Morgunblaðið - 17.09.2005, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 9
FRÉTTIR
KRANSÆÐAVÍKKUNUM á
Landspítala-háskólasjúkrahúsi hef-
ur fjölgað um 23,3% frá janúar til
júlí 2005 miðað við sama tíma í
fyrra.
Stefnt var að fjölgun kransæða-
víkkana og hjartaþræðinga og gekk
það eftir. Frá janúar til júlí í ár voru
407 kransæðavíkkanir fram-
kvæmdar á sjúkrahúsinu samanbor-
ið við 330 á sama tíma í fyrra, sam-
kvæmt stjórnunarupplýsingum
LHS.
Hjartaþræðingar voru 543 í ár en
519 í fyrra og er fjölgunin 4,6%.
Komum á slysa- og bráðamót-
tökur spítalans fjölgaði um 9,2%. Á
fyrrnefndu tímabili í ár voru komur
sjúklinga 46.311 en 42.416 í fyrra.
Til stóð að fækka innlögnum á sól-
arhringsdeildir og legudögum.
57.779 komur voru á dagdeildir sam-
anborið við 58.713 í fyrra. Legudag-
ar voru 149.179 á fyrri hluta ársins
en 155.027 á sama tíma í fyrra.
Kransæða-
víkkunum
hefur fjölg-
að um 23%
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Ný
sending
af
úlpum
og
kápum
frá
iðunn
tískuverslun
Laugavegi 40
sími 561 1690
Kringlunni,
sími 588 1680
og
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• sími 581 2141
Nýjar dragtir
Nýjar buxur og bolirEddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Fallegar skyrtur
í dag, laugardag.
Búhnykkurinn er í fullum
gangi og þess vegna verður
mikið um að vera í verslun
okkar í dag, laugardag.
Það verður opið frá 11 til 16.
Láttu sjá þig
og gerðu góð kaup.
Heitt á könnunni.
Það verður opið fyrir
XE
IN
N
-S
N
05
09
00
5
Til leigu nýtt og glæsi-
legt 235 fm. hús,
björt stofa, sjónvarps-
hol, eldhús, 6 svefn-
herb., 2 baðherbergi,
þvottaherbergi og bíl-
skúr. Suðurpallur og
nv-svalir með útsýni.
Stór lóð. Stutt í skóla
og alla þjónustu.
2 ára leigutími. Laust frá og með 1. október nk. Verð 210 þúsund á
mánuði. Eingöngu reglusamir, reyklausir og áreiðanlegir aðilar koma
til greina. Engin gæludýr. Nánari upplýsingar veitir Hildur í
síma 897 4069 eða 564 5416 eða Alexander í síma 844 4525.
Til leigu einbýlishús
í Lindahverfi í Kópavogi
Viltu stofna fyrirtæki?
Hnitmiðað námskeið um félagaform, skattlagn-
ingu fyrirtækja, frádráttarbæran rekstrarkostnað,
ábyrgð stjórnenda o.fl.
Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt
þriðjud. 27. sept., 4. og 11. okt. kl. 17-20 á Hall-
veigarstíg 1, Reykjavík. Boðið verður upp á léttan
kvöldverð í hléi. Verð 25.000 kr.
Fyrirlesari er Anna Linda Bjarnadóttir, héraðs-
dómslögmaður, LL.M
Námskeiðið verður haldið á Akureyri 21. og 22. okt. nk.
Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is
Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580,
520 5588, 894 6090 eða á alb@isjuris.is
Hverfisgötu 6
101 Reykjavík
sími 562 2862