Morgunblaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 82
82 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 111.00 Anna Kristín Jóns-
dóttir og Hjördís Finnbogadóttir sjá
um þáttinn Í vikulokin til skiptis. Í
hvern þátt koma nokkrir gestir og
ræða um það sem þeim þótti mark-
verðast í vikunni, bæði úr einkalífi og
úti í þjóðfélaginu. Hægt er að hlusta
á þáttinn á Netinu í tvær vikur að lok-
inni útsendingu.
Í vikulokin
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.00-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Halli Kristins
18.30-19.00 F réttir
19.00-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl.
13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín
Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Púsl. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur á þriðjudag).
14.40 Vítt og breitt. Úrval úr þáttum vik-
unnar.
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um-
sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku-
dag).
17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást-
arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight
at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir. (Aftur annað kvöld) (6:9).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Níu sönglög eftir
Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði úr Þorp-
inu eftir Jón úr Vör. Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir syngur, Þorkell Sigurbjörnsson
leikur á píanó. Sonata VIII eftir Jónas
Tómasson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur á píanó. Vetrartré eftir Jónas Tóm-
asson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á
fiðlu.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.15 Silfurplötur Iðunnar. Flutningur
kvæðamanna á stemmum og notkun tón-
skálda á íslenskum rímnalögum. Umsjón:
Arnþór Helgason. (Frá því í janúar sl.)
(3:3).
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin Þor-
steinsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson
fer í ferðalag með hlustendum inn í
helgina, þar sem vegir liggja til allra átta
og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá
því í gær).
23.10 Danslög.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05
Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg-
untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn-
arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi
Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Með
grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs-
ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn
með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
11.15 Kastljós (e)
11.45 Stórfiskar (e)
12.15 Dieter Roth Heim-
ildamynd. (e)
14.15 Meistaramót Ís-
lands í frjálsum íþróttum
(e)
14.40 Smáþjóðaleikarnir í
Andorra (e)
15.50 Handboltakvöld (e)
16.10 Landsleikur í hand-
bolta Beint frá fyrri vin-
áttuleik karlalandsliða Ís-
lands og Noregs.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith
(34:51)
18.30 Frasier (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Hljómsveit kvölds-
ins er söngsveitin Nylon
ásamt undirleikurum.
Kynnir er Magga Stína og
um dagskrárgerð sjá
Helgi Jóhannesson og
Hjördís Unnur Másdóttir.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
20.10 Spaugstofan
20.40 Með sínu nefi (The
Emperor’s Club) Banda-
rísk bíómynd frá 2002.
Leikstjóri Michael Hoff-
man
22.35 Á hálum ís (In the
Cut) Áströlsk/bandarísk
bíómynd frá 2003. Leik-
stjóri Jane Campion og
tónlistin í myndinni er eft-
ir Hilmar Örn Hilmarsson.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
00.35 Sá sem hræðist úlf-
inn (Den som frykter ulv-
en) Norsk spennumynd
frá 2004. Kvikmynda-
skoðun telur myndina
ekki hæfa fólki yngra en
16 ára. (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Jellies, Ljósvakar, Músti,
Heimur Hinriks, Kær-
leiksbirnirnir, Pingu, Með
afa, Kalli á þakinu, The
Santa Clause 2, Home
Improvement 3 Leyfð öll-
um aldurshópum.
12.00 Hádegisfréttir (sam-
sending með NFS)
12.15 Bold and the Beauti-
ful
14.00 Idol - Stjörnuleit 3
(2. Hópur) ,
( Atkvæðagreiðsla um 2. hóp)
15.35 Eldsnöggt með Jóa
Fel (5:8)
16.10 Amazing Race 7
(Kapphlaupið mikla)
(12:15)
17.10 Sjálfstætt fólk
17.45 Oprah (When Your
Identical Twin Has A Sex
Change) (10:145)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 George Lopez (Clear
and Present-less Danger,
A)(10:24)
19.40 Stelpurnar (13:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið
21.35 I Capture the Castle
(Kastalalíf) Leikstjóri:
Tim Fywell. 2002.
23.25 The Butterfly Effect
(Fiðrildaáhrifin)
Leikstjóri: Eric Bress, J.
