Fréttablaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 46
48 10. maí 2003 LAUGARDAGUR
rað/auglýsingar
Atvinnuhúsnæði kaup eða leiga
– lóð undir nýbyggingu
Við leitum að framtíðarhúsnæði fyrir Ísafoldarprentsmiðju. Húsnæðisþörfin er 2000 m2 grunn-
flötur og 400 m2 milliloft. Lofthæð allt að 8 metrar. Helst súlulaust. Staðsetning: Iðnaðarsvæði á
Stór-Reykjavíkursvæðinu nálægt miklum umferðaræðum. Góð bílastæði og nægjanlegt rými
fyrir a.m.k sjö, 40 feta gáma nauðsynlegt.
Einnig er áhugi á að skoða kaup á lóð og
samstarf við byggingaraðila um nýbyggingu.
Nánari upplýsingar veita Kristþór Gunnars-
son í síma 894-1399 og 595-0301 og Kjartan
Kjartansson í síma 821-8892 og 595-0315
Suðurhraun 3 Garðabæ
Sími 5950 300
www.isafold.is
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Grunnskólakennarar
Kennara vantar við eftirtalda skóla:
Áslandsskóla
Almenn kennsla
Listkennsla (dans, leiklist, tónlist)
Hönnun og smíði
Upplýsingar veitir Leifur S. Garðarsson skólastjóri
í síma 585 4600.
Engidalsskóla
Almenn kennsla
Upplýsingar veitir Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri
í síma 555 4433.
Hvaleyrarskóla
Náttúrufræði/unglingastig
Upplýsingar veitir Helga Friðfinnsdóttir, skólastjóri
í síma 565 0200.
Lækjarskóla
Enskukennsla
Upplýsingar veitir Reynir Guðnason, skólastjóri
í síma 555 0585.
Öldutúnsskóla
Tungumálakennsla
Upplýsingar veitir Helgi Þór Helgason, skólastjóri
í síma 555 1546.
Umsóknarfrestur er til 20. maí.
Umsækjendum er bent á að hægt er
að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is
og í samræmi við jafnréttisstefnu Hafn-
arfjarðar er körlum jafnt sem konum
bent á að sækja um stöðurnar.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Aðalfundur
Efnafræðifélags Íslands
verður haldinn þriðjudaginn 13. maí kl. 20
í Skólabæ á horni Suðurgötu og Kirkjugarðsstígs.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tímarit um raunvísindi og stærðfræði.
Félagsmenn eru hvattir til að tilkynna breytingu á
tölvupóstfangi til: efnis@raunvis.hi.is
Stjórn Efnafræðifélags Íslands
Grunnskóli Vesturbyggðar
Kennarar
Patreksskóli: Almenn kennsla, handavinna og heimilis-
fræði.
Bíldudalur: Íþróttakennsla. Almenn kennsla á yngsta
stigi og miðstigi.
Birkimelsskóli: Almenn kennsla.
Á Bíldudal er nýtt íþróttahús og spennandi uppbyggingarstarf í íþrótt-
um. Í grunnskóla Vesturbyggðar fer fram spennandi tilraunaverkefni
til nokkurra ára í fjarkennslu á grunnskólastigi.
Upplýsingar gefur Ragnhildur Einarsdóttir, skólastjóri,
í síma 456 1590 og Nanna Sjöfn Pétursdóttir
í símum 456 1257 og 864 1424.
Seinni úthlutun orlofshúsa
er frá 9. maí - 15. maí.
Hægt er að sækja um beint á vefangi Rafiðnaðarsam-
bands Ísland.
www.rafis.is
ORLOFSNEFND.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
Afgreiðsla vegabréfa fyrir íbúa Reykjavíkur, Seltjarnarness,
Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps flyst frá og með
mánudeginum 12. maí frá Lögreglustjóranum í Reykjavík
til Útlendingastofnunar, Skógarhlíð 6.
Opnunartími hjá Útlendingastofnun er frá kl. 9 til 15.30.
AKUREYRARBÆR
Skóladeild, Glerárgötu 26, 600 Akureyri
Staða
aðstoðarskólastjóra
við Brekkuskóla er
laus til umsóknar.
Upplýsingar veita skólastjóri Brekkuskóla,
Sigmar Ólafsson, í síma 462 2525,
netfang: sigmar@akureyri.is
og deildarstóri Skóladeildar,
Gunnar Gíslason, í síma 460 1456,
netfang: gunnarg@akureyri.is
Umsóknarfestur er til 28. maí 2003.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrar:
http://www.akureyri.is
Heimsókn í Vesturfarasetrið
á Hofsósi
Þjóðræknisfélag Íslendinga efnir til ferðar til Hofsóss og
dagskrár þar í samvinnu við Vesturfarasetrið helgina
17.-18. maí nk.
Farið verður með hópferðabíl frá Umferðarmiðstöðinni
í Reykjavík kl. 9 að morgni laugardags 17. maí.
Að loknum málsverði á Hofsósi hefst dagskrá í Vestur-
farasetrinu.
• Komið verður saman í gamla Kaupfélagshúsinu.
Vesturferðasýningin Annað land, annað líf skoðuð,
einnig Stefánsstofa, undir leiðsögn Valgeirs Þor-
valdssonar.
• Farið í Konungsverslunarhúsið og Norður-Dakota-
sýningin Akranna skínandi skart skoðuð undir leið-
sögn Valgeirs Þorvaldssonar og Wincie Jóhanns-
dóttur.
• Efnt verður til kvöldvöku þar sem vestur-íslenski rit-
höfundurinn og „Hofsósbúinn“ Bill Holm les úr
verkum sínum, spjallar og spilar undir söng. Anna
Sigríður Helgadóttir syngur með honum.
• Á sunnudagsmorgun verður farið í Frændgarð og
Utah-sýningin Fyrirheitna landið skoðuð.
• Á leiðinni til Reykjavíkur verður höfð viðdvöl á
Borðeyri ef veður leyfir, en þaðan lögðu margir Ís-
lendingar af stað til nýrra heimkynna í Vesturheimi.
Gisting og málsverðir á Hofsósi. Vesturfarasetrið
annast bókanir og veitir nánari upplýsingar,
sími 453 7935, tölvup. hofsos@hofsos.is
Allt áhugafólk velkomið.