Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 18. desember 2003 Helga Vala Helgadóttir, leik-kona og dagskrárgerðarkona, segir eitt jólaball standa upp úr í minningunni. „Það er jólaball Stundarinnar okkar, gott ef ekki var með Bryndísi og Þórði. Þetta kom til af því að Skúli pabbi Svövu vinkonu minnar rak hár- greiðslustofu í sjónvarpshúsinu á Laugavegi. Þess vegna mátti hann bjóða dóttur sinni og vinkonu hennar. Þetta fannst okkur alveg stórkostlegt og ómetanleg reynsla. Ég fékk svo að hluta til að endurupplifa þessa tilfinningu þegar ég sá börnin flykkjast inn á jólaball Sjónvarpsins um daginn. Mín börn fóru hins vegar ekki að þessu sinni, því ég var að vinna sjálf.“ Annars fór Helga Vala alltaf sem barn á jólaböll í Leikhúskjallaran- um. „Ég fékk alltaf litla kók, malta og epli,“ segir Helga Vala hlæjandi. „Ég man ekkert hvað gerðist en ég man hvað ég fékk!“ Helga Vala á fjögur börn og hún segir þau fara stundum á jólaböll. „Svona böll geta verið mjög skemmtileg en þau geta líka verið misheppnuð. Það veltur allt á jóla- sveinunum, hversu miklir fagmenn þeir eru. Góður jólasveinn þarf að vera skemmtilegur en pollrólegur – með ákveðna innri ró eins og sannir jólasveinar hafa.“ ■ HELGA VALA HELGADÓTTIR Gleymir aldrei jólaballi Stundarinnar okkar. Jólaböll fyrr og nú: Veltur allt á jólasveinunum ÚTSALA ÚTSALA 40- 60% afsláttur Áður Núna Jakkapeysa 7.900 3.900 Yrjótt peysa 4.600 2.300 Jakki m/satíni 4.900 1.900 Dömubolur 3.400 1.700 Hettupeysa 5.700 3.500 Mokkavesti 4.100 1.900 Vatteruð úlpa 6.800 2.900 Mokkakápa 9.900 5.900 Kjóll 6.500 3.900 Velúrpils 4.700 2.300 Dömubuxur 4.900 1.900 Satínbuxur 6.700 2.900 Stærðir 34 - 52 Og margt margt fleira Opið 10:00 - 18:00 Síðumúla 13 108 Reykjavík Sími: 568-2870 Ótrúlega lágt verð! Komdu þeim sem þér þykir vænt um skemmtilega á óvart með nýstárlegri gjöf frá Íslandsbanka. F í t o n F I 0 0 8 1 6 3 GULL Í GRJÓTI Gull í grjóti, Skólavörðustíg 4, hlaut viðurkenninguna Jólaglugginn 2003 fyrir fallegustu gluggaútstillinguna fyrir jólin. Þróunarfélag miðborgarinnar hefur veitt viðurkenninguna undanfarin ár og er henni ætlað að vera hvatning til kaupmanna um að huga vel að andliti verslana sinna og gluggum og færa um leið hátíðarblæ jóla og áramóta yfir miðborgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.