Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 15
F í t o n / S Í A F I 0 0 6 3 3 9 www.lambakjot.is Tómatkarríréttur 7–800 g beinlaust lambakjöt, t.d. læri eða framhryggur 2 msk. olía 1 laukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 2–3 cm bútur af engifer, saxaður smátt 3 msk. rautt indverskt karrímauk (einnig má nota 2 msk. af karrídufti) salt 1 dós tómatar, grófsaxaðir 1 rauð og 1 græn paprika, fræhreinsaðar og skornar í bita 150 ml kókosmjólk Kjötið fituhreinsað að mestu og skorið í gúllasbita. Olían hituð í potti og laukurinn látinn krauma í henni í nokkrar mínútur. Hvítlauk og engifer bætt út í og steikt í um 2 mínútur í viðbót. Þá er karrímauki og salti hrært saman við, látið malla í nokkrar mínútur og hrært oft á meðan. Kjötið sett út í og hrært vel. Tómötunum bætt í pottinn ásamt vökvanum úr dósinni, hitinn hækkaður og þegar sýður er hann lækkaður aftur og látið malla í 10–15 mínútur. Þá er papriku og kókosmjólk hrært saman við, lok sett á pottinn og látið malla við mjög vægan hita í um 1 klst. Hrært öðru hverju og svolitlu vatni bætt við ef uppgufun verður mikil svo að sósan brenni ekki við. Borið fram með hrísgrjónum og/eða grænu salati.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.