Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 72

Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 72
72 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 galsi, 4 harmar, 7 lágfótan, 8 bjargbúum, 9 kraftur, 11 skelin, 13 sorg, 14 styrkir, 15 lög- un, 17 bergmál, 20 ílát, 22 málreif, 23 hefð- arkona, 24 hirða um, 25 hæsi. Lóðrétt | 1 skvampa, 2 kvarta, 3 sívinnandi, 4 málmur, 5 refsa, 6 víðum, 10 lýðs, 12 læri, 13 skar, 15 gaffals, 16 glerið, 18 fuglum, 19 byggja, 20 ilma, 21 léleg skrift. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 liðleskja, 8 skjór, 9 lúpur, 10 fit, 11 merja, 13 asnar, 15 fjörs, 18 slæpt, 21 kyn, 22 eldur, 23 aflar, 24 hranalegt. Lóðrétt: 2 iljar, 3 larfa, 4 selta, 5 Japan, 6 ásum, 7 grær, 12 jór, 14 sál, 15 frek, 16 öldur, 17 skran, 18 snarl, 19 ærleg, 20 tíra.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gallerí Humar eða frægð! | Austfirska hljómsveitin Vax með stutta tónleika kl. 15. Aðgangur ókeypis. Grandrokk | Lokbrá og Andrúm. Fjörið hefst á miðnætti. 500 kr. inn. Norræna húsið | South River Band fagnar útgáfu Bacalao og 5 ára afmæli kl. 17–18. Ráðhús Reykjavíkur | Barna- og fjöl- skyldutónleikar. Leikin verða lög ætluð yngri áheyrendum, s.s. úr Latabæ, Disney- myndum og íslensk ættjarðarlög. Kynnir: Linda Ásgeirsdóttir leikkona. Stjórnandi er Malcolm Holloway. Aðgangur ókeypis. Salurinn | Kl. 17 verða útgáfutónleikar Guðrúnar Gunnarsdóttur og Friðriks Óm- ars. Plata þeirra inniheldur gamla og skemmtilega dúetta. Stúdentakjallarinn | Hermigervill heldur tónleika í kvöld. Einnig kemur hljómsveitin Nortón fram. Frítt inn. Verkmennaskólinn í Neskaupstað | Sign á tónleikferð um Ísland – í kvöld kl. 20. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur. Í Artóteki er ís- lensk myndlist til leigu og sölu. Sjá á www.artotek.is. Til áramóta. Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir myndir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplötur. BANANANANAS | Síðasti sýningardagur hjá Hildigunni. Hring eftir hring III, Lífið er gotterí. Opið kl. 14 og 16. Bókasafn Kópavogs | Um helgina er síð- asta tækifæri til að sjá sýninguna Artist’s books á Bókasafni Kópavogs. Í næstu viku fer sýningin til Danmerkur. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree, á Skólavörðustíg 22a (www.Mobileart.de). Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Galíleó | Reykjalín sýnir 25 verk, kola- teikningar og olíuverk til 1. des. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14–17. Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Har- aldsson sýnir verk sín. Til 27. nóv. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá 14–17. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir málverk til 2. des. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson til 6. des. Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan. Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson til 4. des. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til 4. des. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. Sjá www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson með myndlistarsýn- ingu. Opið kl. 13–17 alla daga nema mánu- daga. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Friðjónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. feb. 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk í Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg- ilsstaðaflugvelli. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimars- dóttir. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. des. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal – „Tilraun um mann“. Opið: Mið.– fös. kl. 14–18, lau.–sun. kl. 14–17. Til 11. des- ember. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir opnar sýn- inguna „Postcards to Iceland“ kl. 16. Rúna er þekkt fyrir rekstur sinn á bókaversl- uninni Boekie Woekie í Amsterdam. Sýn- ingin samanstendur af stækkuðum póst- kortum sem prentuð voru í Amsterdam og send til Íslands. Opið mán.–fös. kl. 13–16, sun. kl. 15–18. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth til 11. des. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson, til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn- ir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Iðnó | Söngfarsinn Gestur – síðasta mál- tíðin í Iðnó laug. 19. nóv. kl. 17. Miðapant- anir í síma 562 9700 og á indo@xet.is. Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Möguleikhúsið | Kl. 14 verður sýnt Landið Vifra í Foldasafni. Verkið er byggt á barna- ljóðum eftir Þórarin Eldjárn og er fyrir börn á öllum aldri. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir. Áhorfendur geta afhent leik- urum sín eigin ljóð í lok sýningar. Þá fer fram eins konar ljóðahappdrætti þar sem nokkur ljóð eftir börnin verða lesin upp. Listasýning Ráðhús Reykjavíkur | Fræðslusýningin Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi kynslóðir er í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa dagana. Bækur Bókabúð Máls og menningar | Útgáfan Dimma kemur í heimsókn í barnastundina á Laugavegi kl. 11. Aðalsteinn Ásberg flyt- ur efni úr nýjustu bók sinni Romsubókinni, barna- og fjölskyldubók. Ennfremur tekur hann lagið og hver veit nema kötturinn Krúsilíus komi við sögu. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Þjóð- skjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt taka þátt í norrænum skjaladegi með margvíslegum hætti. Á www.skjaladagur.is er sýning á skjölum, getraun og fróðleikur. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Takmark hrútsins er aukin vitund. Byrj- aðu á líkamanum. Hvernig líður þér í raun og veru? Hætt er við að orkulítið fólk dragi mátt úr hrútnum um helgina, eyddu minni tíma í félagsskap við nei- kvæða. Naut (20. apríl - 20. maí)  Feimni er valkostur, ekki einkenni á per- sónuleikanum. Nautið verður hugsanlega erfiðum aðstæðum, sem hægt er að bæta ef það verður virkara. Með öðrum orðum, láttu í þér heyra. Beittu þér. Þú ert öruggur og kraftmikill einstaklingur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ekkert er raunverulegra í huga tvíbur- ans í dag en gamall og viðvarandi draum- ur. Hann situr sem fastast í kollinum þótt allt annað í kringum tvíburann sé að breytast. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ágreiningur blossar upp á milli krabbans og einhvers sem gæti orðið mjög góður vinur. Með rétta viðhorfinu getur krabb- inn breytt skrýtinni uppákomu í eitthvað sem dýpkar vináttuna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Bjartsýni er enginn pollýönnuleikur. Hún er hagnýt og nauðsynleg til þess að koma einhverju í verk. Það er ógjörn- ingur að hugsa jákvætt og finnast að það sem maður gerir verði lélegt eða í með- allagi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Stundum sýnir meyjan snilli sína í því sem hún lætur út úr sér. Í dag sýnir hún hana með því sem hún lætur ósagt. Fólk sem þekkir þig ekki lætur heillast af þinni þöglu ákefð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Taktu mikla áhættu í listinni en farðu varlega þegar kemur að þinni eigin vel- ferð. Haltu dramatíkinni í huganum, þar sem hún á heima. Ekki leyfa neinu að trufla þig við að hvílast og endurnærast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn reynir að vera einlægur í öllu sem hann segir og gerir, en það er sama hversu djúpur og sannsögull þú reynir að vera, sumir kunna bara ekki við hreinskilni. Farðu því varlega í sam- skiptum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki leyfa rökhugsuninni að afneita fyr- irbærum á borð við töfra og heppni. Ef þú afneitar þeim, banka þau ekki upp á hjá þér! Vertu opinn, þannig gerist hið óútskýranlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu á þér kræla. Bjóddu vinum að slást í för með þér er þú spáir í duttlung- arfullar hugmyndir þínar og langsóttar áætlanir. Rómantíkin tekur óvænta stefnu í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn á auðvelt með að ala önn fyr- ir öðrum. Þegar upp er staðið uppsker hann sjálfur mesta vellíðan. Stökktu á vagninn og legðu af mörkum þar sem þú getur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Áttaskyn fisksins lætur truflast af glýj- unni af því sem verður á vegi hans. Reyndu að týnast ekki. Stoppaðu og spurðu til vegar. Leyfðu þeim sem komn- ir eru á leiðarenda að hjálpa þér. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr (hugsun) fer inn í sporðdreka í annað sinn á árinu - í gegnum bruna- útganginn - og gerir óvænt áhlaup á okk- ar sálrænu skynjun. Innsæi verður að at- hygli. Sálrænir hæfileikar eru ekki bara einhver eterísk gáfa sem fáir hafa. Flestir nota dulræna skynjun á hverjum degi án þess að vita af því. Á næstunni verður það meðvitaðra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.