Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 25
26 10. maí 2003 LAUGARDAGUR Íkjölfar stjórnarskrárbreyting-ar árið 1999 var lögum umkosningar til Alþingis breytt til samræmis við stjórnarskrána og var kjördæmum fækkað úr átta í sex. Kosning hefst að öllu jöfnu klukkan níu að morgni kjördags og lýkur klukkan tíu að kvöldi. Þess ber að geta að kjörstjórn get- ur ákveðið að kosning hefjist síð- ar, en þó ekki síðar en klukkan tólf á hádegi. Að kjósa Kjósandi skal gera grein fyrir sér á kjörstað með því að fram- vísa kennivottorði eða nafnskír- teini, eða á annan fullnægjandi hátt að mati kjörstjórnar. Kenni- vottorð er persónuskilríki með mynd, svo sem vegabréf, ökuskír- teini, bankakort eða greiðslukort. Ef hann á rétt á að greiða atkvæði fær hann afhentan einn kjörseðil. Í kjörklefanum Þegar kjósandi hefur tekið við kjörseðlinum fer hann inn í kjör- klefann. Þar merkir hann í box framan við listabókstaf þess flokks sem hann ætlar að greiða atkvæði sitt. Breytingar á kjörseðli Vilji kjósandi breyta röð fram- bjóðenda á lista þeim er hann kýs setur hann tölustafinn 1 fyrir framan það nafn sem hann vill hafa efst, töluna 2 fyrir framan það nafn sem hann vill hafa annað í röðinni, töluna 3 fyrir framan það nafn sem hann vill hafa það þriðja o.s.frv. Ef kjósandi vill hafna fram- bjóðanda á þeim lista sem hann kýs strikar hann yfir nafn hans. Ógilt atkvæði Kjósandi má ekki hagga neitt við listum sem hann ekki kýs, hvorki strika yfir nöfn á þeim né breyta á þeim nafnaröð. Slíkt ógildir atkvæðið. Þá verður kjós- andi að gæta þess, hvernig sem hann kýs, að gera engin merki á kjörseðilinn fram yfir það sem hér segir, slíkt gæti valdið ógild- ingu atkvæðisins. Kjörkassinn Þegar kjósandi hefur gengið frá kjörseðlinum samkvæmt framansögðu brýtur hann seðilinn í sama brot og hann var í þegar hann tók við honum, svo að letrið snúi inn, gengur út úr klefanum og að atkvæðakassanum og legg- ur seðilinn í kassann í viðurvist fulltrúa kjörstjórnar. ■ Alþingis/kosningar 2003 Breyttar reglur um útstrikanir Reglum um útstrikanir var breytt með samþykkt nýrra laga árið 2000. Tekin hefur verið aftur upp svokölluð „Borda-regla“ við út- reikninga útstrikana og breytinga á lista. Reglan var notuð í ýmsum útgáfum hér á landi til ársins 1987. Nokkrar takmarkanir eru þó settar á beitingu reglunnar nú og má þar helst nefna að útstrik- anir taka aðeins til sæta kjör- dæmakjörinna aðalmanna og varamanna þeirra. Þar sem kosnir eru t.d. tveir menn og því fjórum mönnum list- ans reiknuð atkvæði þurfa a.m.k. 20% kjósenda listans að strika út 2. mann listans til þess að fella hann úr aðalmannssæti í vara- mannssæti ef engar aðrar breyt- ingar eru gerðar. Samkvæmt gömlu lögunum þurfti meira en helmingur kjósenda að strika út frambjóðanda til þess að hann félli úr sæti og þá féll hann reynd- ar út af listanum. ■ Kosningaúrslitin árið 1999 1 8 ,4 % 1 2 þ in g m e n n 4 0 ,7 % 2 6 þ in g m e n n 4 ,2 % 2 þ in g m e n n 2 6 ,8 % 1 7 þ in g m e n n 9 ,1 % 6 þ in g m e n n Aldrei meiri spenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.