Morgunblaðið - 29.10.2005, Side 58

Morgunblaðið - 29.10.2005, Side 58
58 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Guðs- þjónusta kl. 14, félagar úr kór Áskirkju syngja , organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Kaffi í boði sóknar- nefndar í efri safnaðarsal eftir guðsþjón- ustu. Að frumkvæði Kórs Áskirkju verða haldnir minningartónleikar um sr. Árna Berg Sig- urbjörnsson, sóknarprest, laugardaginn 5. nóv. kl. 17. Tónleikarnir verða haldnir í Ás- kirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- og unglingakórar Bústaðakirkju syngja og spila á bjöllur í guðsþjónustu næstkomandi sunnudag 30. október Í barnaguðsþjónustunni klukkan 11:00 munu barna- og englakórinn syngja. Í al- mennu guðsþjónustu safnaðarins sem er að venju klukkan 14:00 mun Stúlkna- og kammerkór kirkjunnunnar ásamt Bjöllu og bóngósveitinni spila og syngja fyrir kirkju- gesti. Barna- og unglingakórastarfið er kraftmikið starf í kirkjunni og eru þessir kór- ar skipaðir unga fólkinu í sókninni, alls fimm kórar. Englakórinn er þeirra yngstur en þau börn eru 5–6 ára, þá er Barna- og bjöllukórinn sem eru börn á aldrinum 7–10 ára. Stúlknakórinn eru stúlkur á aldrinum 10–12 og í Kammerkórnum eru þau 16 ára. DÓMKIRKJAN: Kirkjudagur Dómkirkjunnar, hátíðarmessa (útvarpað). Sr. Hjálmar Jóns- son prédikar og sr. Karl Matthíasson þjónar fyrir altari. Í messunni flytur Dómkórinn „Missa Cum Populo“ eftir Petr Eben undir stjórn Marteins Friðrikssonar. Aðrir flytjend- ur eru: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Ás- geir Steingrímsson og Eiríkur Pálsson trompet, Sigurður Þorbergsson og Oddur Björnsson básúna, Eggert Pálsson, slag- verk og Guðný Einarsdóttir, orgel. Að þessu sinni fer barnastarf fram í safnaðarheim- ilinu. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hins ís- lenska Biblíufélags. Kaffisopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Karl V. Matthíasson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Steinunn Jóhannesdóttir flytur er- indi. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukórnum syng- ur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverris- dóttir, djákni. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14:00. Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti: Steingrímur Þórhalls- son. Forsöngvari: Guðrún Finnbjarnardóttir. Kaffi eftir messu. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogi: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Vig- fús Albertsson, organisti Helgi Bragason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt- ir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Frum- flutt verður á Íslandi aría eftir J.S. Bach sem nýlega fannst,. Þóra Einarsdóttir, sópr- an, syngur með strengjakvartett. Kór Kór- skólans syngur. Stoppleikhópurinn sýnir safnaðarheimlinu leikritið Sigga og skess- an í fjallinu. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Prest- ur sr Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organ- isti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Sjá nánari upplýsingar um kirkjustarfið sem og um tilurð aríunnar sem flutt verður á vefsíðunni: www.langholtskirkja.is. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sunnu- dagaskóla er í höndum Hildar Eir Bolladótt- ur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor- valdssonar. Kór Laugarneskirkju syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið en sr. Bára Friðriksdóttir héraðsprestur þjónar ásamt meðhjálpara og fulltrúum lesara- hóps. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíð- ur svo allra að guðsþjónustu lokinni. Guðs- þjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu að Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bára Friðriksdótt- ir þjóna ásamt Gunnari Gunnarssyni og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Kjartan Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn eru sérstaklega minnt á messusókn í vetur. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og límmiða. Umsjón- arfólk er Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Englamessa kl. 11. Messan er sungin á latínu með gregórstóni. Messan er ætluð þeim er vilja upplifa og taka þátt í hálitúrgískri messu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og messusvör. Þorgeir Arason guðfræðinemi predikar og aðstoðar við helgihaldið. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Verið öll hjartanlega vel- komin. Sunnudagaskóli á sama tíma. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. – Stelpukvöld. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta sunnudag kl.14. Ása Björk Ólafs- dóttir leiðir guðsþjónustuna. Öndunum gef- ið í lok stundarinnar. Anna Sigga, Gísli Magnason og Fríkirkjukórinn sjá um að leiða tónlistina. Opin söngæfing í kirkjunni klukkutíma fyrir guðsþjónustuna. Minnum á kyrrðarstundina kl. 12:15 alla fimmtu- daga. ÁRBÆJARKIRKJA: „Söngfuglarnir“ kór eldri borgara syngja við guðsþjónustu kl.11. Eldri borgarar úr starfi Árbæjarsafn- aðar „Opna húsinu“ munu lesa ritningar- lestra og flytja almenna kirkjubæn. Kriszt- ina Kallo organisti spilar og stjórnar kórnum. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari. Á sama tíma er sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu. Kaffihúsastemming á eftir þar sem boðið er upp á kaffi, ávaxta- safa, gulrætur og kex. