Morgunblaðið - 06.12.2005, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup
Fös. 9.des. kl. 21 UPPSELT
Lau. 10.des. kl. 21 UPPSELT
Fös. 16.des. kl. 20 Örfá sæti
Lau. 17.des. kl. 19 Örfá sæti
Mið. 28.des. kl. 20 Nokkur sæti
Fim. 29.des. kl. 20 Laus sæti
Fös. 30.des. kl. 20 Laus sæti
Ævintýrið um Augastein
Lau 10. des kl. 14 1. kortasýn Örfá sæti
Sun 11. des kl. 14 2. kortasýn Örfá sæti
Mán. 12. des kl. 10 UPPSELT
Miðasalan opin virka
daga frá 13-17 og allan
sólarhringinn á netinu.
Stóra svið
Salka Valka
Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20
Woyzeck
Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20
Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21
Kalli á þakinu
Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14
Su 8/1 kl. 14
Brot af því besta!
Rithöfundar lesa úr nýjum bókum
fimmtudagskvöldið 8/12 kl. 20
Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason,
Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur
Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn
Léttur jóladjass og kaffihúsastemning.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis
Leikhópurinn Perlan
Frumsýnir Jólasveinana í leikgerð eftir sögu
Bergljótu Arnalds. Su 11/12 kl. 15. Miðaverð 1000
kr. Aðeins þessi eina sýning
Nýja svið/Litla svið
Lífsins tré
Su 11/12 kl. 20 Síðasta sýning!
Þrjár systur e. Tsjekhov
Nemendaleikhúsið, aðeins sýnt í desember
Í kvöld kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20
Lau10/12 kl. 20 þr. 13/12 kl. 20
Fö 16/12 kl. 20 Lau 17/12 kl. 20
Manntafl
Fö 9/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20
Alveg brilljant skilnaður
Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING
Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar
Carmen frumsýnt í janúar 2006
Forsala laugardaginn 10/12
Miðaverð í forsölu 2.600, almennt miðaverð
3.600. Milli 14 og 16 verða sýnd atriði úr
Carmen í forsal Borgarleikhússins. Kaffi og
piparkökur í boði. Allir velkomnir.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI
Frumsýning sun.5. feb. kl. 20
2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20
GJAFAKORT Í ÓPERUNA – jólagjöf sem gleður! Verð við allra hæfi.
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Aðventutónleikar
Amnesty
International
Neskirkju við
Hagatorg laugardagskvöldið
10. desember kl. 20.00
Tríó Björns Thoroddsen
Sellóleikarar úr Sinfóníuhljómsveit
Íslands
Sönghópurinn Rinacente
A
M
N
E
S
T
Y
I
N
T
E
R
N
A
T
IO
N
A
L
Ágóði af tónleikunum rennur til mannréttindastarfs
Amnesty International.
Miðaverð er 1.500 kr. Forsala aðgöngumiða á skrifstofunni
Hafnarstræti 15 og Tónastöðinni, Skipholti 50d.
Miðapantanir í síma 551 6940 eða amnesty@amnesty.is.
Sýningar hefjast kl. 20:30
Miðasala í verslunum SKÍFUNNAR og
LAU. 10. DES kl. 20
FIM. 29. DES kl. 20
Nánari upplýsingar og miðasala
á www.midi.is og í síma: 562 9700
Sýnt í Iðnó kl. 20. Ósóttar pantanir
seldar daglega.
GJAFAKORT - TILVALIN JÓLAGJÖF
laus sæti
örfá sæti laus
uppselt
uppselt
laus sæti
laus sæti
örfá sæti laus
laus sæti
laus sæti
laus sæti
laus sæti
07.12
08.12
09.12
10.12
11.12
15.12
16.12
17.12
27.12
28.12
29.12
mið.
fim.
fös.
lau.
sun.
fim.
fös.
lau.
þri.
mið.
fim.
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
Sala miða í sýningar í janúar er hafin.
HALLVEIG Rúnarsdóttir sópran
flutti nýjar útsetningar á íslenskum
jólalögum í Norræna húsinu á mið-
vikudaginn var, en með Hallveigu
komu fram Árni Heimir Ingólfsson
píanóleikari og Berglind María
Tómasdóttir flautuleikari.
