Fréttablaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 25.01.2003, Blaðsíða 38
Það hvarflaði ekki að mér eittaugnablik að horfa á beina út- sendingu frá Íslensku tónlistarverð- laununum enda fyrirbærið álíka spennandi og útsendingar frá íþróttakappleikjum að mínu mati. Sem sagt leiðindi. Ekki bætti úr skák að þessi ósköp höfðu af mér vikulegan kynlífsskammtinn þar sem beðmálastúlkurnar voru látnar víkja fyrir prjálinu. Ég sá því fram á að ganga kyndaufur til náða þang- að til ég álpaðist inn á Stöð 2 og horfði á upphafið á erótísku spennu- myndinni Sexual Predator, eða Kyn- líf og morð. Það kom þó fljótt í ljós að þessi mynd átti hvorki neitt skylt við eró- tík né spennu. Berbrjósta bombur að nudda sér stynjandi utan í hinn ömurlega leikara Richard Grieco geta ekki kveikt í nokkrum manni. Af hverju fer Stöð 2 bara ekki alla leið og endursýnir Stjörnumerkja- myndirnar sem brautryðjandinn og menningarfrömuðurinn Jón Óttar Ragnarsson sýndi á árdögum stöðv- arinnar? Það er heiðarlegra en að bjóða upp á ljósblátt gerviklám sem gagnast engum. Sýn hefur löngum boðið upp á þetta léttklám seint á kvöldin, oftar en ekki til að halda íþróttabullum vakandi þangað til hnefaleikaút- sendingar byrja. Engin ástæða til að amast við því enda er það sérstakur þjóðflokkur sem hefur gagn og gaman af íþróttasjónvarpsstöðvum. Það hlýtur hins vegar að vera hart í búi á Lynghálsinum þegar almenn- um glápurum er boðið upp á þessi ósköp á fimmtudagskvöldi. Richard Grieco og erótík eiga bara ekki samleið en ég vil þó ekki útiloka það að hann muni skjóta upp kollinum í alvöru klámi. Þar verður hann vonandi á heimavelli. ■ 25. janúar 2003 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ reyndi að horfa á erótíska spennu- mynd á Stöð 2 á fimmtudaginn. Mynd- in var hvorki erótísk né spennandi og fimmtudagskvöldið gaf upp öndina löngu fyrir miðnætti. Þórarinn Þórarinsson SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Joseph: King of Dreams 8.00 Paulie 10.00 Dream a Little Dream 12.00 Gideon 14.00 Joseph: King of Dreams 16.00 Paulie 18.00 Dream a Little Dream 20.00 Gideon 22.00 Possessed 0.00 Farewell My Concubine 2.35 From Dusk Till Dawn 4.20 Possessed BÍÓRÁSIN OMEGA 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Mummi bumba (4:65) 9.07 Andarteppa (4:26) 9.19 Bingur (4:13) (Binka) 9.26 Malla mús (44:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (23:28) 9.45 Fallega húsið mitt (30:30) 9.52 Lísa (19:21) 9.57 Babar (59:65) 10.25 Harry og hrukkudýrin (4:7) 10.50 Viltu læra íslensku? (3:22) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (14:26) 13.45 Mósaík 14.25 Þýski fótboltinn 16.25 Táknmálsfréttir 16.35 HM í handbolta Bein út- sending frá leik Íslendinga og Katarbúa. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.40 Spaugstofan 21.10 Ég og frú Jones (Me and Mrs. Jones) Aðalhlutverk: Caroline Goodall, Robson Green, Philip Quast og Keeley Hawes. 22.50 Skikinn (The Claim) Aðal- hlutverk: Peter Mullan, Milla Jovovich, Wes Bentley, Nastassja Kinski og Sarah Polley. 0.45 Hermikrákan (Copycat) Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Holly Hunter, Dermot Mulroney, William McNamara og Harry Conn- ick. e 2.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.00 Bíórásin Gideon 14.00 Bíórásin Joseph: King of Dreams (Vitrun Jósefs) 19.30 Stöð 2 Joe Dirt 20.00 Bíórásin Gideon 21.00 Skjár 1 Kvikmynd 21.05 Stöð 2 Sverðfiskur (Swordfish) 21.10 Sjónvarpið Ég og frú Jones (Me and Mrs. Jones) 22.00 Bíórásin Possessed (Andsetinn) 22.45 Stöð 2 Í hefndarhug (Double Jeopardy) 22.50 Sjónvarpið Skikinn (The Claim) 0.00 Bíórásin Farewell My Concu- bine (Farvel, frilla mín) 0.25 Stöð 2 Hermaðurinn (Soldier) 0.45 Sjónvarpið Hermikrákan (Copycat) 2.00 Stöð 2 Draugahúsið (The Haunting) 2.35 Bíórásin From Dusk Till Dawn (Blóðbragð) 4.20 Bíórásin Possessed (Andsetinn) STÖÐ 2 SÝN 6.00 Twenty Four (9:24) 6.45 Twenty Four (10:24) 7.30 Twenty Four (11:24) 8.15 Twenty Four (12:24) 9.00 Twenty Four (13:24) 9.45 Twenty Four (14:24) 10.30 Twenty Four (15:24) 11.15 Twenty Four (16:24) 12.15 Enski boltinn (Gillingham - Leeds) Bein útsending frá leik Gillingham og Leeds United í 4. umferð bikar- keppninnar. 