Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 18.12.2003, Blaðsíða 55
51FIMMTUDAGUR 18. desember 2003 Dómgæsla í körfubolta: Þrír dómarar KÖRFUBOLTI Al- þjóða körfu- knattleikssam- bandið (FIBA) hefur ákveðið að taka upp þriggja dómara kerfi á næsta k e p p n i s t í m a - bili. Leikir í keppnum á veg- um FIBA- Europe verða því dæmdir af þremur dómur- um og er mark- miðið með breytingunum að gera dómgæsluna betri og fækka mis- tökum eins og kostur er. KKÍ hefur ekki tekið ákvörðun um hvort íslenskur körfuknatt- leikur fylgi í fótspor FIBA- Europe í þessum efnum, en svo virðist sem körfuknattleikssam- band hvers lands hafi heimild til að halda tveggja dómara kerfinu í sínum keppnum. ■ ■ ■ LEIKIR  19.15 Hamar og Þór Þorl. keppa í Hveragerði í INTERSPORT-deildinni í körfubolta.  19.15 Njarðvík keppir við Tinda- stóll í Njarðvík í INTERSPORT-deildinni í körfubolta.  19.15 ÍR mætir KR keppa í Selja- skóla í INTERSPORT-deildinni í körfubolta.  19.15 Snæfell leikur við KFÍ í Stykkishólmi í INTERSPORT-deildinni í körfubolta. ■ ■ SJÓNVARP  16.20 Enski boltinn á Sýn. Útsend- ing frá leik Aston Villa og Chelsea í 5. umferð deildabikarkeppninnar.  16.30 Handboltakvöld á RÚV.  18.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) á Sýn.  19.00 Heimsbikarinn á skíðum á Sýn. Nýjustu fréttir af framgöngu skíða- manna á heimsbikarmótum.  19.30 Einvígið á Englandi á Sýn. Í þættinum er fylgst með baráttu tveggja liða á Hanbury Manor golfvellinum á Englandi.  20.30 European PGA Tour 2003 á Sýn. Þáttur um Omega Hong Kong Open.  21.30 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) á Sýn.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og er- lendis.  22.30 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn.  00.00 HM 2002 á Sýn. Útsending frá leik Brasilíumanna og Tyrkja. GOLF Forkólfar Golfsambands Ís- lands, GSÍ, sitja ekki auðum höndum þrátt fyrir að vetur sé genginn í garð heldur spýta þeir í lófana og vinna grimmt að enn frekari uppgangi íþróttarinnar. Þeir eru að gefa út 150 blaðsíðna golfblað þessa dagana og svo hafa þeir sótt um að halda eitt vinsælasta golfmót heims, Sol- heim Cup, ásamt frændum okkar í Skandinavíu. Solheim Cup er oft kallað Ryder Cup-keppni kvenna en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu en mótið fer fram á tveggja ára fresti. Mikill áhugi er fyrir kvennagolfi þessa dagana og fylgdust um 100.000 manns með síðasta móti sem fram fór í Svíþjóð. Til marks um áhugann á mótinu þá voru 300 blaðamenn á síðasta Solheim Cup á meðan 100 blaðamenn fylgdust með Forseta- bikarnum. Ákveðið verður í lok janúar hver hreppir hnossið en ef Skandinavíska tilboðinu verður tekið þá mun mótið fara fram í Svíþjóð. Ísland kæmi aftur á móti að framkvæmd mótsins, myndi eiga dómara og annað. Forkólfar Golfsambandsins vonast til þess að þátttaka þeirra í verkefninu komi til með skila Íslandi mikilli landkynningu sem og það komi landinu á golfkortið. Einnig var GSÍ að gefa út glæsi- legt golfblað sem er 150 blaðsíður en þetta fjórða blað ársins er jafn- framt það stærsta og veglegasta á árinu. GSÍ er komið í samstarf við hið virta tímarit „Golf Monthly“ og er að finna í íslenska blaðinu glæsilegar greinar og viðtöl úr Golf-mánaðarritinu í bland við ís- lenskar greinar og sögur. Blaðinu er dreift til allra skráðra kylfinga í Golfsambandinu, en þeir eru yfir 10 þúsund, en einnig er hægt að nálgast blaðið á öllum Essó-stöðv- um. ■ Mikið að gerast hjá Golfsambandi Íslands Vilja halda Solheim Cup með frændum okkar HRESSIR OG KÁTIR Það var létt yfir Herði Þorsteinssyni, Páli Ketilssyni og Júlíusi Rafnssyni er þeir kynntu nýja golfblaðið sem og umsóknina um að halda Solheim Cup. hvað?hvar?hvenær? 15 16 17 18 19 20 21 DESEMBER Fimmtudagur ÞRÍR DÓMARAR FIBA leggur til að þrír dómarar dæmi leiki í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.