Morgunblaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 58
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn VEISTU HVAÐ? ÉG MYNDI GEFA HVAÐ SEMER TIL ÞESS AÐ FÁ AÐ VITA HVAÐ ÞÚ ERT AÐ HUGSA 2 KÍLÓ AF LASAGNA ÆTTU AÐ DUGA ÞÚ ERT BYRJAÐUR AÐ SLEFA NÁÐU Í VATN HANDA MÉR AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ GERA ÞAÐ? ÞÚ GERIR ALDREI NEITT FYRIR MIG... ÞEGAR ÞÚ VERÐUR 75 ÁRA ÞÁ SKAL ÉG BAKA HANDA ÞÉR KÖKU ÞAÐ ER ALLTAF GOTT AÐ HFA EITTHVAÐ TIL AÐ HLAKKA TIL VILTU SKIPTA Á SAM- LOKUM? NEI, ÉG ER MEÐ UPPÁ- HALDIÐ MITT. HVAÐ ERT ÞÚ MEÐ? HNETU SMJÖR ÉG ER MEÐ MÚSAKJÖT Á MINNI ÞETTA ER EKKI MÚSAKJÖT, ÞETTA LÍTUR ÚT EINS OG SALAT SVONA, SMAKKAÐU BARA. ÞETTA LÍTUR ÚT FYRIR AÐ VERA VEIÐIHÁR OJ BARA, NÚ HEF ÉG EKKI EINU SINNI LIST Á MÍNUM EIGIN MAT ÉG SKIL, ERU ÞESSAR SMÁKÖKUR GÓÐAR? HVAÐ ER ÞAÐ? ER HANN ENNÞÁ Í ÁBYRGÐ? BÁTAR ÉG KEYPTI ÞENNAN BÁT AF ÞÉR Í FYRRA. MIG LANGAR AÐ SPYRJA ÞIG AÐ SVOLITLU ÞÚ VERÐUR AÐ LÆRA AÐ VERJA ÞIG! ÍMYNDAÐU ÞÉR AÐ ÉG ÆTLI AÐ RÁÐAST Á ÞIG HVAÐ GERIRÐU? HVERT ÞYKISTU VERA AÐ FARA? ÉG HEF ENNÞÁ ÁHYGGJUR AÐ PABBA. AF HVERJU HLUSTAR HANN EKKI VERTU RÓLEG ELSKAN ALLIR LENDA Í ÁREKSTRI EINHVERN TÍMANN Á LÍFSLEIÐINNI. ÞETTA ER EKKERT TIL AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF KANNSKI ÆTTI ÉG AÐ FARA Í BÍLTÚR MEÐ HONUM ERTU BRJÁLUÐ. HVERNIG DETTUR ÞÉR Í HUGA AÐ SETJAST UPP Í BÍL MEÐ HONUM ÞÚ SLEPPUR VEL ÉG LÆT DÓMSVALDIÐ SJÁ UM ÞIG BEST AÐ ÉG FARI ÁÐUR EN Á SKIPTI UM SKOÐUN BÍDDU HÆGUR. ÞESSU ER EKKI LOKIÐ Dagbók Í dag er laugardagur 12. nóvember, 316. dagur ársins 2005 Blóðbankinn hóf ný-verið herferð und- ir yfirskriftinni Hetjur óskast. Víkverji vill gjarnan vera hetja, en má ekki gefa blóð. Víkverji er samt í alla staði heilsuhraustur, notar ekki dóp, selur sig ekki í vændi, og er á flesta vegu hinn mesti góðborgari. Samt má Víkverji ekki gefa blóð, en eins og frægt er orðið er Vík- verji samkynhneigður – þó hann færi það varla í tal nema á tylli- dögum. Hommum var bannað að gefa blóð í upphafi 9. áratugarins þegar HIV- faraldurinn skall fyrst á heims- byggðinni. Ráðstöfunin var skilj- anleg þá, enda voru smit skelfing al- geng meðal homma, veiran og smitleiðir hennar lítið þekkt og léleg- ar skimunaraðferðir eftir veirunni í blóði. Nú er tíðin önnur. Skimunar- aðferðir eru orðnar mjög fullkomnar, en það sem meira máli skiptir: hommar virðast ekki áberandi meiri áhættuhópur en aðrir. Rannsóknir hefur Víkverji engar fundið þar sem borin er saman áhættuhegðun í kyn- lífi gagnkynhneigðra og samkynhneigðra Ís- lendinga, en miðað við það sem Víkverja sýn- ist af hommunum í kringum sig hefur orð- ið jafnara með hóp- unum. Af þeim all- svakalegu tölum sem birtar eru reglulega yfir fóstureyðingar, klamidíusmit, ótíma- bærar barneignir o.m.fl, virðist Víkverja sem margir gagnkyn- hneigðir séu síst til fyrirmyndar þegar kemur að öruggu kyn- lífi. Mest er kannski að marka skrán- ingar á HIV-nýsmitum, þar sem smitaðir eru skráðir eftir smitleið- um. Þar sést að hlutfall sam- og tví- kynhneigðra karla meðal nýsmitaðra hefur farið hríðlækkandi frá því sem var þegar bann Blóðbankans var sett. Víkverja þykir tími til kominn að kynhneigð verði ekki notuð sem ákvarðandi áhættuþáttur þegar blóðgjöfum er vísað frá, heldur hvort einstaklingurinn stundi kynlíf skyn- samlega, alls óháð því á hvorn veginn hann hneigist. Blóðbankinn missir af mörgum samkynhneigðum hetjum. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Ópera | Íslenska óperan boðaði til fyrstu samkomu Óperudeiglunnar á fimmtudaginn í húsakynnum sínum við Ingólfsstræti. Markmið Óperudeigl- unnar er að stuðla að því að samdar verði nýjar óperur fyrir almenning. Efni fundarins var kynning á Óperudeiglunni og umræður um áherslur og leiðir í framkvæmd verkefnisins. Morgunblaðið/Kristinn Óperudeiglan kom saman MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Rm. 14, 22.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.