Fréttablaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 15.02.2003, Blaðsíða 37
37LAUGARDAGUR 15. febrúar 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/íslensku tali 8 MILE kl. 8 og 10.15 CHICAGO kl. 5.30, 8 og 10.15 SPY KIDS 2 kl. 2 og 4 HJÁLP ÉG ER FISKUR m/ísl.tali kl. 1 HARRY POTTER kl. 1.45 THE HOT CHICK kl. 4, 6, 8 og 10 HARRY POTTER m/ísl.tali kl. 3 LILO OG STITCH m/ísl.tali kl. 3Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 FRIDA 3, 6, 7.30, 9 og 10.30 bi. 12 ára BANGER SISTERS kl. 3 og 5.30 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 bi. 12 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 TÓNLIST Ég veit ekki alveg hvað mérfinnst um þessa sænsku sveit, Soundtrack of our Lives. Platan endaði ofarlega á listum erlendra gagnrýnenda yfir bestu plötur síð- asta árs og stóryrði látin falla í um- sögnum. Þessi verður þó alveg laus við það. Lagasmíðar þeirra hafa ein- hvern neista en það er bara ekki al- veg nóg. Hljómur er gamaldags og áhrifin frá The Beach Boys, Corn- ershop og Pink Floyd leyna sér ekki. Þreytuleg rödd söngvarans minnir meira að segja mikið á Dennis Wilson (trommara Beach Boys sem fékk þó að syngja eitt og eitt lag í seinni tíð) í laginu „Tonight“. Sem er gott. Vandamálið er að ég fékk oft á tilfinninguna að liðsmenn væru viljandi að sýna kæruleysi í hljóð- færaleik og söng. Eitthvað sem get- ur virkað ótrúlega vel ef hljóðfæra- leikararnir hafa sterk persónuein- kenni, en svo er ekki. Á köflum hljó- ma þeir bara eins og þreyttir freð- hausar sem nenna aldrei að æfa sig en vilja samt hafa stuðneista The Beach Boys. Slíkt gengur náttúr- lega aldrei upp. Útsetningar eru svo ekki nægilega frumlegar til þess að tryggja plötunni langlífi. Sorrí strákar, ekki alveg nógu gott. Reykja minna, æfa meira og spila af meiri ánægju, þá fyrst gæti þessi formúla kannski gengið upp. Birgir Örn Steinarsson SOUNDTRACK OF OUR LIVES: Behind the Music Þreyttir Svíar Tveir fyrir einn á Púkanammibar alla laugardaga! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - N O I 20 24 9 0 2/ 20 03 Fyrsta breiðskífa rapparans 50Cent fór beint í efsta sæti bandaríska sölulistans eftir fyrstu söluviku. Platan, sem heitir „Get Rich or Die Trying“, seldist í 872 þúsund eintökum á fyrstu vikunni. 50 Cent var handtekinn í janúar og kærður fyrir að bera undir hönd- um ólöglegt skotvopn. Breski leikarinn Peter O’Toolehefur ákveðið að taka við heið- ursverðlaununum á Óskarsverð- launahátíðinni næstu eftir allt sam- an. Hann afþakkaði boðið fyrst með þeim rökum að hann væri enn í fullu fjöri og ætti því enn tækifæri á því að vinna styttuna fyrir nýrri verk. Hann bað Óskarsverðlaunaakademí- una því vinsamlegast um að endur- skoða ákvörðun sína og fresta heið- ursverðlaunum sínum um tíu ár eða svo. O’Toole, sem er 70 ára gamall, var vinsamlegast beðinn um að end- urskoða hug sinn, sem hann gerði og fær hann því klapp á bakið og styttu á Óskarsverðlaunhátíðinni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.