Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Siberian Husky! Hefur þú áhuga á útivist? Tvo Siberian Husky hvolpa vantar gott heimili. Sími 821 4250, Rósa. Okkur bráðvantar heimili! Við erum tvær 5 mán. ofboðslega fal- legar og gælnar læður, sem þurf- um gott og ástríkt heimili vegna flutnings foreldra okkar. Erum kassavanar og elskum að kúra! Uppl. í símum 896 2323/860 0221, Sverrir Hreinræktaðir Beagle hvolpar til sölu Fjórir gullfallegir, hrein- ræktaðir Beagle hvolpar til sölu. Skoðið myndir á: http:// www.blog.central.is/-kiara-/ Upplýsingar í síma 893 6557. Ferðalög Skíðaferð til Austurríkis? Stærsta skíðasvæði í Evrópu. Leigjum út hús og íbúðir fyrir 4-12 manns. Kynnið ykkur verð og skil- mála á heimasíðu okkar www.talbachschenke.at eða í síma 00436503333660. Öllum fyrir- spurnum verður svarað á íslensku. Nudd Klassískt nudd Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað s. 692 0644, félagi í FÍHN. Hljóðfæri Yamaha flygill til sölu Til sölu er vel með farinn Yamaha C3 flygill, 186 sentimetrar að lengd. Verðhugmynd: 900 þús. krónur. Uppl. í síma 550 0300 eða sigurd@sjalfsbjorg.is . Sumarhús ROTÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Hestar Útsala á skeifum 125 kr. stk. Allar sumarskeifur á útsölu, Hellu, Mustad, Kerckhaert - allar sumarskeifur á einu verði kr. 125 stk. Ístölt, Bæjarlind 2, s. 555 1100. Námskeið Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið í Reykjavík 13.-16. október næstk. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 eða á www.upledger.is. KRIPALU dansjóga Jógastöður og dans í gegnum sjö orkustöðv- ar líkamans. Hressandi fyrir lík- ama og sál. Kennt fimmtudaga kl. 19:30. Námskeið hefst 6. október. Skráning í síma 848 5366. Föndur STENBODEN perlur á góðu verði Eigum mikið úrval af gler- perlum - til útsaums - skartgripa- gerðar - gott verð. www.fondurstofan.is - Síðu- múli 15, s. 553 1800 - opið virka daga kl. 13-18, laug. kl. 10-14. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Ýmislegt Sérstaklega þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, fóðraðir, með höggdeyfi, innleggi og gúmmí- sóla: Litir: brúnt og svart í stærð- um 36-42. Verð 6.350. Herrakuldaskór út mjög góðu mjúku leðri, fóðraðir með lamba- skinni, með gúmmísóla og högg- deyfi. Litur: brúnt. Stærðir 41-45. Verð kr. 7.950. Misty skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Gamlir Skerfirðingar úr Litla Skerjó. Árlega átthagakaffið er á Hótel Loftleiðum annað kvöld fimmtudag 6. okt. kl. 20.00. Mætum öll og rifjum upp gamla tíma. Upplýsingasímar 892 7660 og 617 6037. Nefndin. Frábær samfella í stærðum 75B-40G. Verð kr. 10.750. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Verkfæri Bátar GÚMMÍBÁTAR & GALLAR www.gummibatar.net Viðgerðir á slöngubátum og göllum. Á vefsíðu okkar er að finna allar uppl. um Seago vörurnar. Gúmmíbátar & Gallar, sími 660 7570. Bílar Til sölu VW Passat station, árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur, nýjar bremsur, sk. '06. Glæsilegur bíl. Verð 750 þús. Áhv. 700 þús. Uppl. í síma 669 1195. Nissan Primera, árg. '95, ek. 154 þús. km, 2,0L sjálfskiptur, ný- skoðaður í fínu lagi. Lítur ágæt- lega út. Verð 190 þús. Upplýsingar í síma 897 0370. MMC Lancer árg. '95 Sedan, ekinn 190 þús., sjálfsk., sk. '06, sumar- og vetrardekk. Verð 185 þúsund. Renault Clio árg. '94, verð 85 þúsund. Upplýsingar í síma 690 1433. Honda CR-V ES, árg. '98 Bein- skiptur, ekinn 110 þús., blásans. Góður og vel með farinn bíll. Verð kr. 990 þús. Upplýsingar í síma 862 9085. Gullfallegur gellu- eða gæjabíll. MMC Colt árgerð '99, ek. 103 þ., 1600 vél, skoð. '06, rafmagn í rúðu, speglum, hiti í sætum, cd, álfelgur, ný tímareim, ný heils- ársdekk. Töff bíll. Ásett 590 þ. Til- boð 490 þ. stgr. S. 821 6306þ Árg. '91, ek. 133 þús. km. Til sölu Toyota Corolla, árg. '91, ek. 133.000 km, 1300cc, beinskiptur. Verð 120.000 kr. Sími 896 7832. Sendibílar M. Benz Sprinrter (atvinnu- tækifæri) Til sölu glæsilegur Benz Sprinter 316cdi, 156hp, 3/ 2003, ekinn 35 þús. km, sjsk., cr, abs, asr, central, ac, cd, rafm. í rúðum, álfelgur, ný vetrardekk á felgum, hiti í framrúðu og spegl- um, olíumiðstöð, hurðir á báðum hliðum o.m.fl. Stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 893 8939. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Tjaldvagnar Vetrargeymsla Geymum felli- hýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu rými. Nú fer hver að verða síðast- ur að panta pláss fyrir veturinn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 577 4077. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-01, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppa. