Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2005 53 BARA HRAÐI. ENGIN TAKMÖRK. Myndin brunaði beint í toppsætið í Bandaríkjunum. Með hinum eldhressu Seann William Scott úr American Pie myndunum, Johnny Knoxville úr Jackass og skutlunni Jessica Simpson. JOHNNY KNOXVILLE / SEAN WILLIAM SCOTT / JESSICA SIMPSON HERBIE FULLY LOADED kl. 8 SIN CITY kl. 10 FANTASTIC FOUR kl 8 WHO´S YOU DADDY kl.10.10 KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK 0 B.i. 16 ára. ra. THE ISLAND VIP kl. 5.45 KICKING AND.. kl. 4 MADAGASCAR m/ensku.tali kl 10.30 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4 DUKES OF HAZZARD kl. 6 - 8.40 - 10.50 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 4.20 - 6.30 HERBIE FULLY LOADED kl. 4.20 - 6.30 DECK DOGZ kl. 8.40 - 10.40 DUKES OF HAZZARD kl. 8 - 10 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 SKELETON KEY kl. 10 THE PERFECT MAN kl. 8.15 MADAGASCAR m/ísl.tali.. kl.4 BATMAN BEGINS kl.10.10B.i. 12 ára. DÝRLEGT GRÍN OG GAMAN OG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. DÝRIN TALA OG ÞAÐ MEÐ STÆL. SEBRAHESTUR ER ÁKVEÐINN AÐ GERAST VEÐHLAUPA HESTUR HVAÐ SEM TAUTAR. HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! SÝND BÆÐI MEÐ ENSKU OG ÍSLENSKU TALI           SVANAKJÓLLINN, sem Björk Guðmundsdóttir klæddist við af- hendingu Óskarsverðlaunanna í Los Angeles árið 2001 og vakti mikla at- hygli, er meðal tískuvarnings fræga fólksins sem senn verður boðinn upp á netinu. Ágóðinn af uppboðinu renn- ur til alþjóðlegu hjálparsamtakanna Oxfam. Alls verða um 150 hlutir boðnir upp á uppboðsvefnum eBay. Björk vakti gríðarlega athygli þegar hún mætti til Óskars- verðlaunaafhendingar í svanakjóln- um, en hann var hannaður af Marjan Pejoski. Kjóllinn er samsettur úr einskonar fjaðrapilsi og eftirlíkingu af svanshálsi sem Björk hafði um hálsinn við verðlaunaafhendinguna. Hvíldi höfuð fuglsins á brjósti tón- listarkonunnar. Á meðal annarra flíka og fylgi- hluta er verða á eBay eru skyrta af Kofi Annan, sólgleraugu frá Yoko Ono, lærishá gervileðurstígvél Stellu McCartney og mótorhjólahjálmur frá Damon Albarn. Þeir sem bjóða hæst í hlutinn fá ekki einungis hann heldur einnig söguna á bakvið hann en allir grip- irnir á uppboðinu eiga sér sérstaka sögu, þó fáir geti skákað svanakjóln- um. „Við vildum fá fólk til að gefa hluti sem væru persónulegir með sögu á bakvið sig því þá veit fólk að það fær eitthvað sérstakt og peningarnir ganga til góðgerðarstarfs,“ sagði Rose Marsh, talsmaður Oxfam, í samtali við AP. Marsh bjóst við því að safnarar ágirntust svanakjólinn, sem og tísku- áhugafólk. „Hann er í raun ómet- anlegur. Við vitum ekkert hvað þess- ir hlutir eiga eftir að fara á og ef fólk fer að berjast á netinu um kjól Bjark- ar, þá gæti safnast talsverð upphæð.“ Hægt verður að bjóða í tískuvarn- inginn 18.–25. sept., sömu daga og Tískuvikan í London fer fram. Tíska | Svanakjóll Bjarkar á styrktaruppboði Oxfam á eBay Hlutir með sögu Björk vakti gríðarlega athygli er hún mætti til Óskarsverðlauna- afhendingar í svanakjólnum. BIOPAT NÁMIÐ! Fyrirlestrar í ágúst: Föstudag 26. ágúst kl. 17-20 eða sunnudag 28. ágúst kl. 14-17 Norræna húsið, Sturlugötu 5, 101 Reykjavík Velkomin! – Verð 1.500 kr. Fyrirlestur um Biopati fyrir þig sem langar að vita meira um náttúrulyf fyrir eigin meðhöndlun, fyrir þig sem vinnur með óhefðbundnar lækningar, eða ert að hugsa um að fara í Biopat-nám, sem byrjar í Reykjavík í september 2005. Góð menntun innan náttúrulækninga ·18 eða 36 mánaða menntun á hlutatíma · Menntun í m.a.: • Næringarefnafræði • Vítamín- og steinefnafræði • „Regulations“- og jurtameðhöndlun (urter) • Samlífsfræði • Ónæmisfræði • Írisgreining • Svæðanudd og margt fleira…. Hafið samband við Sigurdísi Hauksdóttur í síma 554 0427 Biopatskolen, Pilegårds Vænge 44, DK 2635 Ishøj KONTAKT DK: TLF +46 702879405 FAX +45 43533432 Tölvupóstur: Biopatskolen@ishoejby.dk Breska dag-blaðið News of the World hefur verið dæmt til að borga Justin Timb- erlake bætur fyrir að hafa haldið því fram í frétt í blaðinu að Timb- erlake hafi haldið framhjá kærustu sinni, leikkonunni Cameron Diaz. Greinin birtist í blaðinu í júlí á síðasta ári, en þar var því haldið fram að Timb- erlake hefði átt í kynferðislegu sam- bandi við fyrirsætuna Lucy Clarkson. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Lögmaður söngvarans sagði að Clarkson hefði viðurkennt fyrir rétt- inum að hefði hafi logið að dagblaðinu. Hann bætti því við að ásakanirnar hefðu skaðað orðspor söngvarans. Timberlake mun gefa bæturnar til góðgerðamála, en ekki fylgir sögunni hversu háar þær eru. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.