Morgunblaðið - 19.09.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.09.2005, Blaðsíða 50
50 MÁNUDAGUR 19. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  13.00 Hvað er hægt að rækta á Norðurlandi og Vesturlandi? Hverjir eru möguleikar fólks í þéttbýli til ræktunar? Sigríður Guðfinna Ás- geirsdóttir og Karl Eskil Pálsson sjá um þriggja þátta röð, Uppskerutím- ann, þar sem rætt verður við fólk sem ræktar sitt eigið grænmeti, tínir ber og sveppi og vinnur úr afurð- unum. Ræktun 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-13.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sigurgeirsson á Selfossi. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Uppskerutíminn. Um ræktunarstörf og uppskerunytjar. Umsjón: Karl Eskil Pálsson á Akureyri og Sigríður Ásgeirs- dóttir á Ísafirði. (1:2). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Höfundur les lokalestur. (24:24) 14.30 Miðdegistónar. Barbara Bonney, sópran, syngur norræn sönglög. Antonio Pappano leikur með á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimsþorpið. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (e) (2:3) 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Sigmundur Sigurgeirsson á Selfossi. (e) 20.05 Frá Tónskáldaþinginu í Vínarborg. Leiknar hljóðritanir frá þinginu sem fram fór í Vínarborg í júní sl. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (5:5) 21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Halla Jónsdóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Heimaeyjarfólkið eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les. (13:16) 23.00 Á rökstólum. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (e) (4) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt- ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henn- ingsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert. Hljóðritanir frá tónleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 15.40 Helgarsportið (e) 15.55 Fótboltakvöld (e) 16.10 Ensku mörkin Í þættinum eru sýndir vald- ir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í enska fótbolt- anum. 17.10 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (Peppa Pig) (19:26) 18.06 Kóalabræður (The Koala Brothers) (33:52) 18.17 Pósturinn Páll (Post- man Pat, Ser. IV) (3:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (Girls in Love) (8:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (53:76) 20.25 Náttúra Evrópu (Wild Europe) Breskur heimildamyndaflokkur um náttúrufar í Evrópu og breytingar á því í aldanna rás. (3:4) 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) 22.00 Tíufréttir 22.20 Endurkoman (The Second Coming) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003. Stephen Baxter segist geta sannað það með kraftaverkum að hann sé sonur guðs. Hann tilkynnir að setja verði saman þriðja testamentið á fimm dögum, annars renni dómsdagur upp? Leikstjóri er Adrian Sher- gold og meðal leikenda eru Christopher Eccleston, William Travis, Ahsen Bhatti, Lesley Sharp og Annabelle Apsion. (1:2) 23.35 Spaugstofan (e) 00.05 Ensku mörkin (e) 01.00 Kastljósið (e) 01.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Angel Eyes (Vakir yfir) Aðalhlutverk: Jenni- fer Lopez, James Caviezel og Jeremy Sisto. Leik- stjóri: Luis Mandoki. 2001. 15.10 MacIntyre’s Milli- ons (Uppljóstranir) (1:3) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Jimmy Neutron, Skjald- bökurnar, Cubix, Yoko Yakamoto Toto, Kýrin Kolla, Busy World of Rich- ard Scar, Froskafjör 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (25:25) (e) 20.00 Strákarnir 20.30 Emmy-verðlaunin 2005 Samantekt frá í gær. 22.30 Most Haunted (Reimleikar) Bönnuð börnum. (2:20) 23.20 Silent Witness (Þög- ult vitni) Bönnuð börnum. (1:8) 00.10 Eyes (Á gráu svæði) (10:12) 00.55 RFK (Robert F Kennedy) Aðalhlutverk: Linus Roache, James Cromwell og David Paymer. Leikstjóri: Ro- bert Dornhelm. 2002. 02.30 Sjálfstætt fólk (Helgi Einar Harðarson) Þátturinn fékk Edduverð- launin 2003 og 2004 sem besti sjónvarpsþátturinn. 03.10 Fréttir og Ísland í dag 04.30 Ísland í bítið 06.30 Tónlistarmyndbönd 16.40 Ameríski fótboltinn (Indianapolis - Jackson- ville) 18.50 Spænski boltinn (La Liga) Útsending frá spænska boltanum. 20.30 Ítölsku mörkin 21.00 Ensku mörkin Mörk- in og marktækifærin úr enska boltanum, næst efstu deild. Við eigum hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna í liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Ply- mouth Argyle og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta í eigu íslenskra fjárfesta. 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 Ítalski boltinn (Serie A) Útsending frá ítalska boltanum. Um helgina mættust eftirtalin félög: Cagliari - Messina, Fior- entina - Udinese, Inter - Leece, Juventus - Ascoli, Lazio - Treviso, Livorno - Roma, Parma - Empoli, Reggina - Chievo, Sampdoria - AC Milan og Siena - Palermo. 