Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 10
10 10. maí 2003 LAUGARDAGUR Kúluís Grillaður pylsur og svínarif Tveir hoppukastalar Ökuferð í Gamla Ford Kaffihlaðborð allan daginn Fjölskyldan verður í fyrirrúmi í kosningamiðstöðinni Suðurlandsbraut 34 í dag milli kl. 14:00-18:00 Verið velkomin á fjölskylduhátíð Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem boðið verður upp á veitingar og fjölbreytta skemmtun. Fjölskylduhátíð Reykvíkinga í dag Kosningamiðstöðin Suðurlandsbraut og hverfaskrifstofurnar í Mjódd og Spöng eru opnar frá kl 9:00 til 22:00. Heitt á könnunni allan daginn. Fjölskyldan í fyrirrúmi á kjördag Hverfisskrifstofan í Mjódd Grand Hótel við Sigtún KOSNINGAR „Það er nóg að gera,“ sagði Guðmundur G. Þórarins- son, formaður Nýs afls þegar Fréttablaðið náði tali af honum, með síma í hvorri hendi. Guð- mundur hefur eins og fleiri frambjóðendur verið á fleygi- ferð um alla borg að kynna al- menningi málstað sinn. Þegar Fréttablaðið mætti á kosningaskrifstofu Nýs afls í fyrradag voru tveir flokksmenn í óðaönn við að útbúa efni til send- ingar út á land. Flokkurinn hefur eytt minna fé í auglýsingar en flest önnur framboð. Það heyrð- ist líka á félögunum að þeim of- bauð auglýsingamagnið í kosn- ingabaráttunni. Nýtt afl verður með kosninga- vöku á veitingastaðnum Si Señor. Þar munu þeir fylgjast með fyrstu tölum. Þess má geta að staðurinn er í eigu Inga Björns Albertssonar, fyrrum þingmanns Borgaraflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, sem er í stjórn Nýs afls. ■ Í mörg horn að líta síðustu daga kosningabaráttunnar: Á fleygiferð um borgina Á KOSNINGASKRIFSTOFU NÝS AFLS Flokksmenn settu kynningarefni í poka til sendingar út á land. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Svonaerum við SKRÁÐ LOFTFÖR Á ÍSLANDI 1997 332 1998 330 1999 336 2000 340 2001 342
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.