Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 46
48 10. maí 2003 LAUGARDAGUR rað/auglýsingar Atvinnuhúsnæði kaup eða leiga – lóð undir nýbyggingu Við leitum að framtíðarhúsnæði fyrir Ísafoldarprentsmiðju. Húsnæðisþörfin er 2000 m2 grunn- flötur og 400 m2 milliloft. Lofthæð allt að 8 metrar. Helst súlulaust. Staðsetning: Iðnaðarsvæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu nálægt miklum umferðaræðum. Góð bílastæði og nægjanlegt rými fyrir a.m.k sjö, 40 feta gáma nauðsynlegt. Einnig er áhugi á að skoða kaup á lóð og samstarf við byggingaraðila um nýbyggingu. Nánari upplýsingar veita Kristþór Gunnars- son í síma 894-1399 og 595-0301 og Kjartan Kjartansson í síma 821-8892 og 595-0315 Suðurhraun 3 Garðabæ Sími 5950 300 www.isafold.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólakennarar Kennara vantar við eftirtalda skóla: Áslandsskóla Almenn kennsla Listkennsla (dans, leiklist, tónlist) Hönnun og smíði Upplýsingar veitir Leifur S. Garðarsson skólastjóri í síma 585 4600. Engidalsskóla Almenn kennsla Upplýsingar veitir Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri í síma 555 4433. Hvaleyrarskóla Náttúrufræði/unglingastig Upplýsingar veitir Helga Friðfinnsdóttir, skólastjóri í síma 565 0200. Lækjarskóla Enskukennsla Upplýsingar veitir Reynir Guðnason, skólastjóri í síma 555 0585. Öldutúnsskóla Tungumálakennsla Upplýsingar veitir Helgi Þór Helgason, skólastjóri í síma 555 1546. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Umsækjendum er bent á að hægt er að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is og í samræmi við jafnréttisstefnu Hafn- arfjarðar er körlum jafnt sem konum bent á að sækja um stöðurnar. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Aðalfundur Efnafræðifélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 13. maí kl. 20 í Skólabæ á horni Suðurgötu og Kirkjugarðsstígs. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði. Félagsmenn eru hvattir til að tilkynna breytingu á tölvupóstfangi til: efnis@raunvis.hi.is Stjórn Efnafræðifélags Íslands Grunnskóli Vesturbyggðar Kennarar Patreksskóli: Almenn kennsla, handavinna og heimilis- fræði. Bíldudalur: Íþróttakennsla. Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi. Birkimelsskóli: Almenn kennsla. Á Bíldudal er nýtt íþróttahús og spennandi uppbyggingarstarf í íþrótt- um. Í grunnskóla Vesturbyggðar fer fram spennandi tilraunaverkefni til nokkurra ára í fjarkennslu á grunnskólastigi. Upplýsingar gefur Ragnhildur Einarsdóttir, skólastjóri, í síma 456 1590 og Nanna Sjöfn Pétursdóttir í símum 456 1257 og 864 1424. Seinni úthlutun orlofshúsa er frá 9. maí - 15. maí. Hægt er að sækja um beint á vefangi Rafiðnaðarsam- bands Ísland. www.rafis.is ORLOFSNEFND. Lögreglustjórinn í Reykjavík Afgreiðsla vegabréfa fyrir íbúa Reykjavíkur, Seltjarnarness, Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps flyst frá og með mánudeginum 12. maí frá Lögreglustjóranum í Reykjavík til Útlendingastofnunar, Skógarhlíð 6. Opnunartími hjá Útlendingastofnun er frá kl. 9 til 15.30. AKUREYRARBÆR Skóladeild, Glerárgötu 26, 600 Akureyri Staða aðstoðarskólastjóra við Brekkuskóla er laus til umsóknar. Upplýsingar veita skólastjóri Brekkuskóla, Sigmar Ólafsson, í síma 462 2525, netfang: sigmar@akureyri.is og deildarstóri Skóladeildar, Gunnar Gíslason, í síma 460 1456, netfang: gunnarg@akureyri.is Umsóknarfestur er til 28. maí 2003. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrar: http://www.akureyri.is Heimsókn í Vesturfarasetrið á Hofsósi Þjóðræknisfélag Íslendinga efnir til ferðar til Hofsóss og dagskrár þar í samvinnu við Vesturfarasetrið helgina 17.-18. maí nk. Farið verður með hópferðabíl frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 9 að morgni laugardags 17. maí. Að loknum málsverði á Hofsósi hefst dagskrá í Vestur- farasetrinu. • Komið verður saman í gamla Kaupfélagshúsinu. Vesturferðasýningin Annað land, annað líf skoðuð, einnig Stefánsstofa, undir leiðsögn Valgeirs Þor- valdssonar. • Farið í Konungsverslunarhúsið og Norður-Dakota- sýningin Akranna skínandi skart skoðuð undir leið- sögn Valgeirs Þorvaldssonar og Wincie Jóhanns- dóttur. • Efnt verður til kvöldvöku þar sem vestur-íslenski rit- höfundurinn og „Hofsósbúinn“ Bill Holm les úr verkum sínum, spjallar og spilar undir söng. Anna Sigríður Helgadóttir syngur með honum. • Á sunnudagsmorgun verður farið í Frændgarð og Utah-sýningin Fyrirheitna landið skoðuð. • Á leiðinni til Reykjavíkur verður höfð viðdvöl á Borðeyri ef veður leyfir, en þaðan lögðu margir Ís- lendingar af stað til nýrra heimkynna í Vesturheimi. Gisting og málsverðir á Hofsósi. Vesturfarasetrið annast bókanir og veitir nánari upplýsingar, sími 453 7935, tölvup. hofsos@hofsos.is Allt áhugafólk velkomið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.