Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 29
29FIMMTUDAGUR 18. desember 2003 THE SECRET OF A WOMAN A NEW FRAGRANCE w w w .n a o m i- c a m p b e ll -p e r fu m e s .c o m Naomi Campell ilmvötnin fást í snyrtivöru- verslunum og apótekum um land allt • Fyrsti fasti hárliturinn sem inniheldur Aloe Vera • Þekur gráu hárin 100% við fyrstu litun • 1-2 litanir í pakkanum • Inniheldur ekki ammoniak náttúrulegur fastur hárlitur Fallegt og glansandi hár Mjódd Kynning í Mjódd 18. desember kl. 14-18 Aloe Vera 10% afsl. og kaupauki Alpahúfur kr. 990 Hekluð sjöl kr. 1.990 margar gerðir Grifflur frá kr. 690 Blómaskór - tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000 Vinsælar jólagjafir SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 TILBOÐ Neta- og silkisandalar Eitt par kr. 1.200 - 2 pör kr. 2.000 St. 28-41 Ný sending af barnasandölum Á móti hjarðeðlinu: Fatastíllinn fagur- fræðileg köllun Sigurður Pálsson skáld hikarekki þegar hann er spurður um uppáhaldsflík. „Það er jakk- inn sem ég er í núna,“ segir hann og kveðst hafa keypt hann fyrir margt löngu í París. „Ég kaupi alltaf í sömu búðinni hjá honum Michel Axel. Ég er svo mikið fyrir að gera hlutina ein- falda.“ Það er ekkert eitt sem gerir jakkann að svona miklu uppá- haldi. „Að vera í honum, liturinn og tilvera hans yfirleitt. Hann styrkir mig, hressir og heldur mér heitum. Stuttu eftir að ég keypti hann komu út ljóðaþýð- ingar á franska skáldinu Paul Eluard. Og er ekki kápan ná- kvæmlega eins á litinn og jakk- inn, takk fyrir. Þannig að þá þurfti ég nú ekki frekari vitn- anna við.“ Sigurður segist ekki elta tísk- una, en leggja upp úr fatastíl. „Þetta er fagurfæðileg þörf eða tjáning, eins konar leit og túlkun á manni sjálfum.“ Skáldið er frægt fyrir hvíta trefla sem voru nánast vörumerki þess, en nú á það engan hvítan trefil. „Sumir hafa lent í þvotta- vélum á vitlausum hraða og aðrir týnst, svo nú á ég engan hvítan. Ég er hins vegar alltaf með trefil, er haldin einhverjum brjálæðis- legum kvefótta. Ætli ég hafi ekki verið söngvari í síðasta lífi. Hjá söngvurum gengur allt út á háls- inn. Ég nota sem sagt trefla af praktískum ástæðum og engu öðru. Vef þeim um hálsinn og hika ekki við að bæta við trefli ef þannig viðrar, stundum er nefni- lega tveggja trefla veður.“ Sigurður segir fötin geta skap- að manninn, að því tilskildu að maðurinn hafi valið fötin. „Mér finnst gaman að tísku og öllu henni tengdri, það fylgir henni sköpun og kraftur. Ég er hins veg- ar alveg á móti hjarðeðlinu.“ ■ SIGURÐUR PÁLSSON SKÁLD Var þekktur fyrir hvítu treflana sína en á í augnablikinu engan slíkan þar sem þeir hafa skipt um lit á vitlausum prógrömmum í þvottavélinni eða bara týnst. NICOLE KIDMAN OG JUDE LAW Voru glæsileg eins og við var að búast á frumsýningu myndarinnar Cold Mountain í London á dögunum. Ef þig langar í tattú en viltekki sitja uppi með það alla ævi er tilvalið að prófa Air- brush-tæknina. Snyrtistofan Fyrir og eftir býður upp á þessa tækni, en lit er úðað með sér- stöku tæki á húðina, eftir stensl- um. „Húðflúrið“ endist í þrjá til fimm daga og fer endingin eftir því hversu vel þú hlífir því. Yf- irleitt er það sett á daginn sem fólk vill sýna það. Ef fara á í kjól með beru baki má til dæmis setja mynd á bakið og jafnvel skrautsteina í. Airbrush-tæknina er líka hægt að nota við brúnkumeð- ferð, en þá er allur líkaminn úð- aður með brúnkukremi. Einnig er hægt að nota það við förðun. Þá er farð- anum úðað úr tækinu og beint á andlitið, oft með hjálp stensla. ■ HÚÐFLÚR Hægt að fá til skamms tíma. Airbrush-tækni: Úða myndum á húðina HEIDI KLUM Þýska fyrirsætan brosti sínu breiðasta á kynningu á fötum hennar, Heidi Klum Collection. Heidi og þýska pöntunar- fyrirtækið Otto þróuðu í sameiningu sumartísku næsta sumars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.