Fréttablaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 56
4. apríl 2004 SUNNUDAGUR Formúlan í Barein: Ferrari á ráspól FÓTBOLTI Michael Schumacher og Rubens Barrichello, ökumenn Ferrari, verða á ráspól í Barein í dag. Schumacher fékk besta tím- ann í tímatökunni í gær og var 0,391 sekúndu á undan samherja sínum. Juan Pablo Montoya og Ralf Schumacher, hjá Williams, voru í næstu sætum á eftir Ferrari-öku- þórunum en Takuma Sato og Jen- son Button, hjá BAR-Honda urðu í fimmta og sjötta sæti. Bíll Kimis Raikkönen, hjá Mc- Laren, bilaði áður en hann komst í tímatökuna og verður því síðastur í rásröðinni í dag. ■ Búndeslígan: Bayern vann FÓTBOLTI Bayern München minnk- aði forskot Werder Bremen á toppi þýsku Búndeslígunnar í sex stig með sannfærandi útisigri á Kaiserslautern. Bayern vann 2–0 og skoruðu Roy Makaay og Roque Santa Cruz mörkin í seinni hálf- leik. Werder getur aukið forskotið í níu stig í dag en Brima- b o r g a r a r leika við Freiburg á heimavelli. Stuttgart burstaði Wolfsburg 5–1 á útivelli og treysti stöðu sína í þriðja sætinu því Leverkusen náði aðeins jafntefli í Mönchengladbach. Köln vann Eintrach Frankfurt 2–0 í gær en félagið hefur ekki unnið leik síðan í janúar. Köln er í neðsta sæti, fimm stigum á eftir Herthu frá Berlín og átta stigum á eftir Kaiserslautern, sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsætin þrjú. ■ ÚRSLIT Í GÆR Hertha Berlin - Hansa Rostock 1-1 Roberto Pinto - Thomas Rasmussen Mönchengladbach - Leverkusen 0-0 Kaiserslautern - Bayern München 0-2 Roy Makaay, Roque Santa Cruz 1860 München - Hannover 0-2 Dariusz Zuraw, Thomas Brdaric Köln - Eintracht Frankfurt 2-0 Ingo Hertzsch (sjm.), Lukas Podolski Wolfsburg - VfB Stuttgart 1-5 Martin Petrov - Heiko Gerber, Marco Streller, Philipp Lahm, Kevin Kuranyi, Imre Szabics Schalke 04 - Hamburger 4-1 Tomasz Waldoch, Ebbe Sand, Fabian La- motte, Michael Delura - Mehdi Mahdavik- ia (vsp.) LEIKIR Í DAG Werder Bremen – Freiburg Borussia Dortmund – Bochum ROY MAKAAY Skoraði sitt 20. deildar- mark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.