Morgunblaðið - 19.09.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.09.2005, Blaðsíða 49
LISTAMENNIRNIR Kristleifur Björnsson og Anna Þ. Guðjónsdóttir opnuðu á laugardag sýningar á verkum sínum í Listasafni ASÍ. Kristleifur sýnir ljósmyndir í Ásmundarsal en Anna sýnir málverk í Gryfjunni. Sýning Kristleifs nefnist „Mindi, indverska blómið mitt“, en þar rambar Kristleifur á mörkum fullkominnar ímyndar og blákalds veruleika. Þar dregur hann upp mynd af konu sem samsvarar hinni fullkomnu hugmynd hans en er um leið sprottin úr hversdagsleik- anum. Nefnist fyrirmyndin, Parminder Nagra, Mindi í sýningunni. Anna var nemandi við Myndlista- og hand- íðaskóla Íslands frá 1976–1981 og útskrifaðist þaðan úr grafíkdeild. Þá stundaði hún fram- haldsnám í leikmynda- og búningahönnun við Listaakademíuna í Róm frá 1982–1986. Anna starfaði að námi loknu í nokkur ár hjá Sjónvarpinu við leikmyndahönnun og kenndi við Myndlistaskóla Reykjavíkur. Nú kennir hún við Hönnunarbraut Iðnskólans í Reykja- vík. Myndlist | Sýningar opnaðar í Listasafni ASÍ Morgunblaðið/Þorkell Listamennirnir Kristleifur Björnsson og Anna Þ. Guðjónsdóttir ánægð með opnunina. Baldur J. Baldursson, Halla Hauksdótttir og Erla Sól- veig Óskarsdóttir virtu fyrir sér málverkin í Gryfjunni. Hudde Bocat, Tanja Bechlan og Chan Michel Wilsan litu yfir hinar tvær ólíku sýningar. Indverska blómið Mindi og málverk í Gryfjunni KRINGLANÁLFABAKKI Sýningartímar sambíóunum Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. Kalli og sælgætisgerðin TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS H.J. / Mbl. Ó.H.T. / RÁS 2 DV Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . JOHNNY DEEP NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG I Í I I  S.V. / Mbl. Frábær leikin ævintýramynd frá Disney hlaðin ótrúlegum flottum tæknibrellum í anda “The Incredibles” DISNEY LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG  CHARLIE AND THE kl. 3.30 - 6 - 8.15 - 10.30 CHARLIE AND THE VIP kl. 3.30 - 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 6 - 8 - 10.10 B.i. 14 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ensku.tali. kl. 6 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 4 THE CAVE kl. 6.15 - 8.20 - 10.40 B.i. 16 ára. THE CAVE VIP kl. 8.20 - 10.30 SKY HIGH kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 HERBIE FULLY LOADED kl. 3.50 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4 CHARLIE AND THE kl. 5.45 - 8 - 10.15 SKY HIGH kl. 5.45 - 8 - 10.15 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10.15 B.i. 14 ára. RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 5.45 Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur súkkulaðiskemmtun ársins. i i i i illi i l i i . MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2005 49                                                                        !" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2  (&  #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&##!"#4#56(                             +, -  .    7/ #,  84# 4 8#, 4 9/  5/.#!4 $: #; ) 4 ,<  =4( 2)/ 2 #0 >4? @#/"# " ;;#4#-< A* " !B # * 9/  ,C #5#$ , BB -48 -  4 9/  D,,D 1 /#4 ##4E ># A , BB ,* >#>E ;#= 4 ,C #4#B/ D#B#B -'#3#3 $4F:#  3/G #H4/ >/#- $BB#F #'# %IJ 2"'# # ' 2 #0 /4# 2##4((* # '* 2K #  5/44 ;#)#F  DC4 C#+C -4 #,  @  -48#  - //#+ #3 #-4 #- C 14## /'# >4 - /? D/C#+4 !3#D#!  L# #  # K'# )#$. >#>" =34 , E           H 5-+ 8,#2"/( 1 84 3#! H  >/  5-+ >/  1 5-+ @-1 M4 A*  #!" 1 1  N  1 ##= C #!" 1 N  14#- C H#- C N  1 1/   ,-> ,->    GÖMLU menn- irnir í The Rolling Stones fara inn á Tónlistann með stórum hvelli, eins og er viðeig- andi þegar plat- an heitir A Bigger Bang. Platan fer beint í annað sæti listans í fyrstu tilraun, sem ætti endanlega að sýna um- heiminum að Jagger og félagar eru ekki dauðir úr öllum æðum. A Bigger Bang hefur fengið fína dóma í fjölmiðlum heimsins, til að mynda hlýtur hún 70 í einkunn af 100 mögulegum á vefnum metacritic.com, sem tekur saman dóma úr ýmsum áttum. Inn á listann með hvelli! BAGGALÚTSMENN fást við hitt og þetta. Flestir kann- ast auðvitað við miðil þeirra á veraldarvefnum, baggalutur.is, en færri vita að þeir stunda einnig tónlist- arsköpun af miklum krafti. Nýlega sendu þeir frá sér geislaplötuna Pabbi þarf að vinna, sem er í sjöunda sæti Tónlistans þessa vikuna. Á henni eru fjölmargir sveitasöngvar, flestir frum- samdir og allir fluttir af þeim Baggalúts- mönnum. Um er að ræða lög á borð við „Settu brennivín í mjólkurglasið vina“, „Pabbi þarf að vinna í nótt“ og „Á morgun skríð ég aftur“. Vinsæll Bagga- lútur! JAMES Blunt hefur svo sannarlega slegið í gegn í heimalandi sínu, Bretlandi, þar sem platan hans hefur selst í yfir milljón eintaka. Þessi 28 ára Englendingur hefur átt óvenju viðburðaríka ævi; hann var höfuðs- maður í frið- argæsluliði Breta í Kosovo, með 30.000 undirmenn, þar til hann sneri sér alfarið að tónlistinni. Linda Perry, sem hefur getið sér gott orð sem lagahöfundur og upptökustjóri að undanförnu og var í gamla daga í sveitinni 4 None Blondes, uppgötvaði Blunt og veitti honum plötusamning hjá fyrir- tækinu sínu. Blunt á toppnum! RAGNAR Bjarnason hefur átt óviðjafn- anlegan feril sem söngvari og hefur sannanlega sungið sig í hjörtu íslenskr- ar alþýðu með ljúfri og þýðri röddu sinni. Á meðal gimsteina hans eru lög eins og „Vertu ekki að horfa“ og „Komdu í kvöld“. Ragnar er sjötugur að aldri, en röddin virðist ekkert ætla að gefa eftir og þessi goðsögn íslenskrar dæg- urtónlistar er vinsæl sem aldrei fyrr. Það sýnir sú staðreynd ef til vill best, að hann er í þriðja sæti Tónlistans þessa vikuna með plötuna Með hangandi hendi! Raggi sívinsæll!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.