Morgunblaðið - 06.12.2005, Side 43
(Overeaters Anonymous) er félagsskapur
karla og kvenna sem hittast til að finna
lausn á sameiginlegum vanda Matarfíkn.
www.oa.is.
Seljakirkja | Jólafundur Kvenfélags Selja-
sóknar kl. 19.30. Hátíðarmatur og Auður
Eir og Edda Andrésdóttir koma í heimsókn.
Seðlabanki Íslands | Málstofa kl. 15, í fund-
arsal Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjandi
er Þorðvarður Tjörvi Ólafsson og ber erindi
hans heitið: „Erlend skuldabréfaútgáfa í
krónum.“
Þjóðminjasafn Íslands | Hannes Ottósson
sagnfræðingur heldur fyrirlestur kl. 12–13.
Árin um og eftir aldamótin 1900 eru að
mörgu leyti þau atburðaríkustu í sögu
landsins. Gerð verður grein fyrir framfara-
hyggju aldamótaáranna og spurt hvort
greina megi svipaða þróun í þjóðfélaginu
núna um hundrað árum síðar.
Kvikmyndir
Kvikmyndasafn Íslands | Breska kvik-
myndin Darling í leikstjórn Johns Schles-
ingers verður sýnd í Bæjarbíói kl. 20.
Myndin gerði hina ungu Julie Christie að
alþjóðlegri stjörnu enda var hún tilnefnd til
fimm Óskarsverðlauna árið 1965. Myndin
er með íslenskum texta. Miðaverð er 500
kr.
Uppákomur og skemmtanir
Háteigskirkja – starf eldri borgara | Jóla-
fundur Kvenfélagsins kl. 19, í Setrinu. Mat-
ur, upplestur og söngur og muna eftir jóla-
pakka.
Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Opið
hús hjá Kópavogsdeild Rauða krossins kl.
19.30–21, í Hamraborg 11, í tilefni al-
þjóðadags sjálfboðaliðans. Á dagskrá er
m.a.: Þráinn Bertelsson les upp úr Val-
kyrjum og Vallargerðisbræður flytja lög.
Jólaveitingar.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 43
DAGBÓK
Út er kominn geisladiskurinn Ís-
lensku lögin með salonhljómsveit-
inni L’amour fou. Á honum er að
finna mörg af eftirminnilegustu og
vinsælustu dægurlögum 6. og 7. ára-
tugarins, svo
sem Vegir liggja
til allra átta,
Dagný, Frost-
rósir, Tonde-
leyo, Þú og ég
og Litli tónlist-
armaðurinn.
Lögin heyrast nú í nýjum tangó-
skotnum útsetningum sellóleikara
hljómsveitarinnar, Hrafnkels Orra Eg-
ilssonar, en auk hans skipa sveitina
Hrafnhildur Atladóttir á fiðlu, Guðrún
Hrund Harðardóttir á víólu, Tinna Þor-
steinsdóttir á píanó og Gunnlaugur
Torfi Stefánsson á kontrabassa.
Sveitin var stofnuð 1999 og hefur
haldið tónleika víða á síðustu árum,
meðal annars í Kaffileikhúsinu og
Iðnó. Undirtektir gesta hafa einatt
verið góðar og þeir hrifist með
heillandi og eilítið stríðnislegum út-
setningum á dægurtónlist sem fylgt
hefur þjóðinni í áratugi, stytt henni
stundir og létt henni lund.
Í tilefni af útgáfu geisladisksins
efnir L’amour fou til útgáfutónleika í
Þjóðleikhúskjallaranum 15. desem-
ber nk., kl. 21. Það var ekki einfalt
að ná hópnum saman til tónleika-
halds því að hljóðfæraleikararnir
ungu hafa í mörg horn að líta og
sinna tónlistargyðjunni víða um
heim. Hljómsveitin stendur sjálf að
útgáfunni en um dreifingu sjá 12 tón-
ar.
