Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 54
MAX KEEBLE’S BIG
MOVE
(Sjónvarpið kl. 20.10)
12 ára nemandi í tilvist-
arkreppu sér fram á hefndir
og friðvænlegri framtíð þeg-
ar fjölskyldan hyggur á
brottflutning. Af því verður
ekki og enn syrtir í lofti í þol-
anlegri krakkamynd.
MOONLIGHT MILE
(Stöð 2 kl. 22.20)
Harmsaga af ungum manni,
kærastan er myrt og hann
flytur inn á tengdaforeldr-
ana. Prýðisvel leikin, fer
samviskusamlega af stað en
reynir smám saman að vera
öllum allt uns hún fjarar út.
PANIC ROOM
(Stöð 2 kl. 00.10)
Öryggisherbergi verða æ al-
gengari úti í heimi en kring-
umstæður sem þessar heyra
vonandi til skáldskaparmála.
Koepp gætir þess oftast að
ofbjóða ekki skynsem-
ismörkum áhorfandans,
sögufléttan heldur lengi, uns
fer að reyna á þolrifin undir
lokin. Endurtekningar verða
að aðgerðarleysi og endalok-
in gamalkunnug lumma.
DESPERADO
(Stöð 2 kl. 02.00)
Hressilega ofbeldisfull eins
og forverinn, El Mariachi, en
síst betri þrátt fyrir Holly-
woodljóma og japanskt gull.
Mögnuð tónlist, Banderas í
drápsformi sem farand-
söngvarinn byssuglaði, Tar-
antino skondinn sem barflón.
THE MAN WHO SUED
GOD
(Stöð2BÍÓ kl. 18.00)
Connolly eldist ekki síður vel
en viskíið í heimalandinu og
absúrd hlutverk fyrrum lög-
fræðings sem fer í mál við
Drottinn allsherjar er sniðið
fyrir karlinn.
HILDEGARDE
(Stöð2BÍÓ kl. 20.00)
Ekkja og krakkarnir hennar,
draumóramaður, mislukk-
aður veiðiþjófur og öndin
sem ber titilnafnið hristast
þokkalega saman í barna-
skemmtun.
TO WALK WITH LIONS
(Stöð2BÍÓ kl. 22.00)
Vond mynd um kunnan nátt-
úruverndarmann í Afríku,
sem gamli góði Harris nennir
ekki að móta. Umhverfið fær
stjörnurnar.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS
(Sjónvarpið kl. 21.35)
Vel leikin og fyndin satíra um hamingjusnauða lífdaga nýríkra í
Beverly-hæðum og Messíasarlegan róna (Nolte), sem af til-
viljun slagar inní líf þeirra og breytir ævi fjölskyldunnar og
ástum til hins betra. Midler og hundstíkin standa upp úr.
Bandarískir kvikmyndaframleiðendur hafa grætt morð fjár á
að almúginn skilur ekki bofs í frönsku, hér er komin enn ein
bandarísk útgáfa vinsællar franskrar myndar, endurgerð
Boudu bjargað frá drukknun e. Renoir (’32).
54 FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Ingveldur G. Ólafsdóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Ingveldur G. Ólafsdóttir.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Ingveldur G. Ólafsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Hveragerði er heimsins besti staður.
Þættir frá liðinni tíð undir Kömbum. Umsjón:
Pjetur Hafstein Lárusson. (3:4).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins:
Vægðarleysi. í leikgerð Hans Dieter
Schwarze, byggt á sögu eftir Patriciu Hig-
hsmith. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leik-
endur: Björn Ingi Hilmarsson, Sigurður
Skúlason, Jórunn Sigurðardóttir, Dofri Her-
mannsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Hljóð-
vinnsla: Sverrir Gíslason. Leikstjóri: María
Kristjánsdóttir. (5:10)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Kristínu
Marju Baldursdóttur. Höfundur les. (8)
14.30 Miðdegistónar. Tjarnarkvartettinn flytur
nokkur lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar
um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist-
arsögu tuttugustu aldar. (Frá því í gær).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Tobias Ringborg og Anders
Kilström leika verk fyrir fiðlu og píanó eftir
Emil Sjögren.