Mackye Gruber. 2004.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.15 Aliens (Geimveran
2) Leikstjóri: James
Cameron. 1986. Strang-
lega bönnuð börnum.
03.30 The Sum of All Fears
(Hástig ógnarinnar) Leik-
stjóri: Phil Alden Rob-
inson. 2002. Bönnuð börn-
um.
05.30 Fréttir Stöðvar 2
06.15 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
08.50 US PGA 2005 -
Monthly
09.45 UEFA Champions
League (Halmstad - Sam-
pdoria)
11.25 Ítölsku mörkin
11.50 Ensku mörkin
12.20 Enski boltinn (Wolv-
es - Southmpton) Bein út-
sending frá ensku 1. deild-
inni
14.30 UEFA Champions
League (Meistaradeildin -
(E))
16.10 Meistaradeildin með
Guðna Berg (Meist-
aramörk 2)
16.50 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri)
17.50 Motorworld
18.20 Spænsku mörkin
18.50 Spænski boltinn
(Spænski boltinn 05/06)
Bein útsending frá 13. um-
ferð í spænska boltanum.
21.00 Box - Ricky Hatton
vs. Carlos Maussa
23.00 Box -Scott Harr-
isson vs. Nedal Útsending
frá hefnaleikakeppni í
Bretlandi sem fram fór 5.
nóvember.
06.00 Hedwig and the
Angry Inch
08.00 Einkalíf
10.00 Piglet’s Big Movie
12.00 One True Thing
14.05 Einkalíf
16.00 Piglet’s Big Movie
18.00 One True Thing
20.05 Hedwig and the
Angry Inch
22.00 Hysterical Blind-
ness
24.00 The Glow
02.00 I Got the Hook Up
04.00 Hysterical Blind-
ness
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
11.00 Spurningaþátturinn
Spark (e)
11.30 Popppunktur (e)
12.25 Rock Star: INXS
(e)
14.05 Charmed (e)
15.00 Íslenski bachelor-
inn (e)
16.00 America’s Next
Top Model IV (e)
17.00 Survivor Guate-
mala (e)
18.00 Þak yfir höfuðið
19.00 Will & Grace (e)
19.30 The O.C. (e)
20.25 House (e)
21.15 Police Academy 3:
Back in Training
22.35 New Tricks
23.30 C.S.I. (e)
00.25 Law & Order: SVU
01.10 Boston Legal (e)
02.05 Ripley’s Believe it
or not! (e)
02.50 Tvöfaldur Jay Leno
04.20 Óstöðvandi tónlist
15.30 Ford fyrsætukeppn-
in 2005
16.00 David Letterman
18.00 Friends 4 (22:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 Fabulous Life of
20.00 Friends 4 (23:24)
(24:24)
20.50 Ford fyrsætukeppn-
in 2005
21.20 Sirkus RVK .
21.50 Ástarfleyið (6:11)
22.30 HEX (8:19)
23.15 Idol extra
23.45 Girls Next Door
(4:15)
00.10 Joan Of Arcadia
(21:23)
00.55 Paradise Hotel
(21:28)
01.40 David Letterman
IN THE CUT
(Sjónvarpið kl. 22.35)
Flétta fegurðar og ljótleika
þar sem Campion byggir í
marggang upp umtalsverða
spennu en persónurnar ná
ekki til manns og heild-
armyndina skortir sömu
grundvallartengslin.
I CAPTURE THE CASTLE
(Stöð 2 kl. 21:35)
Hábresk, sposk dramatík um
drauma undarlegrar fjöl-
skyldu á millistríðsárunum.
Er skemmtilega sérviskuleg
en yfirborðskennd.
THE BUTTERFLY EFFECT
(Stöð 2 kl. 23:25)
Sálfræðinemi getur horfið
aftur til fortíðar, í höndum
Kutchers er hann dauðyfl-
islegur en leikstjórinn lúrir á
nokkrum áhrifaríkum
hrekkjum.
