Fréttablaðið - 07.04.2004, Blaðsíða 52
Sjónvarp
7. apríl 2004 MIÐVIKUDAGUR
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot
úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland
16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés
- Vinsældalistinn 21.00 Tónleikar með My
Morning Jacket 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en
ekki gleymt 0.00 Fréttir
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
Stöð 2 22.00
Svar úr bíóheimum: Harry Potter og
leyniklefinn (2002)
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 99,4
Aksjón
The Block
Fjögur áströlsk pör fá tækifæri til þess að inn-
rétta íbúð alveg eftir eigin höfði. Til þess fá
pörin 14 vikur og veglega peningaupphæð.
Þau komast þó að því verkefnið er ekki jafn
auðvelt og það leit út fyrir að vera, enda gerð
krafa til þess að þátttakendur sinni öðrum
skyldum sínum. Í lok myndaflokksins verða
íbúðirnar síðan seldar og það par sem fær
hæst verð fyrir íbúðina fær vegleg verðlaun.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„You better clear out before my bones
grow back, I might strangle you.“
(Svar neðar á síðunni)
Kannski er það misskilningurminn en ég sé ekki betur en að
dr. Phil sé ekki lengur á dagskrá á
Skjá einum. Ég vona að hann komi
aftur. Ég ætla mér aldrei að horfa
á þætti hans til enda enda er ég
lítið gefin fyrir sálfræði- og
vandamálavæl. En dr. Phil er
öðruvísi og alltaf þegar ég byrja
að horfa get ég ekki annað en
horft til enda. Ég er alveg gáttuð á
öllum þeim vandamálum sem fólk
dröslast með í gegnum þetta
stutta líf. Verst er náttúrlega
þegar fólk er að klína eigin vanda-
málum upp á aðra. Sérstaklega
minnisstæð eru hjónin sem dr.
Phil ræddi við og rifust öllum
stundum heima hjá sér en fullyrtu
að rifrildið hefði engin áhrif á ung
börn þeirra. Heimska þessa fólks
var yfirþyrmandi. Það var greini-
legt að þessu hjónabandi varð
ekki bjargað en dr. Phil gerði
heiðarlega tilraun til að bjarga
börnunum. Ég er þó ekki viss um
að það hafi tekist.
...
Mér skilst að taka eigi Brenni-
depil af dagskrá RÚV. Það finnst
mér glórulaus hugmynd. Þegar
loks kemur á dagskrá verulega
góður og snarpur fréttaskýringar-
þáttur þá er honum kippt út. Nær
væri að taka Pressukvöld af dag-
skrá, það er leitun að þætti sem er
jafn linkulegur og syfjulegur. Það
er ekki nokkur maður sem nýtur
sín þar. Ég trúi því vel að RÚV búi
við fjársvelti en það verður samt
að sýna einhvern metnað í nýt-
ingu á fjármunum sínum.
...
Auk þess legg ég til að Frasier
verði settur aftur á dagskrá. ■
Við tækið
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR
■ hefur ekkert sérstakt álit á
sálfræðingum en horfir þó á doktor Phil.
▼
Sjónvarpið 20.20
Great Expectations
Þau Ethan Hawke og
Gwyneth Paltrow fara
með aðalhlutverkin í
kvikmyndinni Great Ex-
pectations. Myndin er
gerð eftir sögu Charles
Dickens en hefur verið
færð í nútímabúning.
Ungur málari í New York
verður yfir sig ástfanginn
af ríkri stúlku og er tilbúinn að leggja allt í söl-
urnar til þess að vinna ástir hennar. Kvikmynd-
inni leikstýrði Alfonso Cuarón.