21.00 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Frá því á
þriðjudag) (11:12).
21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá
liðnum áratugum. (Frá því á miðvikudag).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tobbi tvisvar (Jacob
Two-Two) (1:26)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans) Teikni-
myndaflokkur þar sem
Robin, áður hægri hönd
Leðurblökumannsins, og
fleiri hetjur láta til sín
taka. (14:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Stóra stökkið (Max
Keeble’s Big Move) Max
Keeble er að byrja í gaggó.
Honum er á fyrsta degi
hent í ruslagám og svo
virðist sem skólastjórinn
kunni ekkert of vel við
hann. Foreldrar hans
ákveða að flytja og Max á
aðeins eftir að vera með
vinum sínum í nokkra
daga. Leikstjóri er Tim
Hill og með aðalhlutverk
fara Alex D. Linz, Robert
Carradine, Nora Dunn,
Jamie Kennedy og Larry
Miller.
21.35 Umrenningur í
Beverly Hills (Down and
Out in Beverly Hills)
Bandarísk gamanmynd frá
1986. Umrenningur reynir
að drekkja sér í sundlaug
hjá sterkefnuðu en óham-
ingjusömu fólki. Fjöl-
skyldufaðirinn bjargar
honum og býður honum að
vera og fyrr en varir setur
aðkomumaðurinn svip sinn
á heimilislífið. Leikstjóri
er Paul Mazursky. Aðalhl.:
Nick Nolte, Bette Midler,
Richard Dreyfuss og
Little Richard.
23.20 Gullmót í frjálsum
íþróttum Upptaka frá móti
sem fram fór í Brüssel í
kvöld.
01.20 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 60 Minutes II 2004
14.20 LAX (4:13)
15.15 Jag (Exculpatory
Evidence) (17:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
He Man, Shin Chan,
Beyblade, Skúli og Skafti,
Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (9:25)
(e)
20.00 Arrested Develop-
ment (3:22)
20.30 Það var lagið
21.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(17:24)
21.55 Osbournes (7:10)
22.20 Moonlight Mile
(Moonlight Mile) Aðal-
hlutverk: Jake Gyllenhaal,
Dustin Hoffman og Susan
Sarandon. Leikstjóri:
Brad Silberling. 2002.
00.10 Panic Room (Örygg-
isherbergið) Aðalhlutverk:
Jodie Foster, Kristen
Stewart, Forest Whitaker
og Jared Leto. Leikstjóri:
David Fincher. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.00 Desperado (Upp-
gjörið) Aðalhlutverk: Ant-
onio Banderas, Joaquim
De Almeida og Salma
Hayek. Leikstjóri: Robert
Rodriguez. 1995. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
03.40 Fréttir og Ísland í
dag
05.00 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.30 Olíssport
18.00 UEFA Super Cup
(Liverpool - CSKA
Moskva) Bein útsending
frá leik Liverpool og
CSKA Moskva í Mónakó.
Rússarnir, sem sigruðu í
Evrópukeppni félagsliða,
leika í Super Cup í fyrsta
sinn. Evrópumeistararnir
frá Liverpool eru hins veg-
ar engir nýgræðingar á
þessu sviði en Rauði her-
inn lék síðast um þennan
bikar fyrir fjórum árum.
21.00 Motorworld
21.30 Mótorsport 2005
Umsjónarmaður er Birgir
Þór Bragason.
22.00 World Supercross
(Citrus Bowl)
23.00 K-1 Það er komið að
úrslitakeppni K-1, World
GP 2004 Final í Japan.
Keppendur eru Remy
Bonjasky, Ernesto Hoost,
Peter Aerts, Francois
Botha, Ray Sefo, Musashi,
Kaoklai Kannorsing og
Mighty Mo.