ALIENS
(Stöð 2 kl. 01:15)
Ripley heldur aftur á vit hins
óþekkta með þungvopnaða
landgönguliðasveit sér til
halds og trausts. Cameron er
snillingur í að skapa og við-
halda spennu, hver djöf-
ulskapurinn tekur við af öðr-
um og hann keyrir á
andrúmslofti ótta og skelf-
ingar með myrkum og
drungalegum sviðsmyndum
úr þykku stáli, ringulreið og
hasar.
THE SUM OF ALL FEARS
(Stöð 2 kl. 03:30)
Clancy er löngum sannspár á
framtíðina, hér er fjallað um
möguleikann á hryðjuverka-
árás á Bandaríkin, en bókin
var skrifuð fyrir 11. sept-
ember. Fagleg og spennandi
en ristir ekki djúpt.
ONE TRUE THING
(Stöð 2 BÍÓ kl. 18:00)
Ímyndin sem við búum til af
foreldrum okkar í bernsku er
umfjöllunarefnið í tregafullri
endurskoðun dóttur sem
snýr aftur til föðurhúsanna
við erfiðar kringumstæður.
Tilfinningaríkur leikur gefur
myndinni gildi.
HEDWIG AND THE ANGRY INCH
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20:05)
Enginn veit hvað átt hefur
fyrr en misst hefur. Bærileg
kvikmyndagerð söngleiksins
um reiðu restina og eigand-
ann.
HYSTERICAL BLINDNESS
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22:00)
Athyglisverð mynd gerð af
konu og um konur. Þær eru
venjulegir New Jersey-búar
en kvennablóminn gerir úr
þeim ófullkomna en óvenju-
lega einstaklinga.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
THE EMPEROR’S CLUB
(Sjónvarpið kl. 20.40)
Tekur til meðferðar al-
mennar, siðferðislegar
spurningar og skyldur
kennara gagnvart nem-
endum sínum. Stendur
sökudólgurinn í flestum
skilningi uppi sem sig-
urvegari og skilur þar á
milli myndarinnar og
flestra annarra mynda á
svipuðum nótum. Kemst
ekki að sláandi snjallri nið-
urstöðu en er samvisku-
samlega og fagmanlega
gerð í flesta staði og góð
afþreying.
Í DAG verður endursýnd
heimildarmynd um sviss-
neska myndlistarmanninn
Dieter Roth sem lengi bjó á
Íslandi. Á Listahátíð í
Reykjavík í sumar var stór
yfirlitssýning á verkum
Dieters. Í heimildarmynd-
inni er brugðið upp svip-
mynd af þessum merka lista-
manni sem lést í júní 1988 og
var einn af áhrifamestu og
óvenjulegustu myndlist-
armönnum síðustu aldar.
Það hefur verið sagt að Diet-
er Roth hafi lifað tuttugu
ævir í einni og víst er að höf-
undarverk hans er mikið að
vöxtum. Hann málaði, teikn-
aði, þrykkti, vann myndverk
úr óhefðbundnum efniviði,
gerði kvikmyndir og spilaði
tónlist, og skapaði sinn eigin
heim. Höfundur og leikstjóri
myndarinnar er Edith Jud.
Heimildarmynd um listamann
Morgunblaðið/Jim Smart
Eitt verka Dieters Roth,
Stóra borðrústin.
Dieter Roth er á dagskrá
Sjónvarpsins í dag klukkan
12.15.
Dieter Roth
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
12.10 Upphitun (e)
12.40 Tottenham - West
Ham Leikur frá 20.11
14.40 Á vellinum með
Snorra Má (b)
15.00 Man. City - Liverpool
(b)
EB 2 Arsenal-Blackburn
EB 3 Aston Villa-Charlton
EB 4 Wigan-Tottenham
EB 5 Sunderland-
Birmingham
17.00 Á vellinum með
Snorra Má (framhald)
17.15 Portsmouth -
Chelsea (b)
19.30 Arsenal - Blackburn
Leikur frá því fyrr í dag.
21.30 Aston Villa - Charlton
Leikur frá því fyrr í dag.
23.30 Spurningaþátturinn
Spark (e)
24.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
Í KVÖLD verður sýnt brot af
því besta sem dreif á daga
Strákanna Audda, Sveppa og
Péturs Jóhanns í vikunni.
Hápunktarnir eru á dagskrá
Stöðvar 2.
EKKI missa af…
…bestu strákunum!