Morgunblaðið - 17.09.2005, Side 16

Morgunblaðið - 17.09.2005, Side 16
                        !"#   !$   % &'  ( "&' )&  *)&   +, &# &  +#&  $&' )& ( "&'  -."  /(!  /0 !1 .  &#)&  2         ! 0 ( "&'  %0 1&  3 ."&'   $45& 16 &&  -  !  &  78.1  9# 1    :;! "& :.".0 <=## &#0   &  > && "  &   ! " #$ ! ."' ?=11  $&' 40 ( "&'  /" @"# /"&'  <5 5  #% &' 3A?B /4    .                 C C C   C C C C  C C   .= &#  =   . C C   C   C   C   C C C C C  C C C C C C C D  EF D EF D  EF D C EF D EF C D EF D EF D EF C D  EF D CEF D EF D EF D CEF D EF C C C C D  EF C D EF D  EF C C C C C C C %. "'    '# & < ") 4 " '# G + /"                      C C   C   C    C C C  C C                                                          >    4 ,H   <% I #&"  !1"'             C C C C  C C C C C  <%C >.#& = #   & &# <%C != # 0&  16 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Á TÍMABILINU 1. september 2004 til 31. ágúst 2005 hafa 13.870 land- anir verið skráðar til línuívilnunar. Alls hafa 300 skip nýtt línuívilnun sem skráð var í 50 löndunarhöfn- um. Fiskistofa birtir á vefsíðu heildarafla til línuívilnunar eins og staðan er hverju sinni. Meðfylgj- andi tafla sýnir hvernig línuíviln- unin nýttist í hverri tegund á fisk- veiðiárinu 2004/2005. Af 3.375 tonnum af þorski féllu 441 tonn niður ónýtt í lok fiskveiðiársins og af 644 tonnum af steinbít sem frá voru tekin vegna línuívilnunar féllu 93 tonn niður ónýtt. Hins- vegar kláraðist sá afli sem frátek- inn var til línuívilnunar í ýsu þegar í byrjun júlí 2005. Reyndar barst línuívilnunarýsa svo hratt inn að þegar lokað var á skráningu 3. júlí sl. þá var aflinn kominn 14 tonnum umfram áætlun. Eins og kemur fram á vef Fiskistofu þá er afla í steinbít og ýsu sem frá er tekinn til línuívilnunar á yfirstandandi fisk- veiðiári skipt á tímabil eins og gert var við þorsk á fiskveiðiárinu 2004/2005. Það er athyglisvert hve hratt hefur gengið á ýsu fyrstu daga fiskveiðiársins. Þegar land- anir u.þ.b. 10 - 12 fyrstu daga árs- ins hafa borist Fiskistofu þá er bú- inn fimmtungur af línuívilnun tímabilsins september - nóvember í ýsu. !" # $ $          %&&' %&&(     $ $    )*+, -. .%&&' /&.0 .%&&' -. .%&&' %1. .%&&( -. %&&( /-. $%&&( -.2$%&&( /-.#2 %&&( +345+ 61678 8(17/ 91&7( (&171 %.8/'7(            4#  :# $      -.&1&7& -.%1&7& 99&7& %'(7& /./9(7&   ;+ -. .%&&' /.2 $%&&( -.'1671      -.'9%7&   +4<!=4, -. .%&&' /-.#2 %&&( ((&7/       6''7&        441 tonn af þorski ónýtt OPTIMAR Ísland ehf. kynnti glussadrifna ísþykknisvél sem hönn- uð er fyrir stærri gerð plastbáta eins og Seigla, Trefjar og aðrir eru að smíða hér innanlands og fyrir þann stóra flota, sem ekki hefur næga raf- magnsframleiðslu um borð til að keyra rafdrifna ísþykknisvél. Fyrsta vélin af þessari gerð hefur þegar verið sett um borð í Sæhamar SH-223 í eigu Kristins Friðþjófsson- ar ehf., Snæfellsbæ, sem gerður verður út á línu. Eigendur Sæham- ars verka sinn eigin afla og kaupa ís- þykknisvélina til þess að auka gæði aflans. Nýja glussavélin er af gerðinni Optim-Ice BPH-105 og er 140 x 60 x96 cm að stærð. Vegur hún 235 kg og framleiðir allt að 5,3 tonnum af 40% þykkum ís, úr sjó, á sólarhring. Vélin er með innbyggðum forkæli og gert er ráð fyrir allt að 15 gráðu heit- um sjó. Orkuþörfin er 37 lítra flæði á klukkustund við 180 bar fyrir glussa- kerfið og rafmagsþörf er af 230V/50Hz/80W og 24VDC/160W. Vélin notar R-404A kælimiðil eða svokallaðan grænan kælimiðil. „Við höfum fundið þörfina fyrir svona vél í nokkurn tíma, þar sem margir sem hafa ætlað að kaupa ís- þykknisvélar af okkar hafa þurft að hætta við, vegna þess að þeir höfðu ekki næga rafmagnsframleiðslu til að drífa ísþykknisvél. Við sjáum möguleika á að selja þessa vél ekki bara hér á landi heldur mjög víða út um heiminn. Það eru margir þarna úti sem þurfa að kæla aflann, en geta ekki sökum orkuskorts,“ segir Reyn- ir Guðjónsson, sölu- og markaðs- stjóri Optimar Ísland. Glussadrifin ísþykknisvél fyrir stærri gerð plastbáta Nýjungar Nýja ísvélin hentar mjög vel þeim sem ekki geta framleitt nægi- lega mikið rafmagn um borð. Ný ísþykknisvél var sett um borð í bát frá Seiglu og kynnt á Sjávarútvegssýningunni ÚR VERINU 7 'J /K:     !   E E !</? L M "# #$!  "   E E A A 9-M #" !  !   