Morgunblaðið - 06.12.2005, Síða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HEYRÐU!
ÞETTA ER MITT
TYGGJÓ
ÞAÐ ER
FLUTNINGA-
BÍLL FYRIR
UTAN HÚSIÐ
HENNAR
HÚN ER AÐ FLYTJA BURTU.
SJÁÐU...ÞAÐ ER VERIÐ AÐ
BERA ÖLL HÚSGÖGNIN ÚT!
EF HÚN ER AÐ FLYTJA ÞÁ
MUNTU ALDREI SJÁ HANA
FRAMAR. ÞÚ VERÐUR AÐ
GERA EITTHVAÐ, KALLI!
ÉG
VAR AÐ
VONAST
EFTIR
EIN-
HVERJU
ÞROSK-
AÐRA
VIÐ SKULUM SPYRJA
ANDAGLASIÐ AFTUR
HUMM...
ÞAÐ
HREYFIST
G..U..Ð..F..
O..R..D..
..I..O..S
...S..F..R..
Á..Þ..V..Í
NÆST ÞEGAR
ÉG VIL FÁ ÞITT
ÁLIT ÞÁ BIÐ ÉG
UM ÞAÐ,
HEIMSKA GLAS!
Ó, MIKLA ANDAGLAS,
VERÐ ÉG EINHVERN TÍMANN
FORSETI?
HRÓLFUR,
HVAÐ
EIGUM VIÐ
AÐ
GERA!?!
HVAÐ?
HVAÐ?
ÉG HELD AÐ VIÐ
ÆTTUM AÐ BYRJA Á ÞVÍ
AÐ BIÐJA HANN
AFSÖKUNAR
ÉG TRÚ EKKI AÐ ÞEIR
HAFI GRÆTT Í MIG
TÖLVUKUBB!
ÉG ER EKKI
LENGUR HUN-
DUR! ÉG ER
BARA NÚMER Í
KERFINU!
ÞÚ HEFUR
ALTAF VERIÐ
NÚMER Í MÍNUM
AUGUM, GRÍMUR
ER
ÞAÐ!?!
JÁ,
112
PABBI, MEGUM VIÐ FARA
OG KAUPA OKKUR PIZZU Í
SJOPPUNNI?
JÁ, JÁ
MEGUM VIÐ LÍKA
KAUPA FLÖGUR
ÆTLI ÞAÐ
EKKI
HVAÐ MEÐ GOS?
GOS,
LÍKA?
SVONA, ÞETTA ER KOMIÐ
GOTT. FARIÐ NÚ AÐ SYNDA
VIÐ
ERUM
OF SÖDD
RÓSA SAGÐI SATT,
TARANTÚLAN ER
RAUNVERULEG
ÉG ÞARF AÐ KANNA
ÞETTA BETUR
EINHVERRA HLUTA VEGNA ÞÁ
TREYSTI ÉG HENNI EKKI
Á MEÐAN...
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 6. desember, 340. dagur ársins 2005
Víkverji hefur veriðdyggur stuðnings-
maður enska knatt-
spyrnufélagsins Ars-
enal í meira en
aldarfjórðung. Hefur
hann á þeim tíma séð
margan kappann leika
vel fyrir félagið og
aðra illa – eins og
gengur. Víkverja er
þó skapi næst að halda
að hann hafi ekki í
annan tíma séð leik-
mann Arsenal gera
jafn hressilega í bræk-
urnar og brasilíska
miðvallarspilarann
Gilberto Silva í leik gegn Bolton
Wanderers liðinn laugardag. Slík
hryggðarmynd er sjaldséð á velli.
Maðurinn hafði ekki roð við miðju-
mönnum Bolton, sendingar hans,
flestar 4–5 metra langar, voru ýmist
fyrir aftan samherjana eða þeir
þurftu að teygja sig í þær, þ.e.a.s.
þær sendingar sem ekki voru beint á
mótherja. Svo kórónaði kappinn
frammistöðu sína með því að leggja
upp síðara mark Bolton, í 2:0 ósigri,
með miklum glæsibrag.
Oft var John Jensen slakur og
skipbrot Igors Stepanovs í 6:1 ósigr-
inum á Old Trafford um árið er því
miður ógleymanlegt. Að ekki sé tal-
að um sjálfan Gus
Caesar. Á þessu
augnabliki er Víkverji
hins vegar sannfærður
um að Gilberto hafi
slegið þeim öllum við.
Kannski dofnar sú til-
finning með árunum
en er svona frammi-
staða félaginu sam-
boðin? Það er ekki
eins og þessi maður
hafi oft leikið vel. Vík-
verji man varla eftir
því. Raunar gerðust
þau undur og stór-
merki í fyrra þegar
hann gekk úr skaftinu
vegna meiðsla að liðið hætti að geta
varist. Óx þá vegur Brasilíumanns-
ins til muna. Hann var allt í einu orð-
inn ómissandi. Svo ómissandi að
mönnum á borð við Patrick Vieira,
besta miðjumanni sinnar kynslóðar í
heiminum, og öðrum mun fram-
bærilegri Brasilíumanni, Edu, var
skolað burt með baðvatninu í sumar
svo Gilberto fengi notið sín. Einmitt!
Frammistaða eins og Gilberto
bauð stuðningsmönnum Arsenal upp
á í Bolton er vítaverð og myndi hafa í
för með sér langt leikbann ef Vík-
verji fengi að ráða. En af einhverjum
óskiljanlegum ástæðum er Víkverji
ekki knattspyrnustjóri Arsenal.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Myndlist | Heimur íssins er yfirskrift alþjóðlegrar ís- og snjóskúlptúrhátíðar
sem hefst í þýska bænum Lübeck á föstudag. Þema hátíðarinnar að þessu
sinni er „dýraríkið“ og úkraínski listamaðurinn Yuriy Koscerin vinnur hér að
framlagi sínu sem er sú geðþekka skepna elgur.
Reuters
Elgur úr ís
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Vík hvorki til hægri né vinstri, haltu fæti þínum burt frá
illu. (Ok. 4, 27.)