Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 18. desember 2003 47 VÖRUBÍLADEKK, kr. 36.900,- m/vsk. ! Ný TRIANGLE dekk, stærðir 315/80R22.5, 295/80R22.5, 12R22.5. Gott munstur, enn betri ending. ALOR- KA ehf., sími 893 3081. Hringdu strax! Til sölu 30” Marshall nagladekk á 6 gata álfelgum (9,5x15). Mjög lítið slitin. Upplýsingar í síma 897 4960. PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úða- brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda í heimi. Íslakk s. 564 3477. Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565 5310. Sérhæ. okkur í VW, Toyota, MMC, Suzuki og fl. Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659. Erum eingöngu með Toyota. Kaupum Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18. Musso-Musso-Musso. Er að rífa Mus- so ‘98, 2,9 TDI, ek. 65 þús., ssk. S. 864 0984. Á varahluti í Charade ‘88 og ‘93, Civic ‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny ‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300 ‘90, Primera ‘91, Escort ‘88. S. 896 8568. Nýr ferðanuddbekkur og nýr Yamaha kassagítar. Upplýsingar í síma 845 7084. PS 2 leikir til sölu. True Crime, Pro evo- lution soccer. Uppl. í s. 693 0660. Til sölu AEG þvottavél á kr. 12.000 og karlmanns- og kvenmannsreiðhjól á 4.000 kr. stykkið. Sími 820 7222. Til sölu Michelin nagladekk á felgum lítið notuð 195/65 R-15. Passar undir Subaru Legacy. Uppl. í s. 891 9432. Rafmagnsrúm (2 dýnur) frá Svefni og heilsu nánast ónotað. Kostar nýtt ca. 400 þ. fæst á 200 þ. staðgreitt. Uppl. í s. 695 1767. +Ljósakrossar á leiði+ 12 V, 24 V, 32 V. V. 4.500. Póstkrafa. S. 898 3206, til kl. 22. Olíumálverk. Mikið úrval í jólaþorpinu í Hafnarfirði og jólalandinu í Lækjargötu um helgina. Stærðir 50x60, Verð 4.900 kr. Uppl. í síma 435 0065. Licensed American Tattoo artist in town. Call for an appointment 849 6264. Í JÓLAPAKKANN! Kajakar, flíspeysur, úlpur, jakkar, gönguskór, byssutöskur, hreinsisett ofl. Sportbúð Títan www.sportbud.is Amerískur svefnsófi með fótstigi. Verð 200.000. Uppl. í s. 849 6264. Silkivörur. Náttföt, kjólar, sloppar, bindi og slæður. 100% silki á heildsöluverði. Kem á vinnustaði eða hafið samband í Elísabet s. 892 3808. Silka ehf Hvítt hjónarúm til sölu, með tveimur náttborðum, vel með farið, selst ódýrt. Uppl í s. 898 2191. Dux rúm 160x200 cm. Einnig Antik rúm 90x200 cm og cervant. Uppl. í s. 588 6454. Til sölu þvottavélar, ísskápar og sjón- vörp. Gerum við þvottavélar í heima- húsum og seljum varahluti í flestar gerðir þvottavéla. S. 847 5545. Ísskápur 144 cm með sér frysti á 10 þ. 123 cm á 8 þ. og 53 cm á 6 þ., Eldavél á 5 þ. Pimera ‘91. Einnig varahlutir í ýmsa bíla. S. 896 8568. PS 2 leikir til sölu. True Crime, Pro Evolution Soccer, Matrix, The Thing, Timesplitters 2. Uppl. í s. 693 0660. Óska eftir spilinu Fimbulfambi í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 694 2775. Óska eftir ódýrri vídeokameru. Á sama stað er óskað eftir að fá gefins gömul föt. Uppl. í s. 868 1803. Til sölu vel með farið 105 cm svart pí- anó. Stóll fylgir. Uppl. í s. 820 1033. Notað píanó óskast. Staðgreitt fyrir rétt hljóðfæri upp að Kr.100.000. Uppl. í síma 6925058 Til sölu 6 diska Pioneer spilari, Sony sterio útvarp, Sony magnari og sjón- varpsskápur. Selst á 5 þ. kr. stk. Uppl. í síma 696 3080. Bónstöð til sölu Gott tækifæri fyrir duglegan, gott verð. Uppl. í s. 863 4085. Fyrirtæki til sölu. Lítil og sæt blóma- búð. Nýjar innréttingar. Hentar vel fyrir laghentar konur. Sími 896 6283. Til leigu er sérverslunarhúsnæði ca. 80 fm sem rekið hefur verið sem sölu- turn í fjölda ára. Miklir möguleikar. Hús- ið er staðsett í fjölmennu íbúðarhverfi við 2 stóra skóla. Góð aðkoma og næg bílastæði. Upplýsingar í síma 866 5052. Ársgamlar rjúpur til sölu. Beint úr kist- unni. arsgamlarrjupur@hotmail.com Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu mig um hreingerninguna. Föst verðtilb. Flutningsþrif. Bergþóra, s. 699 3301. Heimilisþrif, flutningsþrif, stigagang- ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskóla- gengin. Bókum nú jólahreingerningar. Árný S. S. 898 9930. ÓDÝR OG VÖNDUÐ ÞRIF. Fyrirtæki, fluttningsþrif, stigagangar og heimilis- þrif. Ómar, s. 846 0869. Fimmtug amma tekur að sér þrif og heimilish. reglul. og tilfallandi. Með- mæli. Sigrún s. 692 4052. Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf., sími 511 2930. Tek að mér að mála innanhúss. Kem og geri tilboð. Uppl í s. 846 0951 Ingólf- ur. MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir- tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. Þak- og utanhússklæðningar. Gler og gluggaísetningar. Ragnar V. Sigurðsson ehf. S. 892 8647. MÚRARI getur bætt við sig verkefn- um, í flísalögnum og húsaviðgerðum. S. 898 0418. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Vönduð vinna. Uppl. í síma 846 0995 og 564 0105. Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp- færslur, gerum föst tilboð. Sækjum, sendum. KK Tölvur ehf. Reykjavíkur- vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg- arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón- usta. S. 557 2321. ÓDÝRAR TÖLVUVIÐGERÐIR. Kem sam- dægurs í heimahús. Kvöld- og helgar- þjónusta. 695 2095. Hair and body art! Hárlengingar, var- anleg förðun / tattoo, henna tattoo, dreadlock / fléttur, hárlengingarnám- skeið. Lynette Jones S. 551 2042 / 694 1275. Y. CARLSSON. S. 908-6440. DRAUM- AR Transmiðlun, fyrirbænir og fyrri líf. N.L.P. / Undirvitundarfræði. OPIÐ 10- 22. S: 908-6440 ● spádómar ● snyrting Pantaðu ADSL hjá okkur fyrir ára- mót og fáðu frían jólaglaðning í kaupbæti. Hringdu núna í S:525 2400. ● tölvur Steiningarefni Ýmsar tegundir Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít ennfremur steiningarlím. Mikið litaúrval, Þvoum og blöndum efnin eftir óskum viðskiptavina. Flytjum efnin á byggingarstað. Sjón er sögu ríkari Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnarfirði sími: 553 2500 - 898 3995 ● húsaviðhald ● búslóðaflutningar ● meindýraeyðing ● málarar ● bókhald ● hreingerningar /Þjónusta ● ýmislegt ● fyrirtæki ● hljómtæki ● hljóðfæri ● óskast keypt 20 tíma ljósakort á aðeins kr. 6.990. Gildir í 6 mánuði, Lindarsól, sími 564 6666. Fjarðarsól, sími 555 6464. Hreinlega betri sólbaðsstofur. ● til sölu /Keypt & selt LAKKVIÐGERÐIR Gerum við rispur, steinkast og ryðbletti. Hágæða lakkvarnir. Gæðabón, Ármúla 17a, s. 568 4310 www.gaedabon.is ● viðgerðir Alternatorar-startarar Viðgerðir-sala. Tökum þann gamla uppí. Sérhæft verkstæði í bílaraf- magni. Vélamaðurinn ehf, Kaplahrauni 19, Hafnarfjörður s: 555 4900 & 895 1494 ● varahlutir ● hjólbarðar SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500 rað/auglýsingar LAGERÚTSALA: Þar sem við munum HÆTTA SÖLU Á LEIKFÖNGUM og fleiru erum við með opið alla daga til jóla frá kl. 13.00 til kl. 17.00 nema föstudaga til kl. 16.00, einnig er opið á laugardögum frá kl. 13.00 til 16.00. Bjóðum mikið úrval leikfanga á heildsölu og kostnaðarverði, til dæmis allt í skóinn, gæsabyssan vinsæla, vatnsbyssur, hoppuprik, bolta í úrvali, Laser stírða bíla, bílageymslu- töskur, geymslutöskur fyrir action man, ýmislegt fyrir þau yngstu og margt, margt fleira, gerfijólatré, plast borðdúka, plast hnífapör, herðatré plast og tré, verkfærakassa, fjöltengi, trjágreinasagir, expresso kaffivélar, rafmagns rakvélar, fjögrasneiða brauðristar, hárþurkur, veiðarfæri, samanbrotnir stólar og borð, ásamt fleiru á hagstæðu verði. Lítið við í Skipholti 25 og gerið góð kaup, allt á að seljast. Kredit og debit kortaþjónusta. Missið ekki þetta tækifæri. I. Guðmundsson ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík. GRUNNSKÓLINN Á HELLU AUGLÝSIR ! Kennarar Okkur vantar áhugasaman kennara til starfa við Grunnskólanum á Hellu frá og með 15. janúar 2004. Um er að ræða kennslu í tölvu- og upplýsinga- mennt ásamt tónmennt. Í starfinu fellst einnig umsjón með tölvukerfi skólans. Ath. Grunnskólinn á Hellu er einsetinn 160 nemenda skóli, sem starfar í 10 fámennum bekkjardeildum. Í skólanum er frábær vinnuaðstaða fyrir kennara í nýju og glæsilegu skólahúsnæði. Ódýrt íbúðarhúsnæði er fyrir hendi. Á Hellu er m.a. góð aðstaða til íþróttaiðkana, leikskóli og tónlistarskóli. Einnig er á Hellu góð aðstaða til að iðka hin ýmsu áhugamál s.s. hestamennsku, golf og fjallamennsku. Á svæðinu starfa öflugir kórar, leikfélag og björgunarsveit.. Nánari upplýsingar má einnig nálgast á heimasíðu skólans http://hella.ismennt.is/ Nánari upplýsingar veita Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 487 5441 / 894 8422 og Valgerður Guðjónsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 487 5442 / 846 6003 Umsjón með kaffihúsi í Reykjavík Við auglýsum eftir topp manneskju til að sjá um kaffihúsið okkar. Hún/hann þarf að vera heiðarleg og ábyrg, með góða reynslu af veitingarekstri, (bakstri). Viðkomandi þarf að koma með hugmyndir um rekstur og markaðssetningu staðarins og framkvæma þær. Vinnutími er frá 10:30-18:30. Aukavaktir mögulegar. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn með ferlisskrá og mynd, merkta „Kaffihús í Reykjavík“ á afgreiðslu Fréttablaðsins fyrir 31 des. eða á netfang atvinna@frettabladid.is, merkt „ kaffihús í Reykjavík“. Öllum umsóknum svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.