Morgunblaðið - 13.12.2005, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 7.05 Morgunvaktin er á dag-
skrá alla virka morgna. Áhersla er
lögð á fréttaskýringar og fróðleik,
menningu, daglegt líf og samfélags-
mál innanlands og utan. Tónlist skip-
ar stærri sess en áður. Í ritstjórn eru
Sveinn Helgason ritstjóri, Bergljót
Baldursdóttir og Kristján Sigur-
jónsson. Tónlistarstjóri þáttarins er
Sigríður Stephensen.
Morgunvaktin
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað, Þórhallur Guðmunds-
son miðill.
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur.
(Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hermann eftir Lars Saa-
bye Christensen. Sigrún Kr. Magnúsdóttir
þýddi. Jón Símon Gunnarsson les. (15:16)
14.30 Miðdegistónar. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Líður að jólum. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir. (Aftur á mánudag) (3:4).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir. (Frá því í morgun).
20.05 Kvöldtónar eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Divertimento í F-dúr, K138. Adagio í
E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit K261. Andrew
Manze leikur með og stjórnar Ensku kons-
ertsveitinni.
20.30 Aldarminning Stefáns Jónssonar rithöf-
undar. Umsjón: Þorleifur Hauksson. Lesari:
Silja Aðalsteinsdóttir. (Frá því á sunnudag)
(1:2).
21.10 Púsl. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(Frá því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Frá því á sunnudag).
23.10 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 00.30 Spegillinn.
Fréttatengt efni. (e) 01.00 Fréttir. 01.03 Veð-
urfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síð-
degisútvarpi gærdagsins ásamt tónlist. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í
nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. (Frá því í gær á Rás 1).
04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót.
Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því í
gær á Rás 1). 05.45 Morguntónar. 06.00 Frétt-
ir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp
Rásar 2. Umsjón: Magnús Einarsson. 07.00
Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30
Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Brot úr degi.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst
Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum
fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og
Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert með Feeder.
Lundúna-sveitin Feeder á Oxegen-hátíðinni á Ír-
landi 10.7 sl. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir.
17.00 Jóladagatal Sjón-
varpsins (e) (12:24)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Allt um dýrin (All
About Animals) Breskur
dýralífsþáttur. (16:25)
18.25 Gló magnaða (Kim
Possible) (29:52)
18.50 Jóladagatal Sjón-
varpsins - Töfrakúlan
Brúðuþættir eftir Jóhann
G. Jóhannsson og Þóru
Sigurðardóttur. (13:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.40 Veronica Mars
Bandarísk spennuþátta-
röð. (12:22)
21.25 Undir pólstjörnunni -
Cantores Minores (Po-
hjantähden alla: Pikkuk-
antorit) Þáttur um finnska
drengjakórinn Cantores
Minores sem hefur starfað
í hálfa öld.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sólistar (Solisterna)
Sænskur myndaflokkur.
Hjónum er bjargað úr
brennandi húsi þar sem
þau eru bundin við rúm
sitt en dóttir þeirra finnst
látin og eru áverkar á lík-
inu. Lögreglunni miðar
hægt við rannsókn málsins
því að hjónin neita að segja
hvað gerðist en smám
saman kemur sannleik-
urinn í ljós. Leikstjóri er
Geir Hansteen Jörgensen
og aðalhlutverk leika Reg-
ina Lund, Tomas Hanzon
og Märta Ferm. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (2:3)
23.30 Örninn (Ørnen II)
Danskur spennumynda-
flokkur. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(e) (7:8)
00.25 Kastljós (e)
01.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah
10.20 10.20Grey’s An-
atomy (3:9)
11.05 Eldsnöggt með Jóa
Fel (e)
11.35 Alf
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Fresh Prince of Bel
Air
13.30 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (11:22)
14.15 Life Begins (5:8)
15.05 Extreme Makeover -
Home Edition (5:14)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Galdrabókin (13:24)
19.45 The Simpsons (2:22)
20.10 Strákarnir
20.40 Amazing Race 7
(15:15)
21.25 Numbers (Tölur)
Bönnuð börnum. (4:13)
22.10 Over There Bönnuð
börnum. (7:13)
22.55 Crossing Jordan
(Réttarlæknirinn) (17:21)
23.40 Deadwood Strang-
lega bönnuð börnum.