E E +!M 7 . ! $"$   %  E E 3A?M LN *&. #"! #     E E ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI FORSVARSMENN bresku tískuvörukeðjunnar French Connection munu líklega óska eftir fundi með stjórnendum Baugs Group þegar íslenska félagið upplýsir formlega að það hafi eignast um 9,5% hlut í því breska. Þetta kemur fram í blaðinu The Independent. Baugur hefur keypt um 6,5% hlut í French Connection fyrir um tvo milljarða íslenskra króna en fyrir átti Baugur tæplega 3% í félag- inu. Í fréttinni segir að ekki sé talið að Baugur ætli að skipta sér mikið af rekstri bresku keðjunnar. Baugur hefur raunar lýst því yfir að öllum áformum um stórar yfirtökur verði slegið á frest meðan á réttarhöldum stendur yfir forsvars- mönnum félagsins á Íslandi. tugum. Hann segist aldrei hafa rætt við Jón Ás- geir Jóhannesson, forstjóra Baugs, eða átt sam- skipti af neinu tagi við Baug eftir að félagið keypti upphaflega 3% hlutinn fyrr á þessu ári. The Independent hefur eftir heimildarmanni að Baugur muni ekki fá Marks til að styðja hugsanlegt yfirtökutilboð þar sem hann telji að Baugur tengist kaupsýslumanninum Philip Green en þeir Green og Marks hafa lengi elt grátt silfur saman. Baugur hefur ekki tilkynnt French Connection formlega um hlutafjárkaupin nú en talsmaður French Connection segir að félagið muni íhuga að hafa samband við Baug úr því hann sé orðinn annar stærsti hluthafinn á eftir Marks sem á 42%. Baugur með 9,5% hlut í French Connection Stephen Marks, stjórnarformaður French Connection, ítrekar að hann ætli ekki að selja fyrirtækið, sem hann stofnaði fyrir þremur ára- Flogið hingað frá Billund FÆREYSKA flugfélagið Atlantic Airways mun innan skamms taka að selja flugmiða á milli Billund flugvallar í Danmörku og Reykja- víkur með viðkomu í Færeyjum. Þetta kemur fram á vefsetri Billund flugvallar en þar er jafnframt greint frá því að næsta sumar muni félagið bjóða að minnsta kosti níu flug í viku á milli Billund og Fær- eyja. Þar sem félagið flýgur á milli Færeyja og Reykjavíkur getur það þar með boðið flug á milli Íslands og Danmerkur. Þó verður ekki flogið beint heldur þarf að skipta um vél í Færeyjum. RAGNAR Þór- isson, yfirmaður norrænna fjár- festinga hjá Burðarási, hefur verið tilnefndur í stjórn sænska fyrirtækisins Cherryföreta- gen. Burðarás er stærsti hlut- hafi í Cherryfö- retagen og óskaði félagið nýlega eftir aukaaðalfundi í félaginu með það að markmiði að kjósa nýja stjórn. Burðarás fær tvo fulltrúa í stjórninni og hinn verður Patrik Svensk. Hann er forstjóri kvik- mynda- og sjónvarpsframleiðslu- fyrirtækisins Zodiac TV en þar er Burðarás hluthafi. Ragnar í stjórn Cherry Ragnar Þórisson Viðskiptaráð Austurlands stofnað VIÐSKIPTARÁÐ Austurlands verð- ur formlega stofnað á Reyðarfirði, þriðjudaginn 20. september n.k. Það mun starfa sem sjálfstæð deild innan Viðskiptaráðs Íslands, með sérstakri fimm manna stjórn kjörinni af stjórn VÍ til tveggja ára. Félagar ráðsins geta þeir félagar VÍ orðið sem stunda viðskipti á Austurlandi eða hafa áhuga á uppbyggingu svæðisins. Við- skiptaráð Austurlands mun hafa það að markmiði að auka umræðu um málefni viðskiptalífsins á Austurlandi og efla tengslanet fyrirtækja. Stofnfundurinn verður haldinn í fé- lagsheimilinu á Reyðarfirði og hefst kl. 17:15. Þar munu Jón Karl Ólafs- son, formaður VÍ, Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ og Tómas Már Sigurðsson forstjóri Fjarðaráls og formaður Viðskiptaráðs Austurlands kynna fyrirhugaða starfsemi ráðsins. Smári Geirsson forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun ávarpa fundinn. ● Hlutabréf hækkuðu á ný í Kaup- höll Íslands í dag eftir talsverða verð- lækkun fyrr í vikunni. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,78% og er 4.569 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2,3 milljörðum og viðskipti með skulda- bréf námu 4,165 milljörðum. Mest voru viðskipti með bréf Bakkavarar eða 855 milljónir. Bréf Atorku hækkuðu mest, eða um 5,45%, bréf Landsbankans um 3,77%, bréf Straums um 2,61% og bréf SÍF um 2,59%. Bréf Símans lækkuðu um 2,88%, bréf Marels um 0,65%, bréf Össurar um 0,59% og bréf Flögu um 0,27%. . Hlutabréf hækka aftur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.