Íslensku lögin
Stærð 37-41
Stærð 41-50
Stærð 41-47
ÞAÐ
BESTA
FYRIR ÞIG
Stærð 37-46
Stærð 41-46
Stærð 41-45
Stærð 41-48
1
2
3
4
5
6
7
Góðir skór á alla
fjölskylduna
í stærðum 16 - 50
HINIR árlegu aðventu- og jóla-
tónleikar Kammerkórs Hafn-
arfjarðar verða í Hásölum í kvöld og
annað kvöld, báða dagana kl. 20.
Stjórnandi Kammerkórsins er Helgi
Bragason. Að venju fær kórinn góða
gesti til sín en það eru Bergþór Páls-
son, baríton, og Ástríður Alda Sig-
urðardóttir, píanóleikari.
Efnisskráin er fjölbreytt. Bergþór
syngur valin lög ásamt Ástríði. Ást-
ríður leikur þrjú kóralforspil eftir
J.S. Bach. Í hléinu verður borið fram
kaffi og konfekt og eftir hlé verður
tónleikagestum komið í jólaskap.
Aðgangseyrir er kr. 1.500, en
1.000 fyrir nemendur og eldri borg-
ara.
Jólatónar í Hafnarfirði
Bergþór Pálsson söngvari.
Vinahjálp með sölu á handunnum
jólavörum. Kl. 10.30 létt ganga um
nágrennið. Mánud. 19. des. er jóla-
hlaðborð í hádeginu, og miðvikud. 21.
des. er skötuveisla í hádeginu,
skráning hafin á staðnum og í síma
575 7720. Strætó S4 og 12.
Furugerði 1 | og Norðurbrún 1. Að-
ventuferð að Hestheimum með við-
komu í Gallerý Guðfinnu verður farin
þriðjudaginn 13. des. nk. Lagt verður
af stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.45 og
síðan teknir farþegar í Furugerði.
Uppl. í Norðurbrún í síma 568 6960
og í Furugerði í síma 553 6040.
Hraunbær 105 | Kl. 9 glerskurður.
Almenn handavinna. Kaffi, spjall,
dagblöðin. Hárgreiðsla. Kl. 10 boccia.
Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl.
12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl.
15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Myndment kl. 10. Leikfimi kl. 13.30.
Myndment kl. 13. Brids kl. 13. Gler-
skurður kl. 13.
Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl.
9–13 hjá Sigrúnu. Boccia kl. 9.30–
10.30, bankaþjónusta kl. 9.45, helgi-
stund kl. 13.30 og söngstund á eftir.
Námskeið í myndlist kl. 13.30, böðun
fyrir hádegi. Fótaaðgerðir s.
588 2320. Hársnyrting s. 517 3005.
Minnum á rabbfund FAAS kl. 14.30,
Jón Snædal mætir á fundinn.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
öllum opið. Jólahlaðborð 9. des. kl.
17. Skráningu lýkur 5. des. Enn er
hægt að panta miða á Vínarhljóm-
leika Sinfóníuhljómsveitar Íslands 6.
janúar 2006. Frábær jólagjöf! Sími
568 3132. Bókakynning kl. 12 á há-
degi: Margrét Danadrottning. Þrjár
systur kl. 12 á hádegi: Listaháskól-
inn.
Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist í
Fjölnissal á morgunn kl. 13.30.
Kvenfélag Garðabæjar | Jólafund-
urinn verður að Garðaholti þriðju-
daginn 6. des. og hefst kl. 20. Kaffi-
nefndir 11-13-17-20-21.
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs |
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður
með aukaopnun á fimmtudögum
fram að jólum. Opið verður á sama
tíma á þriðjudögum, kl. 16–18. Mót-
taka er á sama tíma.
Norðurbrún 1, | Opin vinnustofa kl.
9–16.30, smíði kl. 9, myndlist kl. 9–
12, boccia kl. 10, postulínsmálun kl.
13–16.30 og leikfimi kl. 14.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, handmennt almenn kl. 9–
16.30, hárgreiðsla kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30–10, leikfimi og fóta-
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi | Farið í verslunarferð í
Hagkaup í Skeifunni í dag kl. 10.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður
kl.9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia kl.
9.30.