Fyrst á efnisskránni var Með
gleðiraust og helgum hljóm eftir
Þóru Marteinsdóttur. Hvort sem
það var út af taugaóstyrk eða öðru
hljómaði flautan heldur sterk á
kostnað söngsins. Þar sem söng- og
flauturöddin voru þétt ofnar saman í
verkinu var útkoman dálítið ein-
kennileg; það var eins og raddirnar
tvær væru sífellt að rekast á. Í lok
tónleikanna var tónsmíðin flutt aftur
og var þó allt annað uppi á teningn-
um; bæði söngur og flauta voru
breiðari og ljúfari áheyrnar og
styrkleikajafnvægið var mun betra.
Tónlist hljómaði verulega heillandi í
seinna skiptið; vonandi fær maður
að heyra meira eftir tónskáldið er
fram líða stundir.
Immanúel oss í nátt eftir Hildi-
gunni Rúnarsdóttur var líka hrífandi
í einfaldleika sínum, en til allrar
óhamingju var flautan þó enn heldur
sterk og bjagaði heildarmyndina. Ég
hefði gjarnan viljað heyra verkið aft-
ur í lok tónleikanna en því var ekki
að heilsa. Ég legg til að hugað verði
vel að þessu atriði næst er tónlistin
verður flutt.
Þriðja nýja tónsmíðin, Jesús,
Guðs son eingetinn eftir Önnu S.
Þorvaldsdóttur, var meira grípandi í
upphafi, en þar var flauturöddin
dýpri og myndaði áhrifaríkara mót-
vægi við söngröddina. Síendurteknir
mollhljómar píanósins urðu hins
vegar fljótt leiðigjarnir og tónlistin
missti marks á endanum. Margt fal-
legt bar þó víða fyrir eyru fyrst
framan af; stemning í upphafinu var
t.d. seiðandi eins og áður sagði og
ljóst að Anna er hæfileikamann-
eskja.
Lög eftir Richard Trunk, Frank
Martin og Hugo Wolf voru einnig á
dagskránni og Hallveig söng allt af
sannfærandi innlifun og djúpri
þekkingu á viðfangsefni sínu. Helst
mátti finna að Dieihr schwebet eftir
Wolf, en þar voru efstu tónarnir
óþægilega sárir.
Árni Heimir spilaði á píanóið af
mikilli fimi og smekkvísi; ljóst er að
hann er prýðilegur píanóleikari sem
ætti að koma oftar fram.
Morgunblaðið/Sverrir
Berglind María Tómasdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Árni Heimir Ing-
ólfsson komu fram á hádegistónleikum í Norræna húsinu sl. miðvikudag.
Heillandi tónlist
TÓNLIST
Norræna húsið
Hallveig Rúnarsdóttir, Árni Heimir Ing-
ólfsson og Berglind María Tómasdóttir
fluttu tónsmíðar eftir Önnu S. Þorvalds-
dóttur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Þóru
Marteinsdóttur og fleiri. Miðvikudagur
30. nóvember.
Söngtónleikar
Jónas Sen
LÉTTSVEIT Reykjavíkur hefur gefið út
sinn fyrsta geisladisk í tilefni 10 ára
afmælis kórsins. Léttsveitin er
stærsti og þyngsti kvennakór lands-
ins, með 125 konur innanborðs.
Geisla-
diskur kórs-
ins leiðir í ljós
breidd og
hæð og dýpt
Léttsveitar-
innar frá
þessum
fyrsta áratug í
lífi kórsins, segir í kynningu. Hann
sem ber einfaldlega heitið Léttsveit
Reykjavíkur og þar er að finna 22 lög
sem tekin hafa verið upp á tónleikum
í tímans rás.
Lagavalið er mjög fjölbreytt: finnsk-
ir tangóar, Sigfús Halldórsson,
spænsk þjóðlög, auk írskra slagara.
Píanóleikari kórsins er Aðalheiður
Þorsteinsdóttir og Jóhanna V. Þór-
hallsdóttir stjórnar sveitinni.
Dreifing er í höndum Senu og allar
nánari upplýsingar má finna á
www.lettsveit.is.
Léttsveit
Reykjavíkur