Morgunblaðið - 26.11.2005, Side 72

Morgunblaðið - 26.11.2005, Side 72
72 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 galsi, 4 harmar, 7 lágfótan, 8 bjargbúum, 9 kraftur, 11 skelin, 13 sorg, 14 styrkir, 15 lög- un, 17 bergmál, 20 ílát, 22 málreif, 23 hefð- arkona, 24 hirða um, 25 hæsi. Lóðrétt | 1 skvampa, 2 kvarta, 3 sívinnandi, 4 málmur, 5 refsa, 6 víðum, 10 lýðs, 12 læri, 13 skar, 15 gaffals, 16 glerið, 18 fuglum, 19 byggja, 20 ilma, 21 léleg skrift. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 liðleskja, 8 skjór, 9 lúpur, 10 fit, 11 merja, 13 asnar, 15 fjörs, 18 slæpt, 21 kyn, 22 eldur, 23 aflar, 24 hranalegt. Lóðrétt: 2 iljar, 3 larfa, 4 selta, 5 Japan, 6 ásum, 7 grær, 12 jór, 14 sál, 15 frek, 16 öldur, 17 skran, 18 snarl, 19 ærleg, 20 tíra.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gallerí Humar eða frægð! | Austfirska hljómsveitin Vax með stutta tónleika kl. 15. Aðgangur ókeypis. Grandrokk | Lokbrá og Andrúm. Fjörið hefst á miðnætti. 500 kr. inn. Norræna húsið | South River Band fagnar útgáfu Bacalao og 5 ára afmæli kl. 17–18. Ráðhús Reykjavíkur | Barna- og fjöl- skyldutónleikar. Leikin verða lög ætluð yngri áheyrendum, s.s. úr Latabæ, Disney- myndum og íslensk ættjarðarlög. Kynnir: Linda Ásgeirsdóttir leikkona. Stjórnandi er Malcolm Holloway. Aðgangur ókeypis. Salurinn | Kl. 17 verða útgáfutónleikar Guðrúnar Gunnarsdóttur og Friðriks Óm- ars. Plata þeirra inniheldur gamla og skemmtilega dúetta. Stúdentakjallarinn | Hermigervill heldur tónleika í kvöld. Einnig kemur hljómsveitin Nortón fram. Frítt inn. Verkmennaskólinn í Neskaupstað | Sign á tónleikferð um Ísland – í kvöld kl. 20. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur. Í Artóteki er ís- lensk myndlist til leigu og sölu. Sjá á www.artotek.is. Til áramóta. Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir myndir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplötur. BANANANANAS | Síðasti sýningardagur hjá Hildigunni. Hring eftir hring III, Lífið er gotterí. Opið kl. 14 og 16. Bókasafn Kópavogs | Um helgina er síð- asta tækifæri til að sjá sýninguna Artist’s books á Bókasafni Kópavogs. Í næstu viku fer sýningin til Danmerkur. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree, á Skólavörðustíg 22a (www.Mobileart.de). Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Galíleó | Reykjalín sýnir 25 verk, kola- teikningar og olíuverk til 1. des. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14–17. Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Har- aldsson sýnir verk sín. Til 27. nóv. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir málverk til 2. des. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson til 6. des. Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan. Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson til 4. des. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til 4. des. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. Sjá www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson með myndlistarsýn- ingu. Opið kl. 13–17 alla daga nema mánu- daga. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Friðjónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. feb. 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk í Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg- ilsstaðaflugvelli. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimars- dóttir. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. des. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal – „Tilraun um mann“. Opið: Mið.– fös. kl. 14–18, lau.–sun. kl. 14–17. Til 11. des- ember. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir opnar sýn- inguna „Postcards to Iceland“ kl. 16. Rúna er þekkt fyrir rekstur sinn á bókaversl- uninni Boekie Woekie í Amsterdam. Sýn- ingin samanstendur af stækkuðum póst- kortum sem prentuð voru í Amsterdam og send til Íslands. Opið mán.–fös. kl. 13–16, sun. kl. 15–18. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson, til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn- ir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Iðnó | Söngfarsinn Gestur – síðasta mál- tíðin í Iðnó laug. 19. nóv. kl. 17. Miðapant- anir í síma 562 9700 og á indo@xet.is. Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Möguleikhúsið | Kl. 14 verður sýnt Landið Vifra í Foldasafni. Verkið er byggt á barna- ljóðum eftir Þórarin Eldjárn og er fyrir börn á öllum aldri. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir. Áhorfendur geta afhent leik- urum sín eigin ljóð í lok sýningar. Þá fer fram eins konar ljóðahappdrætti þar sem nokkur ljóð eftir börnin verða lesin upp. Listasýning Ráðhús Reykjavíkur | Fræðslusýningin Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi kynslóðir er í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa dagana. Bækur Bókabúð Máls og menningar | Útgáfan Dimma kemur í heimsókn í barnastundina á Laugavegi kl. 11. Aðalsteinn Ásberg flyt- ur efni úr nýjustu bók sinni Romsubókinni, barna- og fjölskyldubók. Ennfremur tekur hann lagið og hver veit nema kötturinn Krúsilíus komi við sögu. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Þjóð- skjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt taka þátt í norrænum skjaladegi með margvíslegum hætti. Á www.skjaladagur.is er sýning á skjölum, getraun og fróðleikur. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Takmark hrútsins er aukin vitund. Byrj- aðu á líkamanum. Hvernig líður þér í raun og veru? Hætt er við að orkulítið fólk dragi mátt úr hrútnum um helgina, eyddu minni tíma í félagsskap við nei- kvæða. Naut (20. apríl - 20. maí)  Feimni er valkostur, ekki einkenni á per- sónuleikanum. Nautið verður hugsanlega erfiðum aðstæðum, sem hægt er að bæta ef það verður virkara. Með öðrum orðum, láttu í þér heyra. Beittu þér. Þú ert öruggur og kraftmikill einstaklingur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ekkert er raunverulegra í huga tvíbur- ans í dag en gamall og viðvarandi draum- ur. Hann situr sem fastast í kollinum þótt allt annað í kringum tvíburann sé að breytast. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ágreiningur blossar upp á milli krabbans og einhvers sem gæti orðið mjög góður vinur. Með rétta viðhorfinu getur krabb- inn breytt skrýtinni uppákomu í eitthvað sem dýpkar vináttuna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Bjartsýni er enginn pollýönnuleikur. Hún er hagnýt og nauðsynleg til þess að koma einhverju í verk. Það er ógjörn- ingur að hugsa jákvætt og finnast að það sem maður gerir verði lélegt eða í með- allagi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Stundum sýnir meyjan snilli sína í því sem hún lætur út úr sér. Í dag sýnir hún hana með því sem hún lætur ósagt. Fólk sem þekkir þig ekki lætur heillast af þinni þöglu ákefð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Taktu mikla áhættu í listinni en farðu varlega þegar kemur að þinni eigin vel- ferð. Haltu dramatíkinni í huganum, þar sem hún á heima. Ekki leyfa neinu að trufla þig við að hvílast og endurnærast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn reynir að vera einlægur í öllu sem hann segir og gerir, en það er sama hversu djúpur og sannsögull þú reynir að vera, sumir kunna bara ekki við hreinskilni. Farðu því varlega í sam- skiptum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki leyfa rökhugsuninni að afneita fyr- irbærum á borð við töfra og heppni. Ef þú afneitar þeim, banka þau ekki upp á hjá þér! Vertu opinn, þannig gerist hið óútskýranlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu á þér kræla. Bjóddu vinum að slást í för með þér er þú spáir í duttlung- arfullar hugmyndir þínar og langsóttar áætlanir. Rómantíkin tekur óvænta stefnu í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn á auðvelt með að ala önn fyr- ir öðrum. Þegar upp er staðið uppsker hann sjálfur mesta vellíðan. Stökktu á vagninn og legðu af mörkum þar sem þú getur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Áttaskyn fisksins lætur truflast af glýj- unni af því sem verður á vegi hans. Reyndu að týnast ekki. Stoppaðu og spurðu til vegar. Leyfðu þeim sem komn- ir eru á leiðarenda að hjálpa þér. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr (hugsun) fer inn í sporðdreka í annað sinn á árinu - í gegnum bruna- útganginn - og gerir óvænt áhlaup á okk- ar sálrænu skynjun. Innsæi verður að at- hygli. Sálrænir hæfileikar eru ekki bara einhver eterísk gáfa sem fáir hafa. Flestir nota dulræna skynjun á hverjum degi án þess að vita af því. Á næstunni verður það meðvitaðra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.