Morgunblaðið - 13.12.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.12.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 2005 39 Atvinnuauglýsingar Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu Auglýst er laus til umsóknar staða skipulags- fulltrúa uppsveita Árnessýslu. Skipulagsfulltrúi fer með skipulagsmál sveitar- félaganna og starfar í nánum tengslum við byggingarfulltrúa uppsveitanna. Aðsetur skipulagsfulltrúa er á Laugarvatni og starfssvæði hans er Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Skipulagsfulltrúi mun starfa að skipulagsmál- um fyrir ofangreind sveitarfélög í samræmi við skipulagslög og á grundvelli erindisbréfs sem honum verður sett. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu af skipulagsmálum og starf- semi sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi hafi fasta búsetu á starfssvæðinu. Um menntun og starfsreynslu vísast til gr. 2.7 í Skipulagsreglugerð. Um menntun og starfsreynslu vísast til gr. 2.7 í Skipulagsreglugerð. Frekari upplýsingar veita: Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps og Gunnar Þorgeirsson oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps í síma 486 4400. Skriflegum umsóknum skal skilað til skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps, Borg, 801 Selfoss, í síðasta lagi 19.desember merktum: „Skipulagsfulltrúi“. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu/sölu Mjög gott húsnæði í Hverafold 5 á annarri hæð til sölu eða leigu. Ýmis skipti koma til greina. Um er að ræða 195 m² bjart og glæsilegt hús- næði með mikilli lofthæð. Í húsnæðinu hefur verið rekin sólbaðsstofa. 8 sólbekkir geta fylgt með. Auðvelt að breyta hæðinni í skrifstofur. Stórar svalir á móti suðri með einstöku útsýni. Upplýsingar hjá Stóreign ehf. í síma 551 2345 eða 866 8808. Fundir/Mannfagnaðir Samtök eldri sjálfstæðismanna Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Samtökum eldri sjálfstæðis- manna (SES) í Valhöll fimmtu- daginn 15. desember kl. 17.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins, Árni M. Mathiesen, fjár- málaráðherra. Stjórnin. Kennsla Nemendur athugið ! Iðnskólinn í Hafnarfirði er skóli í mikilli sókn, sem býður upp á mjög góða aðstöðu sérstaklega í málmiðngreinum, þar sem við höfum tölvustýrðar vélar, nýtísku renni- bekki og nýjustu málmsuðutæki, en okkur vantar fleiri nemendur í allar málmiðn- greinar. Þeir sem hafa hug á námi í málmiðngrein- um með mikla framtíðarmöguleika bæði í framhaldsnámi og vinnu hafi samband við skólann sem fyrst. Hægt er að koma og skoða og kynna sér að- stæður á opnunartíma skrifstofu skólans. Skólameistari IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. www.idnskolinn.is Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ólafstún 3, fnr. 212-6526, Flateyri, þingl. eig. Þröstur Jónsson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. desember 2005 kl. 10:00. Öldugata 5, fnr. 212-6594, Flateyri, þingl. eig. Sigurlaug Björg Ed- varðsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. desem- ber 2005 kl. 10:15. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 12. desember 2005. Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Félagslíf  EDDA 6005121319 I Jf. Ljósheimar - andleg miðstöð, Brautarholti 8 Viltu gefa gjöf sem nærir? Í verslun Ljósheima er úrval af fallegum vörum fyrir líkama, huga og sál. Í desember er opið virka daga kl. 14-18 og laugar- daga 13-18. Mikið úrval af nýjum fallegum vörum. Hjartanlega velkomin! I.O.O.F. Rb. 1  15512137- EK.Jv.* Fréttir í tölvupósti Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.