14.20 4-4-2 15.20 Fastrax 2002 Hraðskreiður þáttur þar sem ökutæki af öllum stærðum og gerð- um koma við sögu. 15.55 Twenty Four (14:24) 16.40 Twenty Four (15:24) 17.25 Twenty Four (16:24) 18.10 Twenty Four (17:24) 18.54 Lottó 19.00 Twenty Four (18:24) 19.45 Twenty Four (19:24) 20.30 Twenty Four (20:24) 21.15 Twenty Four (21:24) 22.00 Twenty Four (22:24) 22.45 Twenty Four (23:24) 23.30 Twenty Four (24:24) 0.20 Hnefaleikar-Vernon Forrest (Vernon Forrest - Shane Mosley) 2.00 Hnefaleikar-Vernon Forrest Bein útsending frá hnefa- leikakeppni í Bandaríkjun- um. Á meðal þeirra sem mætast eru Vernon Forrest og Ricardo Mayorga en í húfi er heimsmeistaratitill- inn í veltivigt. 5.05 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Lína langsokkur, Tiddi, Með Afa 9.00 Morgunstundin okkar Mummi bumba, Andarteppa, Bingur, Malla mús, Undrahund- urinn Merlín, Fallega húsið mitt, Lísa, Babar, Harry og hrukku- dýrin Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SJÓNVARPIÐ ÍÞRÓTTIR KL. 16.30 HM Í HANDBOLTA Íslendingar keppa við Katarmenn í fjórða leik sínum í B-riðli heimsmeistaramótsins í Viseu í dag. Katarmenn hafa sótt sig á handknattleikssviðinu, enda handknattleikur vinsæll í löndum Araba. Leikurinn hefst klukkan 17.15, en íþróttafréttamenn Sjón- varpsins byrja að hita upp fyrir leikinn klukkan hálffimm. STÖÐ 2 BÍÓMYND KL. 21.05 NJÓSNARINN JOHN TRAVOLTA John Travolta, Hugh Jackman og Halle Berry leika aðalhlutverkin í spennumyndinni Sverðfiskur, eða Swordfish, sem er frá árinu 2001. Gabriel Shear er einn slyngasti njósnari í heimi. Hann var á mála hjá bandarísku leyni- þjónustunni en er nú eigin herra. Gabriel situr ekki auðum höndum en næsta verkefni hans er ólíkt öllum öðrum. Aldrei fyrr hafa jafnmiklir fjármunir komið við sögu og því má ekkert fara úrskeiðis. Leikstjóri er Dominic Sena. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 13.00 Dateline (e) 13.50 Jay Leno (e) 14.40 Ladies Man (e) 15.05 Jamie Kennedy Experiment - lokaþáttur (e) 15.35 Spy Tv - lokaþáttur 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Dead Zone (e) 18.00 Fólk með Sirrý 19.00 Dateline (e) 20.00 Leap Years - Nýtt ! Ástir - vinátta og frami - vinir sem þroskast sundur og saman en breytast í botn og grunn ekki... Fylgst með hópi vina á þremur skeið- um í lífi þeirri; 1993, 2001 og í framtíðinni ; 2008. 21.00 Skytturnar Skytturnar - fyrsta leikna kvikmynd Friðriks Þórs í fullri lengd. Fylgst með tveimur af hetj- um hafsins sem gengur erfiðlega að fóta sig í landi. Mögnuð spennu- mynd! 22.30 Law & Order CI (e) Í þess- um þáttum er fylgst með störfum lögregludeildar í New York en einnig með glæpamönnunum sem hún eltist við. 23.20 Law & Order SVU (e) 0.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Við tækið Erótík á fimmtudegi 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 The Black Stallion Returns 11.35 Skrímslaspilið 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Viltu vinna milljón? 14.45 Enski boltinn (Farn- borough - Arsenal) 17.05 Sjálfstætt fólk (Ástþór Magnússon) 17.40 Ég lifi... (2:3) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Joe Dirt Gamanmynd um mann sem stígur ekki í vitið. Joe Dirt hefur ekki séð foreldra sína síðan við Miklagljúfur fyrir löngu. Joe var 8 ára þegar foreldrarnir yfirgáfu hann. Hann er nú fullorðinn og er staðráðinn að hitta mömmu sína og pabba á nýjan leik. Leitin að þeim virðist vonlaus en Joe Dirt er maður sem kemur bæði sjálfum sér og öðrum sífellt á óvart. Aðalhlutverk: David Spade, Brittany Daniel, Dennis Miller, Christopher Walken. Leikstjóri: Dennie Gordon. 2001. 21.05 Swordfish (Sverðfiskur) Aðalhlutverk: John Tra- volta, Hugh Jackman, Halle Berry. Leikstjóri: Dominic Sena. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Double Jeopardy (Í hefnd- arhug) Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Ashley Judd, Benjamin Weir. Leik- stjóri: Bruce Beresford. 1999. Bönnuð börnum. 0.25 Soldier (Hermaðurinn) Að- alhlutverk: Kurt Russell, Gary Busey, Jason Scott Lee. Leikstjóri: Paul Ander- son. 1998. Bönnuð börn- um. 2.00 The Haunting (Draugahús- ið) Aðalhlutverk: Liam Neeson, Catherine Zeta- Jones, Lili Taylor, Owen Wilson. Leikstjóri: Jan De Bont. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Lúkkið 15.03 100% 16.00 Geim TV 17.03 Pepsí listinn 19.03 XY TV 21.03 100% Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is í útlöndum úti á landi í vinnu í útlöndum DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 25. JANÚAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.