▼
VH1
15.00 So 80s 16.00 Singalong Top 10
17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then &
Now 19.00 Pdiddy Behind The Music
20.00 Fab Life Of 20.30 Porn to Rock &
Rap All Access 21.30 Mary J Blidge
Greatest Hits
TCM
19.00 How the West Was Won 21.30
The Red Badge of Courage 22.40 The
Green Years 0.45 Travels with My Aunt
EUROSPORT
13.00 Snooker: the Players Champions-
hip Glasgow Scotland 14.30 Cycling: Tour
of the Basque Country Spain 15.30 Cycl-
ing: Gent - Wevelgem 16.00 Snooker: the
Players Championship Glasgow Scotland
17.00 Trial: Indoor World Championship
Madrid Spain 17.30 Trial: Indoor World
Championship Nice France 18.00
Snooker: the Players Championship Glas-
gow Scotland 21.00 Rally Raid: World
Cup Tunisia 21.15 News: Eurosportnews
Report 21.30 All Sports: Wednesday Sel-
ection 21.45 Golf: U.S. P.G.A. Tour
Bellsouth Classic 22.45 Boxing 23.15
News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
13.30 Emergency Vets 14.00 Pet
Rescue 15.00 Breed All About It 16.00
Wild Rescues 16.30 Animal Doctor
17.00 The Planet’s Funniest Animals
17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Be-
ars of the Sun and Moon 19.00 Growing
Up Grizzly 20.00 Miami Animal Police
21.00 Wildlife Specials 22.00 Bears of
the Sun and Moon 23.00 Growing Up
Grizzly 0.00 Bush Demon 1.00 Em-
ergency Vets
BBC PRIME
13.00 Teletubbies 13.25 Balamory
13.45 Bits & Bobs 14.00 Stig of the
Dump 14.30 The Weakest Link 15.15
Big Strong Boys 15.45 Antiques Roads-
how 16.15 Flog It! 17.00 Changing
Rooms 17.30 Doctors 18.00 Eastenders
18.30 Dad’s Army 19.00 Murder in
Mind 20.50 Ruby Wax Meets 21.30
Dad’s Army 22.00 Shooting Stars 22.30
People Like Us 23.00 Making Masterpi-
eces 23.30 Who the Dickens Is Mrs
Gaskell? 0.00 Great Writers of the 20th
Century 1.00 Civilisation
DISCOVERY
13.00 Storm Force 14.00 Extreme
Machines 15.00 Hooked on Fishing
15.30 Rex Hunt Fishing Adventures
16.00 Scrapheap Challenge 17.00
Remote Madness 17.30 A Bike is Born
18.00 Ultimate Ten 19.00 Unsolved
History 20.00 Ancient Apocalypse
21.00 Reporters at War 22.00
Extreme Machines 23.00 Flight Sim
0.00 Hitler’s Children
MTV
13.30 Becoming Destiny’s Child 14.00
Trl 15.00 The Wade Robson Project
15.30 Must See Mtv 16.30 MTV:new
17.00 Hit List UK 18.00 Mtv Making the
Movie - Episode to Be Announced 18.30
Making the Video - Episode to Be Ann-
ounced 19.00 Punk’d 19.30 The Osbo-
urnes 20.00 Top 10 at Ten - Animated
21.00 The Base Chart Show 21.30
Snoop Fizzle Telly Vizzle 22.00 $2 Bill
Presents: Fabolous, Pharrell and Clipse
23.00 Must See Mtv
DR1
11.50 Sølyst: Livets gang i koloni-
haven (3:6) 12.20 DR-Derude i Norge
(2:2) 12.50 Barracuda 12.50
Grumme historier om grusomme børn
(R) 13.00 Scooby Doo 13.20 Boogie i
Vietnam 14.20 Håndbold: DM semif-
inale 2 (k), direkte 16.00 Fandango -
med Signe 16.30 TV-avisen med
Sport og Vejret 17.00 Disney sjov
18.00 Hammerslag (5:10) 18.30
Hokus Krokus 19.00 TV-avisen 19.15
Bænken (kv - 2001) 20.45 OBS
20.50 Frantic (kv - 1988) 22.45
Boogie i Vietnam 23.45 Godnat
DR2
12.45 OBS 12.50 VIVA 13.20 Før livet
er omme 14.20 Rumpole (25) 15.10
Mord på laboratoriet - Death of an Ex-
pert Witness (5:6) 16.05 Mik Schacks
Hjemmeservice 16.35 Den allerførste
påske 17.25 Haven i Hune (10:10)
17.55 DR-Friland: Skrot-design (1:2)
18.25 Prime Suspect 5 (2:2) 20.00
Golf: US Masters 20.30 Deadline
20.50 Golf: US Masters 22.30 Den
halve sandhed (2:8) 23.00 Europas
nye stjerner (5:8) 23.30 Deadline
2.sektion
NRK1
12.10 Profil: Tre muntre herrer i Roma