06.00 Orange County
08.00 Blue Crush
10.00 The Man Who Sued
God
12.00 Hildegarde
14.00 Orange County
16.00 Blue Crush
18.00 The Man Who Sued
God
20.00 Hildegarde
22.00 To Walk with Lions
00.00 David Bowie: Sound
and Vision
02.00 Bodywork
04.00 To Walk with Lions
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
18.00 Cheers
18.00 Upphitun
18.30 Worst Case Scen-
ario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Ripley’s Believe it or
not!
20.50 Þak yfir höfuðið Um-
sjón hefur Hlynur Sig-
urðsson.
21.00 Wildboyz
21.30 Sledgehammer
22.00 Tremors Hjá íbúum
Dýrðardals (Perfection
Valley) Nevada gengur líf-
ið sinn vanagang flesta
daga. Nema þegar Orm-
urinn hvíti, hinn 10 metra
langi þorpsormur rumskar
af værum svefni og þarf að
fá sér að borða.
22.45 Everybody loves
Raymond lokaþáttur (e)
23.15 The Swan (e)
00.45 Dead Like Me Ray
og Maison keppast um að
heilla Daisy og George
reynir að sannfæra eldri
konu um að hún sé í raun
dáin. (e)
01.30 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
03.00 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld
19.30 Íslenski listinn
20.00 Seinfeld
20.30 Friends 2 (21:24)
22.00 Kvöldþátturinn
22.45 David Letterman
00.25 Friends 2 (21:24)
00.50 Kvöldþátturinn
01.35 Seinfeld
ÞÆTTIRNIR Arrested
Development, sem sýndir eru
á Stöð 2, þykja með best
heppnaða sjónvarpsefni síðari
ára í Bandaríkjunum. Þeir
segja frá óborganlegri fjöl-
skyldu og ævintýrum hennar.
EKKI missa af…
…skrýtinni
fjölskyldu
STRÁKARNIR í hljómsveitinni Skítamóral
verða í bullandi gír um helgina eins og venju-
lega. Í kvöld mæta Hanni og Gunnar í þátt-
inn Það var lagið á Stöð 2 og keyra upp
stemninguna. Jóhann Bachmann hefur hing-
að til ekki verið þekktur fyrir söng og því
verður gaman að fylgjast með frammistöðu
hans í þættinum. Þeim sem vilja kynnast
sönghæfileikum Hanna er bent á lagið
„Aparass“ sem er á plötunni Tjútt frá árinu
1997. Jóhann á ekki langt að sækja sönghæfi-
leikana því faðir hans, Ólafur Bachmann,
söng lagið „Minning um mann“ sem er eitt
lífseigasta sönglag allra tíma á Íslandi.
Það var lagið á Stöð 2
Hanni og Gunnar úr Skímó brýna raust sína í
Það var lagið.
Það var lagið er á dagskrá Stöðvar 2 kl.
20.30.
Skímómenn syngja
SIRKUS
14.00 Birmingham - Middl-
esbrough (e)
16.00 Bolton - Newcastle
(e)
18.00 Spurt að leikslokum
(e)
19.00 Upphitun
19.30 Stuðnings-
mannaþátturinn „Liðið
mitt“ (e)
20.30 Chelsea - WBA frá
24.08. (e)
22.30 Portsmouth - Aston
Villa
(e)00.30 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
„REVIVAL FIRES“
Vineyard kristið samfélag er með
frábæra heimsókn frá Bretlandi
Pastor Trevor og Sharon Baker
ásamt 15 manna hópi þjóna til okkar
Föstudaginn 26. ág. kl. 20:00 í Safnaðarheimili Grensáskirkju
Laugardaginn 27. ág. kl. 20:00 í Safnaðarheimili Grensáskirkju
Sunnudaginn 28. ág. kl. 16:30 í Safnaðarheimili Grensáskirkju
Komið og upplifið sýnilega nærveru
Guðs í undrum og táknum og snertið
af kærleika og krafti Guðs
Allir velkomnir
www.revivalfiref.org.uk