Morgunblaðið - 29.10.2005, Side 21

Morgunblaðið - 29.10.2005, Side 21
Íslenskar rannsóknir s‡na a› samverustundir me› foreldrum, flátttaka í tómstundastarfi og íflróttum og heilbrigt líf til átján ára aldurs dregur stórlega úr hættu á flví a› ungmenni ánetjist fíkniefnum. fiær ver›a undirsta›a samstarfsverkefnis tíu evrópskra borga næstu fimm árin. Actavis er a›alstyrktara›ili verkefnisins sem ber heiti›: Ungmenni í Evrópu – gegn fíkniefnum. Leita› ver›ur n‡rra lei›a til a› virkja almenning, skóla, félög, fjölskyldur og stofnanir í flátttökuborgunum. Kanna›ur ver›ur lífsstíll ungmenna og komist a› flví hva›a a›fer›ir duga best í baráttunni gegn fíkniefnum. Stjórn verkefnisins og rannsóknanna er í höndum Reykjavíkurborgar í samvinnu vi› Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Verndari verkefnisins er forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson. Tökum höndum saman gegn fíkniefnum. Tökum höndum saman Íslenskar rannsóknir leggja grunn a› baráttu gegn fíkniefnum í tíu Evrópuborgum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.