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Tómasarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni.(www.digraneskirkja.is) FELLA-OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson predik- ar og þjónar ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Organisti Lenka Mateova. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á súpu. Þriðjudag er kyrrðar- stund kl.12 og Opið hús eldri borgara kl.13–16. Foreldramorgunn fimmtudag kl. 10–12. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þórðar- sveig 3, kl. 11. Séra Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur messar. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur: séra Elínborg Gísladóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birki- sson. Barnaguðsþjónusta í Borgarholts- skóla kl. 11. Prestur: séra Vigfús Þór Árna- son. Umsjón: Gummi, Ingólfur og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa í sal Linda- skóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á messu stendur. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðar- söng undir stjórn Hannesar Baldurssonar organista. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjón- ar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Julian Edw- ard Isaacs. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Julian Edw- ard Isaacs. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl.11.00. Ráðgjafinn og kennar- inn Eivind Fröen mun tala og m.a. segja frá starfi sínu í Kína. Einnig verður þrískipt barnastarf. Samkoma kl.20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Eivind Fröen mun predika. Þáttur kirkjunnar Um trúna og til- veruna er sýndur á Ómega kl.14.00. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi eftir sam- komuna. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund sunnu- dag kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Anne Marie Reinholdtsen. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14.00. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 2. nóv- ember er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Föstudaginn 4. nóvember er unglingasamkoma kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Er eitthvert gagn í þessu?“ Ræðumað- ur: Guðni Már Harðarson, framkv.stjóri KSH. Mikil lofgjörð. Barnastarf meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskyldu- vænu verði eftir samkomuna. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir söng. Á samkomunni verður skírn. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Barnakirkja á meðan samkomu stendur, öll börn velkom- in frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða horfa á www.gospel.is Miðvikud. 2. nóv. Kl. 18– 20. er Fjölskyldusamvera „súpa og brauð“ Biblíulestur hefst kl. 19:00 ásamt Skáta- starfinu Royal Rangers, öll börn á aldrinum 5–17 ára velkomin. Fimmtud. 3. nóv.Kl. 15:00 er samvera eldri borgara. Allir vel- komnir til okkar. Alla miðvikudaga kl. 12– 13 er hádegisbænastund. Alla laugardaga kl. 20:00 er bænastund. Allir velkomnir www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Þriðjudaginn 1. nóvember er Allra heilagra messa. Biskupsmessa er kl. 18.00. Mið- vikudaginn 2. nóvember er Allra sálna messa. Messa kl. 8.00 og 18.00. Að kvöld- messu lokinni er blessun kirkjugarðsins (ef veðrið leyfir) og sérstök bæn fyrir hinum framliðnu (annaðhvort á kirkjugarðinum eða í kirkjunni). Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu- stund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnar- fjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Messa sunnu- dag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarprestur og sóknarnefnd. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnu- dagur 30. október: Afmælishátíð í Landa- kirkju, Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubisk- up prédikar. Kl. 11:00 Sunnudagaskóli á 225 ára afmæli kirkjunnar. Sr. Sigurður Sig- urðarson vígslubiskup heimsækir okkur. Litlir lærisveinar syngja og leiða í söng. Við heyrum biblíusögu og biðjum saman í Jesú nafni. Barnafræðarar, kórstjórar og prestar kirkjunnar stundina. Kl. 11:00 Kirkjuprakk- arar hefja sína samveru í sunnudagaskól- anum. Síðan leiða Vala og Ingveldur hópinn í dagskrá í fræðslustofu. Kl. 12:30 TTT starf í fræðslustofu. Hvernig var kvöldfund- urinn á miðvikudaginn? Vala og Ingveldur. Kl. 14:00 Messa í Landakirkju á 225 ára afmælishátíð kirkjubyggingarinnar. Sr. Sig- urður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti prédikar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Gengið verður að borði Drottins. Prestar sr. Krist- ján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna fyrir altari. Strax eftir athöfn mun Kvenfélag Landakirkju bjóða kaffi og með- læti í Safnaðarheimili kirkjunnar. Litlir læri- sveinar og Stúlknakór Landakirkju munu þar syngja nokkur lög undir stjórn kórstjóra sinna. Kl. 20:30 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K í Safnaðarheimili Landa- kirkju. Hulda Líney Magnúsdóttir, Gísli Stef- ánsson og sr. Þorvaldur Víðisson. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Org- anisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðar- kirkju. Kirkjuþjónn Ingólfur Halldór Ámunda- son. