Fréttablaðið - 10.05.2003, Síða 10

Fréttablaðið - 10.05.2003, Síða 10
10 10. maí 2003 LAUGARDAGUR Kúluís Grillaður pylsur og svínarif Tveir hoppukastalar Ökuferð í Gamla Ford Kaffihlaðborð allan daginn Fjölskyldan verður í fyrirrúmi í kosningamiðstöðinni Suðurlandsbraut 34 í dag milli kl. 14:00-18:00 Verið velkomin á fjölskylduhátíð Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem boðið verður upp á veitingar og fjölbreytta skemmtun. Fjölskylduhátíð Reykvíkinga í dag Kosningamiðstöðin Suðurlandsbraut og hverfaskrifstofurnar í Mjódd og Spöng eru opnar frá kl 9:00 til 22:00. Heitt á könnunni allan daginn. Fjölskyldan í fyrirrúmi á kjördag Hverfisskrifstofan í Mjódd Grand Hótel við Sigtún KOSNINGAR „Það er nóg að gera,“ sagði Guðmundur G. Þórarins- son, formaður Nýs afls þegar Fréttablaðið náði tali af honum, með síma í hvorri hendi. Guð- mundur hefur eins og fleiri frambjóðendur verið á fleygi- ferð um alla borg að kynna al- menningi málstað sinn. Þegar Fréttablaðið mætti á kosningaskrifstofu Nýs afls í fyrradag voru tveir flokksmenn í óðaönn við að útbúa efni til send- ingar út á land. Flokkurinn hefur eytt minna fé í auglýsingar en flest önnur framboð. Það heyrð- ist líka á félögunum að þeim of- bauð auglýsingamagnið í kosn- ingabaráttunni. Nýtt afl verður með kosninga- vöku á veitingastaðnum Si Señor. Þar munu þeir fylgjast með fyrstu tölum. Þess má geta að staðurinn er í eigu Inga Björns Albertssonar, fyrrum þingmanns Borgaraflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, sem er í stjórn Nýs afls. ■ Í mörg horn að líta síðustu daga kosningabaráttunnar: Á fleygiferð um borgina Á KOSNINGASKRIFSTOFU NÝS AFLS Flokksmenn settu kynningarefni í poka til sendingar út á land. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Svonaerum við SKRÁÐ LOFTFÖR Á ÍSLANDI 1997 332 1998 330 1999 336 2000 340 2001 342

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.