06.00 Dragonfly 08.00 Heartbreakers 10.00 James Dean 12.00 Daddy Day Care 14.00 Heartbreakers 16.00 James Dean 18.00 Daddy Day Care 20.00 Dragonfly 22.00 Trois 2: Pandora’s Box 24.00 U.S. Seals II 02.00 Gang Tapes 04.00 Trois 2: Pandora’s Box SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.40 Bak við tjöldin - Be- witched 17.55 Cheers 18.20 Popppunktur Um- sjón með þættinum hafa þeir Felix og Dr. Gunni. (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón með þættinum hefur Hlynur Sigurðsson. (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 The O.C. Caleb er í felum og Sandy reynir að finna hann. Seth og Ryan fara á stefnumót með Lindsay og Alex, stefnu- mótið tekur óvænta stefnu og endar öðruvísi en að þau hefðu ímyndað sér. 21.00 Survivor Í ár fer keppnin fram í Gvatemala. Meðal þátttakenda í þess- ari þáttaröð er Gary Hogeboom. Tökur fóru fram í þjóðgarðinum í Yaxhá-Nakum-Naranjo. 22.00 The Contender - tvö- faldur lokaþáttur Raun- veruleikaþættir. 23.45 Jay Leno 00.30 CSI: New York (e) 01.20 Cheers (e) 01.45 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Íslenski listinn 19.30 Friends 3 (7:25) 21.00 Veggfóður 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman 23.30 The Newlyweds (25:30), (26:30) 00.20 Friends 3 (8:25) 00.45 Seinfeld (15:24) 01.10 Kvöldþátturinn ÉG kann að hafa hlaupið á mig síðast þegar ég lýsti yfir vanþóknun minni á „play- lista“-stöðvum hér á síðum blaðsins. Það getur verið að ég hafi gleymt stöðinni X-FM sem hefur staðið sig ágæt- lega í að spila íslenska rokk- tónlist úr tilraunakenndari kantinum og er það vel. Ég biðst innilega afsök- unar á þessari yfirsjón en undirstrika ennfremur þá skoðun mína að langflestar hinna „frjálsu“ útvarps- stöðva skila litlu meira út á ljósvakabylgjurnar en lægstu samnefnurum mann- legrar tilveru. Þær spila ekki tónlistina sem allir fíla, held- ur þá tónlist sem fæstir neyt- enda hata. Það er ömurlegt að reka útvarpsstöðvar með því að leika lægsta samnefnarann. Að spila aldrei neitt sem gæti ögrað. Ég sé fyrir mér ef ég sem blaðamaður eða pistla- höfundur skrifaði aldrei um neitt sem skipti máli, vegna þess að ég vildi ekki æsa neinn upp eða ég vildi ekki að neinn færi að lesa eitthvað annað blað. Best að halda fólki við efn- ið með því að samsinnast um að vera leiðinlegir og óáhugaverðir. Er það stefn- an? Enn og aftur hrósa ég X-FM fyrir hugrekki sitt. Þó gerist það allt of oft að ég heyri sömu gömlu lumm- urnar hljóma á þeirri stöð, eins og gangverk í gamalli klukku. Maður verður víst samt að fyrirgefa það, enda tekur maður viljann fyrir verkið. Hugar okkar mannanna eru eins og vöðvar og án þess að reyna á sig og teygja verða vöðvar bæði stirðir og aumir. Vælupoppið sem er leikið á listastöðvunum er andleg hliðstæða sófalegu og vídeógláps um leið og kjammsað er á kóki og snakki. Tónlist á að teygja á hausnum á okkur, að þenja örlítið mörk raunveruleik- ans, ekki endilega með ein- hverju rugli og gargi, heldur kannski bara með texta sem vekur umhugsun, laglínu sem brýtur upp formið eða jafnvel taktbroti. Einhverju! Ekki bara óinnblásið væl sem á sér enga rót nema í iðn- aðarmaskínunni illu. Ég vil að lokum hvetja ykkur lesendur góðir til þess að líta á vefinn Rokk.is, en þar má finna heila glás af skemmtilegri íslenskri tón- list. T.d. má þar finna lagið um Hallberg Sýrudrumb með sveitinni selfyssku, Sauðfé á undir högg að sækja í landi Reykjavíkur. Klassískt meistarastykki sem hefst á orðunum: „Amma mín dó í bílslysi þegar hún var átta ára og ég er ekki til.“ Það er ögrandi. LJÓSVAKINN Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Guði sé lof fyrir ungt fólk sem gerir svona lagað. Rokkið lifir Svavar Knútur Kristinsson SIRKUS ÚTVARP Í DAG 14.00 Blackburn - New- castle (e) 16.00 Charlton - Chelsea (e) 18.00 Þrumuskot 18.55 Arsenal - Everton (b) 21.00 Að leikslokum Um- sjón hefur Snorri Már Skúlason. 22.00 Liverpool - Man. Utd (e) 24.00 Þrumuskot (e) 01.00 Arsenal - Everton (e) 03.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN SENN mætast stálin stinn þeg- ar boxkapparnir láta hnefa mætast í dynjandi höggum í þættinum The Contender. Sylvester Stallone má örugg- lega telja sig stoltan af skjól- stæðingum sínum. EKKI missa af… … lokaboxi ÞÆTTIRNIR um skipbrots- mennina í Survivor eru án efa með elstu raunveru- leikaþáttum í heimi, þar sem vandlega völdum ein- staklingum er spilað saman með það fyrir augum að skapa átök, svik og tilfinn- ingalegt sjónarspil fyrir hungraða áhorfendur. Í Survivor Guatemala munu sjónvarpsáhorfendur fá að sjá afhjúpun þess hversu stutt er í svik, lygar, blekkingar og bakstungur hjá venjulegasta miðstétt- arfólki sem hægt er að finna, allt innan um stórkostlegar landslags- og dýralífsmyndir frá þessu fallega landi í Mið- Ameríku. Enn af skipbrotsmönnum Survivor Guatemala er á dagskrá Skjás eins kl. 21 í kvöld. Gvatemala sótt heim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.