Morgunblaðið - 29.10.2005, Page 13

Morgunblaðið - 29.10.2005, Page 13
Alheimsdagur fólks með psoriasis er haldinn hátíðlegur um allan heim. Markmið dagsins er að efla fræðslu um psoriasis og vekja athygli á meðferðarvalkostum sem eru í boði. Sími: 420 8900 • medferd@bluelagoon.is • www.bluelagoon.is Til hamingju með daginn! Bláa Lónið óskar fólki með psoriasis til hamingju með Alheimsdaginn. Opi› hús í Bláa lóninu – lækningalind Í tilefni dagsins verður opið hús í Bláa lóninu – lækningalind, laugardaginn 29. október frá kl. 10–15. Frír aðgangur verður í lón lækningalindarinnar og BLUE LAGOON húðvörur kynntar. Klukkan 14.00 gefst gestum færi á að hlýða á fyrirlestur um lækningamátt og starfsemi lækningalindarinnar. BLUE LAGOON psoriasis meðferðin er náttúruleg meðferð án aukaverkana sem Íslendingar og erlendir gestir frá 19 þjóðlöndum hafa notið undanfarin ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.