13.00 Veien til El Dorado - The Road
to El Dorado (kv - 2000) 14.30
Amandus 2004
15.00 Barne-tv 16.00 H.C. Andersens
eventyr: Snødronningen 16.25
Ulvungen Lulu 17.00 Dagsrevyen
17.30 Påskenøtter 17.45 Herskapelig
18.15 Christer Sjögren 19.15
Påskekrim: Kriminalsjef Foyle - Foyle’s
war: Among the few 20.55 Løsning
påskenøtter 21.00 Kveldsnytt 21.15
Konsert for George 22.55 Den tredje
vakten - Third Watch (8:22)
NRK2
12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat
15.25 Treasure of the Sierra Madre (kv
- 1948) 17.30 Pokerfjes 18.00 Siste
nytt 18.10 Michael Palin i Sahara (1:4)
19.05 Niern: Blues Brothers 2000 (kv
- 1998) 21.05 Dagens Dobbel 21.10
David Letterman-show 21.55 God
morgen, Miami - Good morning, Mi-
ami (9:22) 22.15 Kortfilm: Hovmod
22.25 Nattønsket
SVT1
11.10 Fråga doktorn 12.45 Pilgrim i
Assisi 13.15 Landet runt 14.00
Rapport 14.05 Min galna familj 14.30
Tillbaka till Vintergatan 15.15 Kara-
melli 15.45 Pi 16.00 Bolibompa
17.00 Seriestart: Bubbel 17.30
Rapport 18.00 Seriestart: Bergman
och filmen 19.00 Kobra 19.45 På
skridskor till Svenska Högarna
20.00 Kiss loves you 20.55 Rapport
21.05 Kulturnyheterna
21.15 Golf: US Masters 22.30 Upp-
drag granskning
SVT2
13.45 Veckans konsert: Pianovirtuoser
från Kina 14.40 Vetenskapsmagasinet
15.10 Bosse bildoktorn 15.40 Nyhet-
stecken 15.45 Uutiset 15.55 Reg-
ionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15
Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
17.30 För kärleks skull 17.55
Mänskliga påhitt 18.00 Mediemaga-
sinet 18.30 Cosmomind 2 19.00
Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Carin
21:30 20.00 Nyhetssammanfattning
20.03 Sportnytt 20.15 Regionala ny-
heter 20.25 Väder 20.30 Filmkrönikan
21.00 Michael Moores USA 21.25 K
Special: Marie-Claude Pietragalla
22.20 Kvarteret Skatan 22.50 Kontroll
Erlendar stöðvar
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Ed (2:22)
20.50 At
21.25 Skrifstofan (4:6) Þættirnir
gerast á skrifstofu pappírsfyrirtækis í
bænum Slough. Skrifstofustjórinn
talar í tómum klisjum og er að
ganga af starfsfólkinu dauðu með
aulahúmor og asnaskap en samt
hlæja allir með honum af ótta við
að missa annars vinnuna. Í aðalhlut-
verkum eru Ricky Gervais, Martin
Freeman, Mackenzie Crook og Lucy
Davis.
22.00 Tíufréttir
22.20 Glæstar vonir (Great
Expectation) Bíómynd frá 1998
byggð á sögu Charles Dickens sem
hér er færð í nútímabúning. Ungur
málari í New York verður ástfanginn
af ríkri stúlku og leggur allt í sölurn-
ar til að vinna ástir hennar. Leikstjóri
er Alfonso Cuarón og í helstu hlut-
verkum eru Ethan Hawke, Gwyneth
Paltrow, Hank Azaria, Chris Cooper,
Anne Bancroft og Robert De Niro.
0.10 Mósaík
0.45 Kastljósið
1.05 Dagskrárlok
Sjónvarpið Stöð 2
Bíórásin
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi (þolfimi)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (19:22) (e)
13.35 Head Over Heels
15.10 American Dreams (1:25)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.30 Simpsons
19.55 Eldsnöggt með Jóa Fel
20.25 Strong Medicine (14:22)
21.15 Miss Match (8:17)
22.00 The Block (6:14)
22.45 Before He Wakes (Áður en
hann kveikir) Trygg eiginkona og
móðir banar eiginmanni sínum fyrir
algjöra slysni. Lögreglan er sátt við
skýringar konunnar þar til nýjar
upplýsingar berast. Fyrri eiginmaður
hennar dó með svipuðum hætti og
sagan um slysaskot þykir ekki leng-
ur trúverðug. Rannsókn leiðir í ljós
margt miður fallegt um hina tryggu
eiginkonu sem virðist hafa lifað tvö-
földu lífi.