(11:12)
00.30 Control Factor (Við
stjórnvölinn) Leikstjóri:
Nelson McCormick. 2003.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.55 Shooting War
(Stríðskvikmyndun)
03.25 Twenty Four 3
(12:24) (e)
04.15 Silent Witness (3:8)
05.10 Fréttir og Ísland í
dag
04.30 Ísland í bítið
06.15 Tónlistarmyndbönd
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Timeless (Íþrótta-
hetjur)
19.00 Bikarmótið í fitness
2005 (Konur) Sýnt er frá
keppni í kvennaflokki en á
meðal þátttakenda voru
Sigurlína Guðjónsdóttir og
Sif Garðarsdóttir.
19.25 2005 AVP Pro
Beach Volleyball (Strand-
blak) Strandblak kvenna
og karla
20.15 X-Games 2005
21.10 Sharapova
21.40 Mótorsport 2005
(Torfæra í Noregi) Um-
fjöllun um íslenskar akst-
ursíþróttir. Umsjón-
armaður er Birgir Þór
Bragason.
22.35 World Supercross
GP 2004-05 (Sky dome)
Fréttir frá heimsmeist-
aramótinu í Supercrossi.
23.30 Stjörnukylfingur Ís-
lands Þátttakendur voru
Björgvin Sigurbergsson,
Heiðar Davíð Bragason,
Ólafur Már Sigurðsson,
Ólöf María Jónsdóttir og
Þórdís Geirsdóttir.
23.55 Ensku mörkin Mörk-
in og marktækifærin úr
enska boltanum, næst
efstu deild.
06.00 Benny and Joon
08.00 Flight Of Fancy
10.00 Big
12.00 Brown Sugar
14.00 Benny and Joon
16.00 Flight Of Fancy
18.00 Big
20.00 Brown Sugar
22.00 Birthday Girl
24.00 Solaris
02.00 Pursuit of Happiness
04.00 Birthday Girl
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.55 Cheers
18.20 The O.C. (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Silvía Nótt (e)
20.00 Borgin mín
20.30 Allt í drasli Allt í
drasli hóf göngu sína síð-
asta vetur sýndu þau
skötuhjúin ótrúleg tilþrif
við hreingerningarnar og
gáfu landsmönnum ótal-
mörg heilræði um hvernig
best er að bera sig að við
tiltektina. Að þessu sinni
verður tekið til hendinni á
landsbyggðinni og áhorf-
endur mega búast við að
sitja agndofa fyrir framan
skjáinn - því verra sem
ástandið er, því betra.
21.00 Innlit / útlit
22.00 Judging Amy
22.50 Sex and the City - 2.
þáttaröð
23.20 Jay Leno
00.05 Survivor Guatemala
(e)
01.00 Cheers (e)
01.25 Everybody loves
Raymond
01.50 Da Vinci’s Inquest
02.35 Fasteignasjónvarpið
02.45 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Veggfóður
20.00 Friends 5 (11:23)
20.30 Idol extra 2005/
2006
21.00 Laguna Beach
(11:11)
21.30 Fabulous Life (5:20)
22.00 HEX (11:19)
22.45 Fashion Television
(7:34)
23.10 Friends 5 (11:23) (e)
23.35 The Newlyweds
(7:30)
24.00 Tru Calling (7:20)
LJÓSVAKI hefur aldrei ver-
ið mikill aðdáandi raunveru-
leikasjónvarps og stærir sig
raunar af því að hafa hvorki
fallið fyrir Survivor, Pip-
arsveinum og -meyjum, né
öðru slíku sjónvarpsefni.
