Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 54
18. desember 2003 FIMMTUDAGUR                                              !          "              !     # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $      *              !         %#    )'      !  +   !  %         ,     %# !   -                                                                      !                !" #$   $  $ !% $ $  ! $$! ! "  !   %&#$   %  ' $  %(      !# ) ! $     $         (      $        )   #$     *   !)   "   $   ! #  $  +  ,, , $        ! $#    $+          !    !  ! $ #  *    "        $     $#  ( ! $ #  $ $            $!"  $      - .$     #     ) ") )   $  /   #$      "   "-( $$ $#       0            #   $  #     ,,)   $ ,, $     (     )$  # !$  $  $     1  )  # )   $($"      ,,  $ 2 $   " $)$    $# $  ! 1 " $ !           $   #  )$ $  $     +   !    $ $# -             "#              #                    #                   Bikarkeppni Evrópu: Heimavallarréttur í húfi ÍÞRÓTTASVÆÐI „Þetta eru fjórir megináfangar. Það er stækkun á félagsaðstöðunni, það er nýtt íþróttahús, ný stúkubygging og keppnisvöllur þar sem malar- völlurinn er,“ sagði Grímur Sæ- Sæmundsen, formaður Vals. Reykjavíkurborg og Valur hafa gert samning um skipti á landi, uppbyggingu á íþróttasvæðinu og heimild Valsmanna til að selja byggingarrétt á hluta landsins. „Fyrsti áfanginn verður væntanlega uppbygging gras- svæða vegna þess að ný heim- reið frá flugvallarvegi tekur af grassvæðinu,“ sagði Grímur. „Síðan byggjum við búnings- klefa sem verða við hliðina á íþróttahúsinu og ofan á búnings- klefunum verður stúkubygging. Annar áfangi verður nýtt íþróttahús sem verður byrjað að byggja árið 2005, síðan nýr keppnisvöllur og síðast gervi- grasvöllur.“ Grímur sagði að fram- kvæmdir væru fyrirhugaðar á árunum 2004–2007. „Við höfum gert ráð fyrir fjögurra ára framkvæmdatíma á þessu verk- efni. Það verður fjármagnað með framlögum borgarinnar og framlögum Vals sem Valur skapar með því að selja bygg- ingarrétt á landskika hér fyrir sunnan okkur.“ Heildarkostnaður er áætlað- ur um 715 milljónir króna. Hlut- ur Reykjavíkurborgar er 515 milljónir króna, og dreifist hann á næstu fjögur ár, en hlutur Vals, sem greiðist með sölu byggingarréttar, er 200 milljón- ir króna. Reykjavíkurborg mun einnig annast gerð gervigras- vallar á félagssvæði Vals og skal þeirri framkvæmd lokið fyrir árslok 2007. „Þetta voru margháttaðir hagsmunir sem var verið að leysa, fyrir borgina, fyrir Val, og svo borgina og Val sameigin- lega. Þetta er ekki aðeins upp- bygging fyrir eitt íþróttafélag heldur fyrir alla Reykjavíkinga. Þetta styrkir íþróttastarf í borg- inni. Íþróttahúsið sem verður reist hérna verður meiriháttar skemmtilegt. Það verður skemmtilegasta keppnishús á landinu,“ sagði Grímur Sæmundsen. ■ KÖRFUBOLTI Keflvíkingar leika í kvöld gegn CAB Madeira frá Portúgal í Bikarkeppni Evrópu. Keflvíkingar eru í öðru sæti rið- ilsins fyrir lokaumferðina. Félagið sem sigrar í riðlinum leikur í umspili gegn neðsta félag- inu í A-riðli, næst efsta félagið leikur gegn því næst neðsta og svo framvegis. Í umspilinu fá fé- lögin sinn heimaleikinn hvort en félagið sem nær betri lokastöðu í riðli fær oddaleikinn á heimavelli verði hans þörf. Í A-riðli leika tvö portúgölsk félög og tvö frönsk. CAB Madeira getur ekki náð Keflavíkingum að stigum en verði önnur félög jöfn að stigum standa Keflavíkingar betur að vígi í inn- byrðis viðureignum sínum við Ovarense en ekki gegn Toulon. ■ LEIKIR KVÖLDSINS CAB Madeira - Keflavík Ovarense - Hyeres Toulon Ovarense 5 4 1 441:427 9 Keflavík 5 3 2 478:471 8 Hyeres Toulon 5 2 3 424:424 7 CAB Madeira 5 1 4 406:427 6 KEFLAVÍK Leikur í kvöld í Portúgal gegn CAB Madeira. SAMNINGUR UM UPPBYGGINGU Á ÍÞRÓTTASVÆÐI VALS Þórólfur Árnason borgarstjóri og Grímur Sæmundsen, formaður Vals. Íþróttasvæði Val: Uppbygging í fjórum áföngum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.