Fréttablaðið - 25.01.2003, Síða 41

Fréttablaðið - 25.01.2003, Síða 41
LAUGARDAGUR 25. janúar 2003 41 Keypt og selt Til sölu SKY DIGITAL, móttakari ásamt áskrift, Echostar móttakarar, diskar og fl. 20 ára reynsla. On Off Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 577 3377 Ýmiss konar tæki og áhöld til kleinu- og kleinuhringjagerðar. M.a. hnoðari m. 70. L. skál. Rúlluborð (fletjari), djúp- steikingapottur, stór vifta, samb. kæli- og frystiskápur ásamt ýmsum hand- verkfærum. Uppl. í síma 869 8060. PC tölva, ýmislegt fylgidót 20 þ. Prent- ari 5 þ. Hornb. 5 þ. Gardínur 5 þ. Derbi skellinaðra. árg. ‘99. S: 587 5300/699 0000. Bað með hliðarsvuntu, 70x170 cm. Sem nýtt. Verð u.þ.b. 15 þ. Uppl. í 555 0763. Barnarimlarúm og kommóða m/baði og skiptiborði. Uppl. í 848 4712. Ýmislegt, 6 borðstofust. mahoganí. 6 þ. stk. Eins árs stór grár Whirlpool ís- skápur/ frystisk. Eins árs Creda þurrkari 17 þ. Chicco ungbarnastóll + poki 9 þ. Ariston eldavél 15 þ. Siemens þvottavél 8 þ. Uppl. í s. 897 7655 og 692 4722. 2 rúm, annað frá Húsgagnahöllinni. Leikpláss undir. 90x2. Hitt 70x100. Uppl. í síma 698 6273. Hljómborð óskast. Óska eftir að kaupa hljómborð með Midi tengingu. Uppl. í síma 898 2425 eða 553 3262. Dönsk kjólföt á grannan mann, hæð 172, kr. 10 þ. Smóking fyrir sama á 10 þ. S. 820 8847. Smíðajárnshandrið, hlið, grindverk o.fl. Seljum einnig efni í lausu. Stigar & Handrið, Dalbrekku 26, Kópavogi, 564 1890, www.handrid.is Til sölu góð vel með farin Emmalj- unga kerra. Hentar börnum ca. 1-3 ára. Uppl. í s. 588 5953. Til sölu réttingarbekkur. Tveir toggálg- ar lyfta, MacPersonsmæling, lasermæl- ing. Uppl. í S: 5873255 Gott rúm til sölu, 160x200 cm. Uppl. í síma 553 4870. Ekta minkapelsar, stuttir og síðir, minna en hálfvirði. Unnur, s. 551 2596. Geymið auglýsinguna vel. TILBOÐ-TILBOÐ 16” með 2 áleggsteg- undum á 1000.- sótt. Pizzusmiðjan, Brekkuhúsum 1, Grafarvogi. S. 577 2323. www.adult.is fullorðinsverslun. Verslið beint af netinu eða fáið sendan 110 síðna vörulista í lit fyrir 1.000 kr. DVD-myndir frá 1990, VHS orginalar (ekki kóperingar) frá 990 kr. Viacreme á tilboði, 3 fyrir 3.000 ofl. VISA/ EURO/ Póstkrafa S. 848 7182. Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15. Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna. Saumastofa á staðnum. Saumalist, áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222. Slovak kristall. Kristal vasar og glös. Matar-, kaffi-, te- og moccasett mikið úrval. Frábært verð. Slovak Kristall (Kaldasel ehf) Dalvegi 16 b, Kópavogi s. 5444331. BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór, S. 892 7285 / 554 1510. Óskast keypt Tölva og Bíll! ódýra PC tölvu 4-800 MHZ og ódýran bíl helst japansk. Má vera bilaður. Uppl. í 847 5545. Óska eftir öllu sem viðkemur fisk- vinnslu og pökkun s.s. færibönd, vogir, frystiklefar, borð, vaskar o.fl. S. 899 2536. Óska eftir þvottavél m/innbyggðum þurrkara. Uppl. í 698 5689 og 555 4152. Óska eftir ódýrum tölvum og öðrum skrifstofubúnaði og skrifstofuhús- gögnum t.d. borðum, fundarborðum, skilrúmum og þ.h. símtæki, símstöð ásamt ýmsu tilheyrandi. Uppl. í s. 894 7230, Ágúst. Óska eftir nýlegum, vel með förnum tjaldvagni. Uppl. í s. 557 1105 og 892 4158. Rafmagnsofnar úr sumarbústað. Óska eftir að kaupa notaða rafmagns- ofna í sumarbústað. Uppl. í síma 567 3264 og 863 9374. Hljóðfæri Óska eftir notuðu rafmagnspíanói með vigtuðum nótum. Upplýsingar í s. 552 5006 og 699 3966. Gertz píanó árg. 1996 til sölu. Ma- hoganí litur. Hæð 110 cm. Matsverð kr. 135.000. Upplýsingar í síma 899 9220 og 561 2336 á vinnutíma. Bækur Til bygginga Ný sending! Ofnþurrkað Oregon Pine 2,5x5. Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40, gul gata. S. 567 5550. P.G.V auglýsir. Hágæða PVCu gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is Heildsala DVD-myndir til sölu: ódýrar “budget” DVD-myndir, tilvalið fyrir verslanir, Kola- portið, fjáraflanir og fl. ATH. engöngu sala til fyrirtækja og félagasamtaka. Uppl. í síma 868 0596. Þjónusta Barnagæsla Til sölu vinnuskúr m/töflu og ofni. Og 1300 setur, sanngjarnt verð. Uppl. í 895 5796. HELGARGÆSLA, tek að mér barnapössun fyrir börn á aldrinum 0- 12 ára t.d. yfir nótt. Uppl. í s. 698 7581. Hreingerningar Tveir harðduglegir þrítugir karlmenn taka að sér þrif í heimahúsum, fyrir- tækjum og eftir flutninga. Góð með- mæli, erum þrælvanir. S. 865 3627 og 869 5324. Þorsteinn og Ólafur. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því? Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru, s. 699 3301. Fyrirtæki og stofnanir ath: Ræstingar og hreingerningar - þjónusta sérsniðin að ykkar þörfum, eingöngu vel þjálfað fólk, bestu fáanlegu efni og tæki. Tilboð að kostnaðarlausu. Fyrirtækjaþrif: S: 551 4000 og 898 9930 Þvegillinn, stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 896 9507 / 544 4446. Stendur þú í flutningum núna og þarft að láta þrífa? Við erum sérfræð- ingar á okkar sviði. Hreinsum einnig teppi og húsgögn. Afsláttur til elli- og örorkuþega Uppl. í 587 1488 eða 699 8779. Ræstingar SÞ Þrif. Get bætt við mig í ræstingar í húsfélögum og fyrirtækjum. Uppl. í S. 866 9941. SÞ Þrif. Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja. Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og www.bok- hald.com Bókhald og þjónusta ehf. Viltu lækka skattana þína? Bókhald, uppgjör, framtöl og stofnun hlutafélaga. Talnalind ehf. S. 554 6403 og 899 0105. Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðslu- erfiðleikum? Tökum að okkur að end- urskipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007. Málarar Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við fagmenn. Málarameistarafélag Reykjavíkur. Málarafélag Reykjavíkur. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Eftirtalin rit til sölu: Grágás, 1. útgáfa 1829 1-2. Vandað skinnband. Jónsbók, Kaupmannahöfn 1904. Vandað skinnband (U.S) Járnsíða eðr Hákonarbók. Hin forna lögbók Íslendinga, Havniae 1847. Vandað skinnband (U.S) Laxdæla, Havniaæ MCCCCXXVI. Vandað skinnband (U.S) Bókavarðan - Antikvariat Vesturgata 17 Sími: 552 9720 sagan@simnet.is ÚTSALA Ömmu Antik Hverfisgata 37 Sími 552 0190 Opið 11-18. Laugardaga 12-16. Tannoy Hátalarar Quad Hljómtæki. Úrval af geisladiskum Heimasíða: www.simnet.is/rafgrein/ Opið mán-föstudaga 16-18 Tilkynningar 26. janúar. Strandgangan (S-2) Þorlákshöfn - Selvogur Gangan hefst í Þorlákshöfn og lýkur í Selvogi. Vegalengd er 16-17 km og reikna má með að gangan taki einar 5 klukkustundir. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1700/1900. Fararstjóri: Gunnar H. Hjálmarsson. 26. janúar. Skíðaferð. Farið verður t.d. að Gjábakka eða á Mosfellsheiði en snjóalög koma til með að ráða ferðinni. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð 1900/2300 kr. Fararstjóri: Ingibjörg Eiríksdóttir. Hægt er að skoða myndir úr skíðaferðinni á Mosfellsheiði frá síðustu helgi á þessari slóð http://www.finna.is/utivist/myndasogur/ 28. janúar deildarfundur hjá jeppadeild Útivistar. Jeppadeildin verður með deildarfund hjá Arctic Trucks á Nýbýlavegi 2 þriðjudaginn 28. janúar og hefst fundurinn kl 20:00. Dagskrá: Jeppadeild Útivistar kynnir jeppaferðir úr ferðaáætlun 2003 og Jepparæktina. Arctic Trucks kynnir nýjan Land Cruiser og einnig niðurstöður prófana á AT 405 38" dekkjum. Léttar veitingar í boði. Hvetjum alla til að mæta Þorrablót Útivistar í Vestmannaeyjum 31. janúar - 2. febrúar. Hið árlega þorrablót Útivistar verður að þessu sinni haldið í Vestmannaeyjum. Á þessu ári eru 30 ár liðin frá gosinu í Eyjum og verður ferðin helguð því og að hætti Útivistar verður gengið um Eyjarnar í fylgd kunnugra. Brottför frá BSÍ kl. 17.50. Verð kr. 7900/9100. Fararstjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. Örfá sæti laus. Sjá nánari lýsingu á slóðinni www.utivist.is Við leitum að konum með góðar hugmyndir LÁNATRYGGINGASJÓÐUR KVENNA Lánatryggingasjóður kvenna og Landsbankinn hafa endurnýjað samstarfssamning sinn. Lánatryggingasjóður kvenna er í eigu félags- málaráðuneytis, Reykjavíkurborgar og iðnaðar- ráðuneytis. Hlutverk sjóðsins er að styðja konur í atvinnurekstri með því að veita tryggingu á lán samkvæmt samþykktum og lánareglum sjóðsins. Sjóðurinn starfar í samvinnu við Landsbankann sem veitir 50% tryggingu á móti 50% tryggingu sjóðsins. Umsóknir eru m.a. metnar út frá eftirfarandi þáttum: • nýsköpun • hvort um „kvennafyrirtæki” er að ræða? • undirbúningi og skipulagi • reynslu og menntun umsækjenda • samkeppnisáhrifum • fjármögnun Hér með er auglýst eftir umsóknum um lánatryggingu í Lánatryggingasjóð kvenna. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar nk. Umsóknir skulu sendar til Margrétar Gunnarsdóttur hjá Vinnumálastofnun. Með umsóknum skal m.a. fylgja greinargóð verkefnislýsing og kostnaðaráætlun. Nánari upplýsingar veitir Margrét Gunnarsdóttir hjá Vinnumálastofnun, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Sími 515 4800 Einnig er hægt að nálgast upplýsingar hjá atvinnuráðgjöfum eða Hrafnhildi B. Sigurðardóttur útibússtjóra í Múlaútibúi Landsbankans. Sími 560 6915 ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 SJÓNVARP Á mánudag hefjast á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 5 nýir raunveruleikarþættir sem kallast „The Honey Trap.“ Þar plata þrjár undurfagrar sýningarstúlkur karlmenn til að framkvæma hin ýmsu furðuverk fyrir sig. Í þættinum herja þær Helen, Angel og Natasha á karlkyns fórn- arlömb sem eru í sumarleyfi á Ibiza. Þær lokka þá inn í hús með 20 földum myndavélum og láta þá gera hinar ýmsu kúnstir fyrir sig. Tilgangurinn er að komast að því hversu langt mennirnir vilja ganga til að komast í bólið með þeim. Karlarnir eru meðal annars látnir leita að skartgripi ofan í skí- tugu klósetti, klæða sig í kven- mannsundirföt og herma eftir hundi. „Við hverju öðru á maður að bú- ast? Þetta eru ungir stákar í sum- arfríi á Ibiza. Einn þeirra samdi meira að segja ljóð,“ sagði Helen, ein af fyrirsætunum brögðóttu. ■ THE HONEY TRAP Stúlkurnar í „The Honey Trap“ plata karl- menn meðal annars til að klæða sig í kvenmannsundirföt. Nýir breskir raunveruleikaþættir: Karlar niðurlægðir af fögrum konum KARLATÍSKA Kanadamaðurinn Philippe Duboc sýndi hönnun sína í París í gær. Nú standa yfir tískusýningar á hausttískunni 2003 í há- borg tískunnar til margra ára.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.