Bústaðakirkja | Jólafundur kven-
félags Bústaðasóknar verður 12.
des. kl. 19.15, skemmtiatriði og mat-
ur. Skráning í símum: Lilja: 568 1568
/ 898 1568 og Guðríður: 568 5834
/ 848 9072. Skráning fyrir 6. des-
ember.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
sund, vefnaður, línudans, boccia,
fótaaðgerð.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 18.30.
Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og venju-
lega. Kíktu við, líttu í blöðin og láttu
þér líða vel. Komdu t.d. í morg-
unkaffið fræga alla virka daga og og
skoðaðu dagskrána. Jólaferð mánu-
dagskvenna 12. des. Jólaferð hverf-
isins 13. des. Nokkrir miðar til á Vín-
arhljómleikana. Uppl. 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák í dag kl. 13. Félagsvist kl. 20.
Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar ganga
frá Stangarhyl 4, kl. 10. Söngvaka
miðvikud. 7. des kl. 14. Björgvin Þ.
Valdimarsson kórstjóri kemur og
kynnir nýjan geisladisk. Farið og
sungið á Hrafnistu í framhaldi. Að-
ventustund verður laug. 10. des. kl.
15–17 í Stangarhyl 4. Hugvekju flytur
séra Guðmundur Þorsteinsson, upp-
lestur Björn G. Eiríksson, barnakór
syngur jólalög, Anna H. Norðfjörð
flytur jólahugleiðingu, jólalög sungin
við undirleik Sigurðar Jónssonar.
Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.05
og 9.50 leikfimi, kl. 9.30 gler-&
postulínsmálun, kl. 10 handavinna,
kl. 10.50 rólegar æfingar, kl. 13.30 al-
kort, kl. 14 ganga.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Ís-
lenskar þjóðsögur. Vilborg Dag-
bjartsdóttir skáld leiðir eldri borgara
um ævintýraheima íslenzkra þjóð-
sagna að Gullsmára 13, þriðjudaginn
6. des. kl. 20 síðdegis. Allir velkomn-
ir. Enginn aðgangseyrir. Leshópur
FEBK í Gullsmára.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.45 og karla-
leikfimi kl. 13.15 í Mýri. Málarahóp-
arnir fara á Kjarvalsstaði kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–
16.30 vinnustofur opnar. Frá kl.10 er
aðgerðir kl. 10, félagsvist kl. 14.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 1).
Áskirkja | Opið hús milli kl. 10–14.
Jólakortagerð. Hádegisbæn kl. 12.
Sjálfboðaliðafundur kl. 11. Boðið upp
á léttan hádegisverð.
Digraneskirkja | Leikfimi I.A.K. kl.
11.15, málsverður kl. 12. Kjartan Sig-
urjónsson leiðir helgistund og dag-
skrá í sal. 10–12 ára starf KFUM&K
kl. 17–18.15, á neðri hæð. Alfa nám-
skeið kl 19 (www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja | Opið hús eldri
borgara kl. 13–16. Spilað, spjallað,
kaffi og meðlæti. Dísa og Hrefna
lesa jólasögur.
Fríkirkjan Kefas | Bænastundir eru
á þriðjudagskvöldum kl. 20.30.
Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli,
Vídalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til
16. Við púttum, spilum lomber, vist
og bridge. Röbbum saman og njót-
um samveru við hvert annað. Kaffi
og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í
kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem
vilja, upplýsingar í síma 895 0169.
Hallgrímskirkja | Starf með öldr-
uðum kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi
og spjall. Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta er hvern þriðjudag í Hjalla-
kirkju kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns
Árna Eyjólfssonar héraðsprests.
Bæna- og kyrrðarstundir eru hvern
þriðjudag í Hjallakirkju kl. 18.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Jóla-
tónleikar Hvítasunnukirkjunnar Fíla-
delfíu verða kl. 20 og 22 dagana 6.
og 7. des. Uppselt er á tónleikana.
KFUM og KFUK | Enginn fundur í
AD KFUK 6. des. Sameiginlegur jóla-
fundur með AD KFUM 8. des. kl. 20,
á Holtavegi. Dr. Sigurbjörn Einarsson
sér um efni. Keith Reed syngur. Allar
konur eru velkomnar.
