Morgunblaðið - 17.09.2005, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.09.2005, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 9 FRÉTTIR KRANSÆÐAVÍKKUNUM á Landspítala-háskólasjúkrahúsi hef- ur fjölgað um 23,3% frá janúar til júlí 2005 miðað við sama tíma í fyrra. Stefnt var að fjölgun kransæða- víkkana og hjartaþræðinga og gekk það eftir. Frá janúar til júlí í ár voru 407 kransæðavíkkanir fram- kvæmdar á sjúkrahúsinu samanbor- ið við 330 á sama tíma í fyrra, sam- kvæmt stjórnunarupplýsingum LHS. Hjartaþræðingar voru 543 í ár en 519 í fyrra og er fjölgunin 4,6%. Komum á slysa- og bráðamót- tökur spítalans fjölgaði um 9,2%. Á fyrrnefndu tímabili í ár voru komur sjúklinga 46.311 en 42.416 í fyrra. Til stóð að fækka innlögnum á sól- arhringsdeildir og legudögum. 57.779 komur voru á dagdeildir sam- anborið við 58.713 í fyrra. Legudag- ar voru 149.179 á fyrri hluta ársins en 155.027 á sama tíma í fyrra. Kransæða- víkkunum hefur fjölg- að um 23% Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Ný sending af úlpum og kápum frá iðunn tískuverslun Laugavegi 40 sími 561 1690 Kringlunni, sími 588 1680 og Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Nýjar dragtir Nýjar buxur og bolirEddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Fallegar skyrtur í dag, laugardag. Búhnykkurinn er í fullum gangi og þess vegna verður mikið um að vera í verslun okkar í dag, laugardag. Það verður opið frá 11 til 16. Láttu sjá þig og gerðu góð kaup. Heitt á könnunni. Það verður opið fyrir XE IN N -S N 05 09 00 5 Til leigu nýtt og glæsi- legt 235 fm. hús, björt stofa, sjónvarps- hol, eldhús, 6 svefn- herb., 2 baðherbergi, þvottaherbergi og bíl- skúr. Suðurpallur og nv-svalir með útsýni. Stór lóð. Stutt í skóla og alla þjónustu. 2 ára leigutími. Laust frá og með 1. október nk. Verð 210 þúsund á mánuði. Eingöngu reglusamir, reyklausir og áreiðanlegir aðilar koma til greina. Engin gæludýr. Nánari upplýsingar veitir Hildur í síma 897 4069 eða 564 5416 eða Alexander í síma 844 4525. Til leigu einbýlishús í Lindahverfi í Kópavogi Viltu stofna fyrirtæki? Hnitmiðað námskeið um félagaform, skattlagn- ingu fyrirtækja, frádráttarbæran rekstrarkostnað, ábyrgð stjórnenda o.fl. Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og verður kennt þriðjud. 27. sept., 4. og 11. okt. kl. 17-20 á Hall- veigarstíg 1, Reykjavík. Boðið verður upp á léttan kvöldverð í hléi. Verð 25.000 kr. Fyrirlesari er Anna Linda Bjarnadóttir, héraðs- dómslögmaður, LL.M Námskeiðið verður haldið á Akureyri 21. og 22. okt. nk. Sjá námskeiðslýsingu á www.isjuris.is Nánari upplýsingar og skráning í símum 520 5580, 520 5588, 894 6090 eða á alb@isjuris.is Hverfisgötu 6 101 Reykjavík sími 562 2862
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.