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl.11. Umsjón hafa Edda Möller og Hera. Örn Arnarson leiðir tónlist og söng. Góð stund fyrir alla fjöl- skylduna. Poppmessa kl. 13. Fríkirkjuband- ið leiðir söng ásamt Þorvaldi Þorvaldssyni. Æðruleysismessa kl. 20. Vitnisburður í höndum Hlífar á vegum 12 spor andlegt ferðalag. Allir velkomnir. ÁSTJARNARSÓKN: Barnastarf í samkomu- sal Hauka að Ásvöllum á sunnudögum kl. 11. Léttar veitingar eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 17. Fjallað verður um efnið: Hamfarir náttúrunnar, hamfarir manna, til stuðnings hjálparstarfs. Léttar kaffiveiting- ar eftir helgihaldið. Barnastarf kirkjunnar er á sunnudögum kl. 11 í matsal Stóru- Voga- skóla. Léttar veitingar eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Vídalínskirkju leiðir safnaðar- söng, en mun að auki flytja tvö kórverk. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnu- dagaskólabörnin njóta leiðsagnar Rann- veigar og Hjördísar. Að lokinni guðsþjón- ustu býður sóknarnefnd og Lionsfélagar upp á súpu í safnaðarheimilinu. Við það tækifæri mun Kvennakór Garðabæjar syngja nokkur lög undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur. Sr. Birgir Ásgeirsson og Nanna Guðrún Zoëga, djákni, þjóna við guðsþjónustuna. Allir velkomnir. Sjá vef sóknarinnar: www.gardasokn.is. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.00. Álftaneskórinn leiðir safnaðarsönginn. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Friðrik J. Hjartar og Gréta Konráðsdóttir, djákni, þjóna. Allir velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla í umsjón Krist- jönu, Ásgeirs Páls, Söru og Odds. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir! ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í umsjá Sigþrúðar Harðardóttur sunnudag kl. 11. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík). Sunnudagaskólinn verður í Ytri-Njarðvíkur- kirkju og verður börnum ekið frá Safnaðar- heimili Njarðvíkurkirkju kl.10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 30. október kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Fundur með ferming- arbörnum og foreldrum þeirra að guðsþjón- ustu lokinni. Sunnudagaskóli sunnudaginn 30. október kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu, Natalíu Chow Hewlett, Arnars Inga Tryggva- sonar og sóknarprests. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Laufey Gísladóttir, umsjónarmaður sunnudagaskólans, Arnhildur H. Arnbjörns- dóttir, Sara Valbergsdóttir,Sirrý Karlsdóttir, Víðir Guðmundsson og Kristjana Kjartans- dóttir. Guðsþjónusta í Kirkjulundi kl. 14. Kaffihúsastemming. Ræðuefni: Heimilisof- beldi. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Hákon Leifsson Meðhjálpari: Helga Bjarna- dóttir.Veitingar í boði sóknarnefnar. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdótt- ir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Æðruleysis- messa kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir og sr. Svavar A. Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvin Þorsteinsson þjóna. Barnakórinn syngur. Stjórnandi Ásta Magnúsdóttur. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl 20:30. Mikill og góður söngur ásamt lofgjörð og bæn. Prestur: Sr Arnald- ur Bárðarson. Krossbandið þau Snorri, Ragga, Stjáni og Leibbi ásamt Kór Glerár- kirkju leiða söng. Stjórnandi Hjörtur Stein- bergsson. Kaffiveitingar í safnaðarsal. Fjöl- mennið í góða stund í Glerárkirkju. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 17. Erlingur Níelsson talar. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Minnst lát- inna. Kyrrðarstund mánudaginn 31. okt. kl. 20. Svalbarðskirkja: Kyrrðarstund sunnu- daginn 30. okt. kl. 21. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs- kirkja: Sérstök barnasamkoma fyrir allt prestakallið laugardaginn 29. okt. kl. 14. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnum sínum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafar- vogskirkju og Kammerkór Biskupstungna syngja. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og altarisganga kl. 11. Foreldrar fermingarbarna aðstoða við athöfnina. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Barnastund kl. 11.15. Léttur hádegisverð- ur að lokinni messunni. Góðir gestir frá Eþí- ópíu koma í heimsókn. Tíðagjörð þriðju- daga til föstudaga kl. 10. Fyrirbæn og tekið við bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Kirkju- skóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu þriðjudaginn 1. nóv. kl. 14. Pabba- og mömmumorgunn miðvikudaginn 2. nóv. kl. 11. Opið hús, spjall og hressing. Æsku- lýðsfélag Selfosskirkju heldur fund í safn- aðarheimilinu fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.30. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldramorgnar eru á þriðjudags- morgnum kl. 10–11.30 í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl 11.15 Messa kl 14. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. KIRKJAN Á SÓLHEIMUM Í GRÍMSNESI: Guðsþjónusta kl. 17:00. Sr. Úlfar Guð- mundsson prófastur setur sr. Birgi Thom- sen inn í embætti sem prest á Sólheimum. Sr. Valgeir Ástráðsson tekur þátt í þjónust- unni ásamt kór Seljakirkju. Organisti er Jón Bjarnason. Sr. Birgir Thom- sen HJÁLPRÆÐISHERINN REYKJAVÍK: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 vitnisburðasam- koma, umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánu- dagur: heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. Guðspjall dagsins: Skattpeningurinn. (Matt. 22.) Ljósmynd/Gísli Sigurðsson Landakirkja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.