Honum finnst það yfirleitt
fullódýr afþreying. Sömu-
leiðis var hann búinn að fá
alveg nóg af sjónvarps-
kokkum og var þess fullviss
að Jamie Oliver væri ofnot-
aður, ofmetinn og eiginlega
bara orðinn leiðinlegur.
Ljósvaki þurfti hins vegar
að éta allt þetta ofan í sig
eftir að hafa slysast til að
fylgjast með Jamie Oliver’s
School Dinners þar sem
sjónvarpskokkurinn leitast
við að bæta mataræði
breskra barna. Reynt er að
elda hollan, næringarríkan
og bragðgóðan mat sem fell-
ur krökkunum í geð fyrir
tæpar 42 kr. sem er upp-
hæðin sem bresk mennta-
yfirvöld telja duga fyrir
málsverði. Fyrir þann pen-
ing bjóða flestir skólar upp á
aðkeyptar pítsur, franskar
kartöflur, hamborgara,
djúpsteiktan fisk og aðra
álíka „holla“ fæðu sem renn-
ur ljúflega niður hjá krökk-
unum.
Grænmeti er sem eitur í
beinum barnanna sem telja
frönsku kartöflurnar sinn
grænmetisskammt, og þetta
er nokkuð sem Ljósvaki man
vel frá veru sinni í landinu.
Meinhollir réttir sjón-
varpskokksins falla enda í
grýttan jarðveg hjá krökk-
unum sem vilja sínar fransk-
ar og ekkert múður. Það er
því á brattann að sækja og
Ljósvaki á eftir að fylgjast
spenntur með framvindu
mála um leið og og hann
veltir fyrir sér hvort í sams-
konar óefni stefni hér.
Hvort stöðugar fregnir af
lélegu mataræði, hreyfing-
arleysi og þyngdaraukningu
íslenskra barna séu vísbend-
ing um að samskonar vakn-
ingar sé þörf hér á landi?
LJÓSVAKINN
Baráttan um börnin
Anna Sigríður Einarsdóttir
Matarsmekkur krakkanna reynir verulega á þolrif kokksins.
Í ÞÁTTARÖÐINNI Borgin
mín á Skjá einum eru þjóð-
þekktir Íslendingar beðnir um
að leiða áhorfendur í allan
sannleika um borgina sína.
Í þættinum í kvöld sýnir
Björn G. Björnsson áhorf-
endum borgina sína Kaup-
mannahöfn.
EKKI missa af …
… Borginni minni
ÞÁTTURINN Sólistar (Sol-
isterna) er margverðlaun-
aður sænskur myndaflokkur
sem er byggður á sönnum
atburðum. Í þáttunum segir
frá hjónunum Malte og
Charlotte Dahl sem er bjarg-
að úr brennandi húsi þar
sem þau voru bundin með vír
við rúm sitt. Níu ára dóttir
þeirra, Linn, finnst látin og
eru áverkar á líkinu. Í fram-
haldinu er Malte settur í
gæsluvarðhald en Charlotte
er lögð inn á spítala. Lög-
reglunni miðar hægt við
rannsókn málsins því að
hjónin eru eðlilega miður sín
eftir atburðinn og neita að
segja hvað gerðist. En smám
saman kemur sannleikurinn
í ljós og leyndarmál fjöl-
skyldunnar koma upp úr
kafinu.
Sænskur verðlaunamyndaflokkur
Sannleikurinn kemur í ljós.
Þátturinn Sólistarnir er í
Sjónvarpinu kl. 22.25.
Leyndarmál fjölskyldu
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Tottenham -
Portsmouth Leikur frá
12.12.
16.00 Charlton - Sunder-
land Leikur frá 10.12.
18.00 Blackburn - West
Ham Leikur frá 10.12.
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum Um-
sjón hefur Snorri Már
Skúlason. (e)
22.00 Liverpool - Middles-
brough Leikur frá 10.12.
24.00 Man. Utd - Everton
Leikur frá 11.12.
02.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN