er Kolbrún Halldórsdóttir þing- maður. Framboð í stjórn félagsins tilkynnist á póstinn freyr@kommunan.is. Fyrirlestrar Menntaskólinn á Ísafirði | Vestfjarða- akademían í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði heldur fyrirlestur 29. ágúst kl. 20 í nýrri fyrirlestraröð ætlaðri almenningi. Hafsteinn Ágústsson, olíuverkfræðingur hjá Statoil í Noregi, fjallar um olíuleit og vinnslu í Norður-Noregi og Barentshafi sem fyrirmynd tilsvarandi verkefnis á Vestfjörðum. Námskeið Púlsinn ævintýrahús | Orkudans helgaður gyðjum verður í Púlsinum 2. september kl. 19.30–20.45. Aðgangur ókeypis. Skráning í síma 848 5366. Sjá: www.pulsinn.is. Íþróttir Sundlaugar um allt land | SSÍ ásamt aðild- arfélögum þess standa fyrir Sunddeginum mikla um allt land 27. ágúst. Flest sund- félög og hópar sem leggja stund á sund- tengdar íþróttir, t.d. keppnissund, sund- knattleik og sjósund, standa þá fyrir uppákomum þar sem starfsemi þeirra fer fram. Markaður Lónkot, Skagafirði | Markaður í Lónkoti. Síðasti markaður sumarsins verður 28. ágúst. Opið frá 13–17. Hægt að panta borð hjá Ferðaþjónustunni Lónkoti. 453 7432. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gæta, 4 drekk- ur, 7 gleður, 8 væskillinn, 9 vatnagróður, 11 vitlaus, 13 vaxi, 14 bál, 15 heitur, 17 spil, 20 hryggur, 22 hæð, 23 fjandskapur, 24 rás, 25 vesæll. Lóðrétt | 1 árar, 2 stól- arnir, 3 forar, 4 strítt hár, 5 stritar, 6 efa, 10 hugleysingi, 12 mergð, 13 illgjörn, 15 lofar, 16 ágengur, 18 róum, 19 stjórnar, 20 ganga úr lagi, 21 liggja í hnipri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 kindarleg, 8 gomma, 9 ósatt, 10 góð, 11 tunna, 13 aftur, 15 glers, 18 sterk, 21 lok, 22 angra, 23 aldin, 24 makalaust. Lóðrétt | 2 ilman, 3 draga, 4 rjóða, 5 efast, 6 ógát, 7 stór, 12 nýr, 14 fet, 15 gras, 16 eigra, 17 slaka, 18 skata, 19 eldis, 20 kænn. Sudoku © Puzzles by Pappocom 6 3 1 5 7 4 1 8 2 9 7 6 3 1 5 8 2 3 2 9 3 6 9 6 7 4 1 2 1 6 9 5 8 4 7 3 2 7 4 5 6 3 2 1 9 8 8 2 3 7 1 9 6 5 4 2 7 1 3 9 5 4 8 6 5 9 6 1 4 8 2 7 3 4 3 8 2 7 6 5 1 9 6 5 7 9 2 3 8 4 1 9 8 2 4 5 1 3 6 7 3 1 4 8 6 7 9 2 5 Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com  Í DAG verður opnuð í Graf- íksafni Íslands, sal Ís- lenskrar grafíkur, sýning á verkum Margrétar Guð- mundsdóttur listakonu. Á sýningunni gefur að líta grafíkmyndir, myndir unn- ar með blandaðri tækni og ljósmyndir. Sýningin verð- ur opnuð kl. 15 og stendur til 11. september en opið er í Grafíksafninu frá kl. 14 til 18 frá fimmtudegi til sunnudags. Margrét í Grafíksafninu Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.