Fréttablaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 61
Leikarinn BillMurray móðg- aði vinkonu sína Kathleen Turner illilega er hann hélt ræðu fyrir framan hana og fjölda annarra leikara í veislu Sofiu Coppola á dögunum. Hann sagði gestum að Kathleen væri „fantagóður dráttur“. Eftir að hann áttaði sig á orðum sínum afsakaði hann hegðun sína með því að segjast hafa drukkið of mörg kampa- vínsglös. Leikarinn Jim Carreysegir það hafa verið erfitt að leika í nýjustu mynd sinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Í myndinni leikur hann mann sem er í gífurlegri ástarsorg og segist Carrey hafa þurft að end- urvekja þær tilfinningar sem hafi fylgt þeim sambandsslitum er hann hefur gengið í gegnum um ævina. Persóna hans í myndinni lætur stroka út allar minningar um fyrrum elskhuga sinn í von um að ná skjótum bata. Handritshöf- undur er hinn óborganlegi Charlie Kaufman sem skrifaði áður Being John Malkovich og svo Adaptation. Talað er um það að Demi Mooreog leikarinn Ashton Kutcher ætli fljótlega að ganga í það heila- ga. Undarlegast af öllu er að svaramað- ur Demi verður eng- inn annar en Bruce Willis, fyrrverandi eiginmaður hennar. Demi, sem er 41 árs, vill með því senda börnum þeirra þau skilaboð að allir sætti sig við ráðahaginn. Ashton er fimmtán árum yngri en Demi og það líkar henni vel. Breska leikkonan Kate Beck-insale mun ganga í það heila- ga í næsta mánuði. Hún ætlar að ganga að eiga leik- stjórann Len Wiseman sem hún kynntist við tökur á ævintýramynd- inni Underworld. Upphaflega ætlaði parið að gifta sig um ára- mótin en ekki gafst tími til þess. SUNNUDAGUR 4. apríl 2004 49 GYLLT KÍNAMÆR Þessi gyllta Kínamær sýndi þennan glæsi- lega sundbol á tískusýningu í Bejing á föstudag. Þessa dagana stendur yfir tísku- vika í Kína en hún er haldin tvisvar á ári í höfuðborg landsins. Pondus eftir Frode Øverli ÚÚFFF!!! Ekki skrítið að þetta er þungt! Það er blýklumpur í þessu! Þjófavörn! Hvað hefurðu séð marga glæpa- menn hlaupa um með þvottavél? Já, það er vaninn! Í alvöru?Af hver- ju? Já, út með það, Pondus! ÞEGIÐU, JÓI!!! Þetta er nógu erfitt! Vá! Þú hefur sko vit á þvotta- vélum, maður! Já, útskýrðu muninn á forþvotti og fínþvotti, Pondus! Fréttiraf fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.