0.15 Las Vegas (7:23) (e)
1.00 Whiteboys
2.25 Under the Skin
3.45 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (14:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Night Court
20.55 Home Improvement (4:25)
21.20 3rd Rock From the Sun
21.45 Saturday Night Live
Classics
22.30 David Letterman
23.00 Seinfeld (The Jimmy)
23.25 Friends (14:24)
23.45 Perfect Strangers
0.10 Alf
0.30 Night Court (The Battleng
Baliff)
0.55 Home Improvement (4:25)
1.20 3rd Rock From the Sun
1.45 Saturday Night Live
Classics (Host Michael J. Fox)
Svona eiga laugardagskvöld að
vera. Grínarar af öllum stærðum og
gerðum láta ljós sitt skína.
2.30 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 Sketcha keppni
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel (19:28)
0.00 Meiri músík
Popp Tíví
Vandamálalæknirinn
17.30 Dr Phil
18.30 Innlit/útlit (e) Vala Matt
fræðir sjónvarpsáhorfendur um nýj-
ustu strauma og stefnur í hönnun
og arkitektúr með aðstoð valin-
kunnra fagurkera. Aðstoðamenn
hennar í vetur eru Friðrik Weiss-
happel, Kormákur Geirharðsson og
Helgi Pétursson.
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 Dining in Style Í þættinum
er fjallað um hágæða veitingahús
og það sem þau hafa upp á að
bjóða.
20.30 Ljúfa Frakkland Dúi Land-
mark lagði land undir fót og komst
að því hvað Frakkland hefur upp á
bjóða. Honum er ljúft að deila því
með áhorfendum Skjás eins. Vín,
matargerð, veiðar og lífsins
lystisemdir í Ljúfa Frakklandi.
21.00 Fólk – með Sirrý Fjöl-
breyttur þáttur sem fjallar um allt
milli himins og jarðar.
22.00 Boston Public
22.45 Jay Leno Maðurinn leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmál-
unum og engum er hlíft. Hann tek-
ur á móti góðum gestum í sjón-
varpssal og býður upp á góða tón-
list í hæsta gæðaflokki. Þættirnir
koma glóðvolgir frá NBC-sjónvarps-
stöðinni í Bandaríkjunum.
23.30 Law & Order: Criminal
Intent (e)
0.15 Dr Phil (e)
1.00 Óstöðvandi tónlist
SkjárEinn
6.00 Morgunsjónvarp
21.00 Gunnar Þorsteinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Um trúna og tilveruna
23.30 Freddie Filmore
Omega
7.15 Korter
18.15 Kortér
20.30 Poppkorter
21.00 Níubíó Spy Game
23.15 Korter (Endursýnt á klukku-
tíma fresti til morguns)
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Opið
laugardaginn
10-16
Opið
laugardaginn
10-16
Glænýr lax, skötuselur, humar & fleira & fleira
Vacum-pökkum fyrir ferðafólkið
Við tökum vel á móti þér
Glæný stórlúða hjá okkur í dag
Bjarni, Eyjó, Goggi
Sýn
17.30 Olíssport
18.00 Fákar
18.30 UEFA Champions League
20.40 UEFA Champions League
(Lyon - Porto) BEINT
22.30 Olíssport
23.00 US PGA Tour 2004 - High-
lights (Players Championship)
0.00 Næturrásin - erótík
▼
▼
6.15 American Pie 2
8.05 Gideon
10.00 An Ideal Husband
12.00 The Growing Pains Movie
14.00 Gideon
16.00 An Ideal Husband
18.00 The Growing Pains Movie
20.00 American Pie 2
22.00 The Unsaid (Hið ósagða)
0.00 Birthday Girl
2.00 U-Turn (U-beygja)
4.00 The Unsaid (Hið ósagða)
6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30
Morgunvaktin 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn
9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi 10.00
Fréttir 10.15 Tónar og tilbrigði frá Hollandi
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Hag-
yrðingakvöld í Kópavogi 14.00 Fréttir 14.03 Út-
varpssagan 14.32 Auga fyrir auga 15.00 Fréttir
15.03 Dansað að endamörkum ástarinnar
15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan
17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.40 Laufskál-
inn 20.15 Sköpunarstef í textum og tónum
21.00 Út um græna grundu 22.00 Fréttir
22.15 Lestur Passíusálma 22.23 Vald og vísindi
23.10 Fallegast á fóninn 0.00 Fréttir
Opnunartími
um páskana:
Skírdagur frá kl. 12.00-22.00
Föstudagurinn langi frá kl. 18.00-23.30
Laugardagur frá kl. 11.30-23.30
Páskadagur frá kl. 18.00-22.00
Annar í páskum frá kl. 18.00-22.00
Kringlunni, s. 568 9888
REYKJAVÍK