Kópavogskirkja | Bæna- og kyrrð-
arstund í kirkjunni þriðjudaginn 6.
des. kl. 12.10.
Laugarneskirkja | Kvöldsöngur kl.
20. Kaffispjall kl. 20.30, í safn-
aðarheimilinu áður en boðið er til
fyrsta fundar af fjórum þar sem
syrgjendur ræða saman um verkefni
sorgarinnar. Allir syrgjendur vel-
komnir. (sjá laugarneskirkja.is og
viniribata.is)
Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl.
10. Fyrirbænir – og einnig tekið við
bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Sr.
Gunnar Björnsson.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Rf6 8. He1 Bg7 9. d4 cxd4 10. cxd4 d5
11. e5 Re4 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Rd8
14. h4 h5 15. Rg5 Re6 16. Rxe6 Dxe6
17. Hb1 b6 18. Da4+ Dd7 19. Dc2 De6
20. c4 O-O 21. c5 bxc5 22. dxc5 Hfc8 23.
Bb2 Hab8 24. Bd4 Hxb1 25. Dxb1 Da6
26. Db3 e6 27. a4 Bf8 28. Db5 Hc6 29.
Hc1 Dc8 30. g3 Be7 31. Kg2 Kg7 32.
Hc3 Kg8 33. a5 a6 34. Da4 Kg7 35. Kh2
Dc7 36. Hb3 Bd8 37. Hb6 Hxc5 38. De8
Hc4 39. Be3 De7 40. Dxe7 Bxe7 41.
Hxa6 d4 42. Bf4 Hc7 43. Ha8 g5 44.
hxg5 Kg6 45. a6 Kf5 46. a7 Bc5
Staðan kom upp í 1. deild þýsku
deildarkeppninnar en margir af öfl-
ugustu skákmönnum heims taka þátt í
henni. Igor Glek (2.566) hafði hvítt
gegn Michael Roos (2.371). 47. g6! og
svartur gafst upp þar sem það er óum-
flýjanlegt að hvítum takist að koma frí-
peði upp í borð.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4.
Bxd7+ Dxd7 5. O-O Rc6 6. d3 g6 7. c3
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
BÓKAFORLAGIÐ
Hljóðbók.is hefur
gefið út leikrit eftir
Guðrúnu Helga-
dóttur, í samstarfi
við RÚV –rás 1, Út-
varpsleikhúsið.
Meira um barn-
mörgu sjómanns-
fjölskylduna í sjáv-
arþorpinu. Útvarpsleikgerðin er eftir
Illuga Jökulsson og tekur um 135
mínútur í flutningi. Hægt er að hlusta
á stuttan kafla á heimasíðunni
www.hljodbok.is
Leikarar: Rúrik Haraldsson, Þóra
Friðriksdóttir, Edda Heiðrún Back-
man, Brynhildur Guðjónsdóttir, Gunn-
ur Þórhallsdóttir, Eyþór Rúnar Eiríks-
son, Davíð Steinn Davíðsson,
Sigríður María Egilsdóttir og Valdimar
Örn Flygenring. Höfundur tónlistar er
Stefán Stefánsson.
Verð er 1.990 kr.
Hljóðbók
BÓKAFORLAGIÐ
Hljóðbók.is hefur
gefið út Refinn frá-
bæra eftir Roald
Dahl, á hljóðbók.
Er hún um 70 mín-
útur að lengd.
„Afar skemmti-
leg þýðing Árna
Árnasonar fær að
njóta sín í flutningi Sigurður Skúlason-
ar leikara,“ segir í kynningu. Þetta er
saga um ref sem berst fyrir lífi sínu.
Hvor skyldi hafa betur, bóndinn eða
hann?
Verð er 1.990 kr. og má hlusta á
stutt brot úr bókinni á www.hljodbok-
.is.
Hljóðbók
AF óviðráðanlegum orsökum er
fyrirhuguðum Caput-tónleikum El-
ísabetar Waage sem vera áttu í
Salnum miðvikudagskvöldið 7. des-
ember kl. 20 frestað til mið-
vikudagskvöldsins 15. mars 2006
kl. 20.
Tónleikum frestað