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 Óvissuferðir og haustlitaferðir! Óvissuferðir, skemmtiferðir, haustlitaferðir fyrir stóra og smáa hópa. Heitir pottar, Víkingalaug, torfhlaðið sönghús. Þjóðlegar veitingar. Fögur fjallasýn og haustlitadýrð. Uppl. í síma 893 5046 á www.leirubakki.is STEINUNN Vala Sigfúsdóttir, fyrr- verandi varamaður í stjórn SUS, hefur sent frá sér eftirfarandi at- hugasemd: „Síðastliðinn laugardag birtist í Morgunblaðinu yfirlýsing frá hópi Heimdellinga sem bar yfirskriftina „Bolli Thoroddsen misnotar aðstöðu sína sem formaður Heimdalls“ eða eitthvað á þá leið. Þar fyrir neðan voru í texta færð rök fyrir þessari ásökun og að lokum nöfn ein- staklinga sem stóðu að yfirlýsing- unni. Meðal annars mátti þar finna mitt nafn en ég var sl. tvö ár vara- maður í stjórn SUS (Sambands ungra sjálfstæðismanna). Ég vil hér með koma því á framfæri að það var hvorki með mínu samþykki né minni vitneskju sem nafn mitt var sett undir yfirlýsinguna. Þetta vil ég taka fram af „prinsippástæðum“, enda tel ég það engum hollt að venja sig á svona vinnubrögð. Jafnvel þótt sá telji sig vissan um að viðkomandi sé á sama máli og hann. Hið rétta er að ég var verulega ósátt við að þá ákvörðun stjórnar Heimdalls að fá ekki að vera einn af fulltrúum þeirra á þingi SUS. Mér þótti og þykir enn sú ákvörðun afar undarleg og ósanngjörn. Sér í lagi í ljósi þess að ég hef verið fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Jafnrétt- isnefnd Reykjavíkurborgar, bæði sem varamaður og aðalmaður, í næstum tvö ár, verið varamaður í stjórn SUS og meiri þátttakandi í starfi flokksins síðastliðin tvö ár en margir aðrir sem fengu atkvæð- isrétt á þinginu. Þessari skoðun minni hef ég komið á framfæri við stjórnarmeðlimi og á þeim vettvangi sem ég tel réttastan að nota. Sá vett- vangur var í þetta sinn ekki Morg- unblaðið enda fæstir lesendur þess kunnir slagsmálunum um Heimdall og SUS.“ Athugasemd FRÉTTIR DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands föstu- daginn 7. október. Þá ver Sædís Sævarsdóttir læknir dokt- orsritgerð sína: „Mannan binding lectin (MBL) in inflammatory di- seases“ („mannan-bindilektín í bólgusjúkdómum“). Kristján Er- lendsson, varaforseti læknadeild- ar, stjórnar athöfninni, sem hefur verið færð í hátíðarsal aðalbygg- ingar Háskóla Íslands og hefst kl. 14. Doktorsvörn í læknisfræði LIONSKLÚBBURINN Týr stendur á morgun fyrir tónleikum til styrktar Umhyggju, félagi lang- veikra barna. Fara þeir fram í Digraneskirkju og hefjast kl. 20. Á tónleikunum koma fram Skólahljómsveit Árbæjar og Breið- holts, Kór Snælandsskóla og sænskur unglingakór frá Haga- skolan í Norrköping. Í lok tón- leikanna munu fulltrúar Lions- klúbbsins afhenda Umhyggju styrkinn. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts var stofnuð veturinn 1968 til 1969 og skipa hana börn og unglingar úr öllum grunn- skólum hverfanna. Hljómsveit- arstjóri er Edward Frederiksen. Kór Snælandsskóla hefur starf- að frá stofnun skólans árið 1974 og eru alls 80 nemendur í tveimur kórum, Barnaskór Snælandsskóla sem í eru 8 og 9 ára börn og Kór Snælandsskóla þar sem eru 10 til 12 ára börn. Kórstjóri er Heiðrún Hákonardóttir. Hagaskólinn sænski er grunnskóli í Norrköping sem leggur sérstaka áherslu á tón- listarnám. Kórinn sem hingað kemur er skipaður nemendum á lokaári. Stjórnandi er Ann- Christin Hallgren. Tónleikar til styrktar Umhyggju ALÞJÓÐLEG ráðstefna sem ber yf- irskriftina „Healing The Healers“ verður haldin í Kríunesi við Vatns- enda 7.–9. október. Á ráðstefnunni sameinast aðilar úr ólíkum en þó tengdum greinum innan heilsugeir- ans og deila reynslu og þekkingu hver á sínu sviði. Fyrirlesarar eru bæði innlendir og erlendir og má þar nefna Sigmund Guðbjarnason, fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, og Harry Oldfield frá Englandi. Ráðstefnan er haldin að frum- kvæði Mast Clinic, Inc. Portland, Maine í Bandaríkjunum. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku. Ráðstefnan er öllum opin og er ráðstefnugjald 18.000 kr. Upp- lýsingar og frekari dagskrá er að finna á www.kriunes.is. Heilsuráðstefna í Kríunesi HRÓKURINN, í samvinnu við skák- deild Hauka og Kátu biskupana, stendur fyrir skákviku í Hafn- arfirði, sem hefst í Hvaleyrarskóla í dag, miðvikudaginn 5. október kl. 8.30. Allir 3. bekkingar fá eintak af bókinni Skák og mát frá Hróknum og Eddu útgáfu og síðan munu stór- meistarinn Tomas Oral og hin18 ára gamla Petra Valickova tefla fjöltefli við nemendur. Skákvika í Hafn- arfirði hefst í dag Rangt var farið með föðurnafn Brynhildur Þórarinsdóttur rithöf- undar í grein um Bókastefnuna í Gautaborg í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á því. Leiðrétt Brynhildur Þórarinsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.